Boða til aukafundar: "Heimilislausir fá ekki sumarfrí frá áhyggjum sínum“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. júlí 2018 11:06 Boðað hefur verið til aukafundar í borgarráði á morgun klukkan 11. Vísir Fulltrúar minnihlutans í Reykjavík kröfðust þess að gripið yrði til aðgerða í málefnum heimilislausra í borginni og fór þess á leit við meirihlutann að boðað yrði til aukafundar um neyðarúrræði fyrir heimilislausa. Meirihlutinn hefur orðið við beiðni þeirra um fund og verður þetta rætt á aukafundi borgarstjórnar sem haldinn verður á morgun klukkan 11.Heimilislausir fái ekki í sumarfrí frá áhyggjum sínum „Við erum ánægð með það að þau hafi brugðist hratt við og haldið aukafund í borgarráði og vísa ég nú í yfirlýsingu okkar með það að heimilislausir fá ekki sumarfrí frá áhyggjum sínum,“ segir Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík. Ástæðan fyrir því að minnihlutinn kallaði eftir fundi segir Vigdís að sé vegna ófremdarástands heimilislausra. „Engin viðbrögð, ekkert gert og sumarið er að klárast. Við ætlum að mæta til fundar með tillögur til úrbóta og vonast til að meirihlutinn vakni nú af þyrnirósarsvefni sínum.“ Ekki hægt að eiga heima í málefnasamningi Umboðsmaður Alþingis fjallaði um stöðu utangarðsfólks í nýlegu áliti en þar segir að borgin hafi ekki náð að tryggja þessum hópi fullnægjandi aðstoð við lausn á bráðum húsnæðisvanda. Hópurinn hafi tæplega tvöfaldast á fimm árum. „Þetta álit umboðsmanns Alþingis, þar sem borgin fær falleinkunn í þessum málaflokki, virðist ekki hafa vakið þau. Svo er vísað í að þessi málaflokkur sé inn í stjórnarsáttmálanum og það eigi að bjarga öllu en eins og ég hef nú sagt á Facebook þá búa heimilislausir hvorki í stjórnarsáttmálanum né í glærusýningum. Við viljum aðgerðir strax,“ segir Vigdís. Borgarstjórn Félagsmál Reykjavík Umboðsmaður Alþingis Tengdar fréttir Kalla eftir aukafundi vegna heimilislausra Minnihlutinn í borgarstjórn harmar það sem hann kallar "algjört aðgerðarleysi,“ í málefnum heimilislausra í Reykjavík. 27. júlí 2018 08:04 Verði að taka á vanda utangarðsfólks Minnihlutinn í borginni boðar neyðarfund hjá borgarráði vegna úrræðaleysis Reykjavíkurborgar í málefnum heimilislausra. Formaður borgarráðs vill ganga í verkið og samþykkti að halda fundinn í næstu viku. 28. júlí 2018 07:15 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Fulltrúar minnihlutans í Reykjavík kröfðust þess að gripið yrði til aðgerða í málefnum heimilislausra í borginni og fór þess á leit við meirihlutann að boðað yrði til aukafundar um neyðarúrræði fyrir heimilislausa. Meirihlutinn hefur orðið við beiðni þeirra um fund og verður þetta rætt á aukafundi borgarstjórnar sem haldinn verður á morgun klukkan 11.Heimilislausir fái ekki í sumarfrí frá áhyggjum sínum „Við erum ánægð með það að þau hafi brugðist hratt við og haldið aukafund í borgarráði og vísa ég nú í yfirlýsingu okkar með það að heimilislausir fá ekki sumarfrí frá áhyggjum sínum,“ segir Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík. Ástæðan fyrir því að minnihlutinn kallaði eftir fundi segir Vigdís að sé vegna ófremdarástands heimilislausra. „Engin viðbrögð, ekkert gert og sumarið er að klárast. Við ætlum að mæta til fundar með tillögur til úrbóta og vonast til að meirihlutinn vakni nú af þyrnirósarsvefni sínum.“ Ekki hægt að eiga heima í málefnasamningi Umboðsmaður Alþingis fjallaði um stöðu utangarðsfólks í nýlegu áliti en þar segir að borgin hafi ekki náð að tryggja þessum hópi fullnægjandi aðstoð við lausn á bráðum húsnæðisvanda. Hópurinn hafi tæplega tvöfaldast á fimm árum. „Þetta álit umboðsmanns Alþingis, þar sem borgin fær falleinkunn í þessum málaflokki, virðist ekki hafa vakið þau. Svo er vísað í að þessi málaflokkur sé inn í stjórnarsáttmálanum og það eigi að bjarga öllu en eins og ég hef nú sagt á Facebook þá búa heimilislausir hvorki í stjórnarsáttmálanum né í glærusýningum. Við viljum aðgerðir strax,“ segir Vigdís.
Borgarstjórn Félagsmál Reykjavík Umboðsmaður Alþingis Tengdar fréttir Kalla eftir aukafundi vegna heimilislausra Minnihlutinn í borgarstjórn harmar það sem hann kallar "algjört aðgerðarleysi,“ í málefnum heimilislausra í Reykjavík. 27. júlí 2018 08:04 Verði að taka á vanda utangarðsfólks Minnihlutinn í borginni boðar neyðarfund hjá borgarráði vegna úrræðaleysis Reykjavíkurborgar í málefnum heimilislausra. Formaður borgarráðs vill ganga í verkið og samþykkti að halda fundinn í næstu viku. 28. júlí 2018 07:15 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Kalla eftir aukafundi vegna heimilislausra Minnihlutinn í borgarstjórn harmar það sem hann kallar "algjört aðgerðarleysi,“ í málefnum heimilislausra í Reykjavík. 27. júlí 2018 08:04
Verði að taka á vanda utangarðsfólks Minnihlutinn í borginni boðar neyðarfund hjá borgarráði vegna úrræðaleysis Reykjavíkurborgar í málefnum heimilislausra. Formaður borgarráðs vill ganga í verkið og samþykkti að halda fundinn í næstu viku. 28. júlí 2018 07:15