Kjöt og fiskur skellir í lás í síðasta skipti Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. september 2018 18:07 Verslunin sérhæfði sig í kjöti og fiski, líkt og nafnið gefur til kynna, en bauð einnig upp á ýmiss konar sælkeravörur. Vísir/Ernir Rekstri matvöruverslunarinnar Kjöts og fisks á Bergstaðastræti verður hætt í kvöld. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu verslunarinnar, sem körfuboltamennirnir Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij opnuðu árið 2014. „Í kvöld kl. 19 munum við loka verslun okkar í síðasta skipti. Það hefur verið frábært að vera hluti af hverfinu undanfarin fimm ár og það sem stendur upp úr er allt frábæra fólkið sem við höfum kynnst á leiðinni, starfsfólkið okkar og viðskiptavinir,“ segir í færslunni sem birt var síðdegis í dag. Þá er viðskiptavinum verslunarinnar þakkað fyrir viðskiptin í gegnum árin. Pavel Ermolinskij, annar eigenda verslunarinnar, segir í samtali við Fréttablaðið í kvöld að reksturinn hafi verið orðinn erfiður. Þá segir Pavel eigendur Kjöts og fisks áfram ætla að framleiða vörur. Eins og áður segir opnaði fyrsta verslunin undir merkjum Kjöts og fisks árið 2014 að Bergstaðastræti 14 í miðborg Reykjavíkur. Þá var önnur verslun opnuð við Garðatorgi í Garðabæ en sú lokaði fyrr á þessu ári.Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij.Mynd/Samsett Matur Viðskipti Tengdar fréttir Þungt hljóð í veitingamönnum í Reykjavík Slæm tíð og mikil þensla hefur haft áhrif á reksturinn. 3. september 2018 11:30 Landsliðsmenn í körfubolta setja á sig svuntu á milli leikja Körfuknattleiksmennirnir Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij opna á næstu vikum kjöt- og fiskbúð í miðbæ Reykjavíkur og ætla setja á sig svuntu á milli leikja. 7. ágúst 2014 14:00 Mest lesið Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf Fleiri fréttir Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sjá meira
Rekstri matvöruverslunarinnar Kjöts og fisks á Bergstaðastræti verður hætt í kvöld. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu verslunarinnar, sem körfuboltamennirnir Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij opnuðu árið 2014. „Í kvöld kl. 19 munum við loka verslun okkar í síðasta skipti. Það hefur verið frábært að vera hluti af hverfinu undanfarin fimm ár og það sem stendur upp úr er allt frábæra fólkið sem við höfum kynnst á leiðinni, starfsfólkið okkar og viðskiptavinir,“ segir í færslunni sem birt var síðdegis í dag. Þá er viðskiptavinum verslunarinnar þakkað fyrir viðskiptin í gegnum árin. Pavel Ermolinskij, annar eigenda verslunarinnar, segir í samtali við Fréttablaðið í kvöld að reksturinn hafi verið orðinn erfiður. Þá segir Pavel eigendur Kjöts og fisks áfram ætla að framleiða vörur. Eins og áður segir opnaði fyrsta verslunin undir merkjum Kjöts og fisks árið 2014 að Bergstaðastræti 14 í miðborg Reykjavíkur. Þá var önnur verslun opnuð við Garðatorgi í Garðabæ en sú lokaði fyrr á þessu ári.Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij.Mynd/Samsett
Matur Viðskipti Tengdar fréttir Þungt hljóð í veitingamönnum í Reykjavík Slæm tíð og mikil þensla hefur haft áhrif á reksturinn. 3. september 2018 11:30 Landsliðsmenn í körfubolta setja á sig svuntu á milli leikja Körfuknattleiksmennirnir Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij opna á næstu vikum kjöt- og fiskbúð í miðbæ Reykjavíkur og ætla setja á sig svuntu á milli leikja. 7. ágúst 2014 14:00 Mest lesið Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf Fleiri fréttir Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sjá meira
Þungt hljóð í veitingamönnum í Reykjavík Slæm tíð og mikil þensla hefur haft áhrif á reksturinn. 3. september 2018 11:30
Landsliðsmenn í körfubolta setja á sig svuntu á milli leikja Körfuknattleiksmennirnir Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij opna á næstu vikum kjöt- og fiskbúð í miðbæ Reykjavíkur og ætla setja á sig svuntu á milli leikja. 7. ágúst 2014 14:00