Skotsýning LeBron jafnaði metin fyrir Cleveland Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. apríl 2018 10:56 LeBron James reynir við eitt af 46 stigum sínum í leiknum Vísir/Getty Cleveland Cavaliers jafnaði einvígi sitt við Indiana Pacers í úrslitum Austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. LeBron James fór á kostum í liði Cavaliers. James skoraði 46 af 100 stigum Cleveland í leiknum og tók þar að auki 12 fáköst í leiknum. Hann setti tóninn strax í upphafi og setti fyrstu 16 stig Cleveland. Cleveland missti niður 18 stiga forystu í seinni hálfleik og Victor Oladipo hefði getað jafnað leikinn en þristur hanns geigaði þegar 27 sekúndur voru eftir af leiknum og Cleveland fór með 100-97 sigur. Staðan í einvíginu er nú 1-1 og leikur þrjú verður í Indianapolis á föstudagskvöld.LeBron James fuels the @cavs Game 2 win with 46 PTS, 12 REB, 5 AST and Cleveland evens the series at 1! #WhateverItTakes#NBAPlayoffspic.twitter.com/BkycAu8joP — NBA (@NBA) April 19, 2018 Houston Rockets er í vænlegri stöðu í Vesturdeildinni, sigur á Minnesota Timberwolves í nótt þýddi að Rockets leiðir einvígið 2-0. Heimamenn í Houston lentu undir í upphafi leiks en skoruðu 37 stig í öðrum leikhluta og gerðu þar með í raun út um leikinn, Minnesota náði ekki að ógna forystunni eftir það. Lokatölur urðu 102-82. Chris Paul var atkvæðamestur í liði Houston með 27 stig og Gerald Green skilaði 21 stigi af bekknum. James Harden, sem átti stórleik í fyrsta leiknum með 44 stig skoraði aðeins 12 stig í nótt.CP3 flips it WAY up in #PhantomCam! #Rocketspic.twitter.com/6GljUkdOTY — NBA (@NBA) April 19, 2018Gerald Green connects on 5 triples en route to 21 PTS off the bench for the @HoustonRockets in Game 2! #Rockets#NBAPlayoffspic.twitter.com/s4sJmwXpJD — NBA (@NBA) April 19, 2018 Nýliðinn Donovan Mitchell skoraði 28 stig og leiddi Utah Jazz til sigurs gegn Oklahoma City Thunder og Utah jafnaði þar með einvígið 1-1. Derrick Favors átti sinn besta leik í úrslitakeppninni á ferlinum með 20 stig og 16 fráköst og Ricky Rubio bætti öðrum 22 stigum við tölu Jazz.Paul George went behind his back and threw a pocket pass to Jerami Grant for tonight's #AssistOfTheNight! #ThunderUppic.twitter.com/S4xbrtzYSU — NBA (@NBA) April 19, 2018Ricky Rubio posts 22 PTS (postseason career-high 5 3PM), 7 REB, 9 AST in the @utahjazz Game 2 victory! #TakeNote#NBAPlayoffspic.twitter.com/LiTLucVkw5 — NBA (@NBA) April 19, 2018 NBA Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Sjá meira
Cleveland Cavaliers jafnaði einvígi sitt við Indiana Pacers í úrslitum Austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. LeBron James fór á kostum í liði Cavaliers. James skoraði 46 af 100 stigum Cleveland í leiknum og tók þar að auki 12 fáköst í leiknum. Hann setti tóninn strax í upphafi og setti fyrstu 16 stig Cleveland. Cleveland missti niður 18 stiga forystu í seinni hálfleik og Victor Oladipo hefði getað jafnað leikinn en þristur hanns geigaði þegar 27 sekúndur voru eftir af leiknum og Cleveland fór með 100-97 sigur. Staðan í einvíginu er nú 1-1 og leikur þrjú verður í Indianapolis á föstudagskvöld.LeBron James fuels the @cavs Game 2 win with 46 PTS, 12 REB, 5 AST and Cleveland evens the series at 1! #WhateverItTakes#NBAPlayoffspic.twitter.com/BkycAu8joP — NBA (@NBA) April 19, 2018 Houston Rockets er í vænlegri stöðu í Vesturdeildinni, sigur á Minnesota Timberwolves í nótt þýddi að Rockets leiðir einvígið 2-0. Heimamenn í Houston lentu undir í upphafi leiks en skoruðu 37 stig í öðrum leikhluta og gerðu þar með í raun út um leikinn, Minnesota náði ekki að ógna forystunni eftir það. Lokatölur urðu 102-82. Chris Paul var atkvæðamestur í liði Houston með 27 stig og Gerald Green skilaði 21 stigi af bekknum. James Harden, sem átti stórleik í fyrsta leiknum með 44 stig skoraði aðeins 12 stig í nótt.CP3 flips it WAY up in #PhantomCam! #Rocketspic.twitter.com/6GljUkdOTY — NBA (@NBA) April 19, 2018Gerald Green connects on 5 triples en route to 21 PTS off the bench for the @HoustonRockets in Game 2! #Rockets#NBAPlayoffspic.twitter.com/s4sJmwXpJD — NBA (@NBA) April 19, 2018 Nýliðinn Donovan Mitchell skoraði 28 stig og leiddi Utah Jazz til sigurs gegn Oklahoma City Thunder og Utah jafnaði þar með einvígið 1-1. Derrick Favors átti sinn besta leik í úrslitakeppninni á ferlinum með 20 stig og 16 fráköst og Ricky Rubio bætti öðrum 22 stigum við tölu Jazz.Paul George went behind his back and threw a pocket pass to Jerami Grant for tonight's #AssistOfTheNight! #ThunderUppic.twitter.com/S4xbrtzYSU — NBA (@NBA) April 19, 2018Ricky Rubio posts 22 PTS (postseason career-high 5 3PM), 7 REB, 9 AST in the @utahjazz Game 2 victory! #TakeNote#NBAPlayoffspic.twitter.com/LiTLucVkw5 — NBA (@NBA) April 19, 2018
NBA Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Sjá meira