Buffon vill faðma hjartalausa ruslapokann og biðja hann afsökunar Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. maí 2018 11:30 Gianluigi Buffon og Michael Oliver dómari. Vísir/Getty Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Gianluigi Buffon spilar sinn síðasta leik fyrir Juventus á laugardaginn en hann er búinn að verja mark gömlu konunnar, eins og félagið er kallað, í 17 ár. Buffon gekk í raðir Juventus frá Parma fyrir metfé árið 1995 og hefur upplifað tímana tvenna með Tórínórisanum. Hann hefur ellefu sinnum orðið Ítalíumeistari en fór með liðinu niður í B-deild þegar að það var fellt þangað vegna mútuskandals. Buffon er hættur við að hætta alveg. Hann ætlar að halda áfram í boltanum en rétt rúmar tvær vikur eru síðan að hann tók þá ákvörðun. „Ég mun taka ákvörðun um framhaldið eftir tvo til þrjá daga. Ég ætla að taka mér smá pásu og ná áttum. Eftir það tek ég ákvörðun,“ sagði Buffon á blaðamannafundi fyrir lokaleikinn. Buffon er ekki bara að hugsa um þennan síðasta leik með Juventus heldur á hann einnig yfir höfði sér refsingu og mögulegt leikbann frá UEFA fyrir að segja að dómarinn Michael Oliver væri með ruslapoka í stað hjarta þegar að hann dæmdi víti á liðið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar á móti Real Madrid. „Ég myndi faðma dómarann ef ég myndi sjá hann aftur og segja við hann að hann hefði átt að gefa sér meiri tíma í að taka ákvörðunina. Mér þykir leitt að ég móðgaði hann. Þetta var ólíkt mér og ég fór langt yfir strikið í viðtali eftir leik. Ég vil byrja á því að biðjast afsökunar,“ segir Gianluigi Buffon. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Leik lokið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Sjá meira
Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Gianluigi Buffon spilar sinn síðasta leik fyrir Juventus á laugardaginn en hann er búinn að verja mark gömlu konunnar, eins og félagið er kallað, í 17 ár. Buffon gekk í raðir Juventus frá Parma fyrir metfé árið 1995 og hefur upplifað tímana tvenna með Tórínórisanum. Hann hefur ellefu sinnum orðið Ítalíumeistari en fór með liðinu niður í B-deild þegar að það var fellt þangað vegna mútuskandals. Buffon er hættur við að hætta alveg. Hann ætlar að halda áfram í boltanum en rétt rúmar tvær vikur eru síðan að hann tók þá ákvörðun. „Ég mun taka ákvörðun um framhaldið eftir tvo til þrjá daga. Ég ætla að taka mér smá pásu og ná áttum. Eftir það tek ég ákvörðun,“ sagði Buffon á blaðamannafundi fyrir lokaleikinn. Buffon er ekki bara að hugsa um þennan síðasta leik með Juventus heldur á hann einnig yfir höfði sér refsingu og mögulegt leikbann frá UEFA fyrir að segja að dómarinn Michael Oliver væri með ruslapoka í stað hjarta þegar að hann dæmdi víti á liðið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar á móti Real Madrid. „Ég myndi faðma dómarann ef ég myndi sjá hann aftur og segja við hann að hann hefði átt að gefa sér meiri tíma í að taka ákvörðunina. Mér þykir leitt að ég móðgaði hann. Þetta var ólíkt mér og ég fór langt yfir strikið í viðtali eftir leik. Ég vil byrja á því að biðjast afsökunar,“ segir Gianluigi Buffon.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Leik lokið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Sjá meira