Serena, LeBron og fleiri með Kaepernick í auglýsingu Nike Atli Ísleifsson skrifar 5. september 2018 18:32 Colin Kaepernick var einn af fyrstu leikmönnum NFL-deildarinnar til að fara á hnén á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður fyrir leiki. Serena Williams og LeBron James eru í hópi þeirra íþróttamanna sem fram koma í nýrri tveggja mínútna auglýsingu sportvöruframleiðandans Nike ásamt Colin Kaepernick. Auglýsingin birtist nú síðdegis en mikið hefur verið rætt um ákvörðun Nike að gera Kaepernick að einu af andlitum nýrrar auglýsingaherferðar fyrirtækisins. Umræðan um Kaepernick snýr að því að hann var fyrsti leikmaður NFL-deildarinnar til að fara á hnén á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður fyrir leiki. Það gerði hann í þeim tilgangi að mótmæla kynþáttamisrétti og lögregluofbeldi í Bandaríkjunum. Leikmaðurinn hefur sætt mikilli gagnrýni og hann sakaður um vanvirðingu, meðal annars af Donald Trump Bandaríkjaforseta. Í auglýsingunni eru sýndar myndir af íþróttastjörnum á sínum yngri árum og nú á meðan Kaepernick talar til áhorfenda og hvetur þá til að sigrast á mótlæti. Á meðal íþróttamanna í auglýsingunni eru Serena Williams, LeBron James, Odell Beckham, Shaquem Griffin og bandaríska kvennalandsliðið. Talið er að umrædd auglýsing verði fyrst sýnd í bandarísku sjónvarpi þegar NFL-deildin hefst í kvöld. Fjöldi leikja í deildinni fer svo fram á sunnudag og verða tveir þeirra í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sjá má umrædda auglýsingu að neðan. Black Lives Matter NFL Tengdar fréttir Kaepernick andlit nýrrar herferðar Nike NFL leikstjórnandinn umdeildi Colin Kaepernick, sem ekki hefur verið samningsbundinn neinu NFL liði síðan árið 2016, er andlit nýrrar herferðar íþróttarisans Nike. 3. september 2018 22:56 Kveikja í hlaupaskónum vegna andlits auglýsingaherferðar Nike Fyrir skömmu var tilkynnt að NFL-leikstjórnandinn Colin Kaepernick væri nýtt andlit auglýsingaherferðar íþróttamerkisins Nike. 4. september 2018 18:54 Trump: Nike er að senda skelfileg skilaboð Eins og við mátti búast er Donald Trump Bandaríkjaforseti ekki hrifinn af því að Nike sé að nota leikstjórnandann Colin Kaepernick í nýjustu auglýsingaherferð sinni. 5. september 2018 23:30 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Í beinni: Man. City - Napoli | De Bruyne, Höjlund og McTominay aftur í Manchester Í beinni: Newcastle - Barcelona | Spænska stóveldið án Yamal Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Sjá meira
Serena Williams og LeBron James eru í hópi þeirra íþróttamanna sem fram koma í nýrri tveggja mínútna auglýsingu sportvöruframleiðandans Nike ásamt Colin Kaepernick. Auglýsingin birtist nú síðdegis en mikið hefur verið rætt um ákvörðun Nike að gera Kaepernick að einu af andlitum nýrrar auglýsingaherferðar fyrirtækisins. Umræðan um Kaepernick snýr að því að hann var fyrsti leikmaður NFL-deildarinnar til að fara á hnén á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður fyrir leiki. Það gerði hann í þeim tilgangi að mótmæla kynþáttamisrétti og lögregluofbeldi í Bandaríkjunum. Leikmaðurinn hefur sætt mikilli gagnrýni og hann sakaður um vanvirðingu, meðal annars af Donald Trump Bandaríkjaforseta. Í auglýsingunni eru sýndar myndir af íþróttastjörnum á sínum yngri árum og nú á meðan Kaepernick talar til áhorfenda og hvetur þá til að sigrast á mótlæti. Á meðal íþróttamanna í auglýsingunni eru Serena Williams, LeBron James, Odell Beckham, Shaquem Griffin og bandaríska kvennalandsliðið. Talið er að umrædd auglýsing verði fyrst sýnd í bandarísku sjónvarpi þegar NFL-deildin hefst í kvöld. Fjöldi leikja í deildinni fer svo fram á sunnudag og verða tveir þeirra í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sjá má umrædda auglýsingu að neðan.
Black Lives Matter NFL Tengdar fréttir Kaepernick andlit nýrrar herferðar Nike NFL leikstjórnandinn umdeildi Colin Kaepernick, sem ekki hefur verið samningsbundinn neinu NFL liði síðan árið 2016, er andlit nýrrar herferðar íþróttarisans Nike. 3. september 2018 22:56 Kveikja í hlaupaskónum vegna andlits auglýsingaherferðar Nike Fyrir skömmu var tilkynnt að NFL-leikstjórnandinn Colin Kaepernick væri nýtt andlit auglýsingaherferðar íþróttamerkisins Nike. 4. september 2018 18:54 Trump: Nike er að senda skelfileg skilaboð Eins og við mátti búast er Donald Trump Bandaríkjaforseti ekki hrifinn af því að Nike sé að nota leikstjórnandann Colin Kaepernick í nýjustu auglýsingaherferð sinni. 5. september 2018 23:30 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Í beinni: Man. City - Napoli | De Bruyne, Höjlund og McTominay aftur í Manchester Í beinni: Newcastle - Barcelona | Spænska stóveldið án Yamal Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Sjá meira
Kaepernick andlit nýrrar herferðar Nike NFL leikstjórnandinn umdeildi Colin Kaepernick, sem ekki hefur verið samningsbundinn neinu NFL liði síðan árið 2016, er andlit nýrrar herferðar íþróttarisans Nike. 3. september 2018 22:56
Kveikja í hlaupaskónum vegna andlits auglýsingaherferðar Nike Fyrir skömmu var tilkynnt að NFL-leikstjórnandinn Colin Kaepernick væri nýtt andlit auglýsingaherferðar íþróttamerkisins Nike. 4. september 2018 18:54
Trump: Nike er að senda skelfileg skilaboð Eins og við mátti búast er Donald Trump Bandaríkjaforseti ekki hrifinn af því að Nike sé að nota leikstjórnandann Colin Kaepernick í nýjustu auglýsingaherferð sinni. 5. september 2018 23:30