Segir Kínverja skipta sér af komandi kosningum Samúel Karl Ólason skrifar 26. september 2018 18:59 Donald Trump á fundi öyrggisráðsins í dag. AP/Evan Vucci Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sakaði í dag yfirvöld Kína um að hafa afskipti af þingkosningum Bandaríkjanna í nóvember. Hann segir markmið þeirra vera að grafa undan sér vegna þess hve erfiður hann hefði reynst Kína í viðskiptadeilu ríkjanna. Þetta sagði forsetinn fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, sem hann stýrði, í dag. „Því miður höfum við komist að því að Kínverjar eru að reyna að hafa afskipti af komandi þingkosningum. Þeir vilja ekki að ég eða við vinnum því ég er fyrsti forsetinn til að standa í hárinu á þeim varðandi viðskipti,“ sagði Trump. Þegar Trump var seinna spurður hvaða sannanir hann hefði fyrir ásökunum sínum svaraði hann: „Fullt af sönnunum,“ en fór ekkert nánar út í það. Kínverjar segja þetta rangt. „Við skiptum okkur ekki af innanríkismálum annarra ríkja og munum ekki gera það,“ sagði Wang Yi, utanríkisráðherra Kína. „Við ætlum ekki að sætta okkur við slíkar ásakanir gegn Kína og köllum á önnur ríki til að fylgja einnig stofnsáttmála Sameinuðu þjóðanna og skipta sér ekki af innanríkismálum annarra ríkja.“ AP fréttaveitan segir umfangsmiklar vísbendingar bendla yfirvöld Rússlands við að reyna að hafa áhrif á kosningar í Bandaríkjunum. Hins vegar hafi bandarískir embættismenn aldrei nefnt Kína í því samhengi.Þó segja embættismenn að Kínverjar geru tíðar tölvuárásir á Bandaríkin og þær beinist sérstaklega gegn varnarmálum Bandaríkjanna og viðskiptaháttum. Þá segir AP að ásökun Trump hafi komið bandarískum embættismönnum í opna skjöldu. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sakaði í dag yfirvöld Kína um að hafa afskipti af þingkosningum Bandaríkjanna í nóvember. Hann segir markmið þeirra vera að grafa undan sér vegna þess hve erfiður hann hefði reynst Kína í viðskiptadeilu ríkjanna. Þetta sagði forsetinn fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, sem hann stýrði, í dag. „Því miður höfum við komist að því að Kínverjar eru að reyna að hafa afskipti af komandi þingkosningum. Þeir vilja ekki að ég eða við vinnum því ég er fyrsti forsetinn til að standa í hárinu á þeim varðandi viðskipti,“ sagði Trump. Þegar Trump var seinna spurður hvaða sannanir hann hefði fyrir ásökunum sínum svaraði hann: „Fullt af sönnunum,“ en fór ekkert nánar út í það. Kínverjar segja þetta rangt. „Við skiptum okkur ekki af innanríkismálum annarra ríkja og munum ekki gera það,“ sagði Wang Yi, utanríkisráðherra Kína. „Við ætlum ekki að sætta okkur við slíkar ásakanir gegn Kína og köllum á önnur ríki til að fylgja einnig stofnsáttmála Sameinuðu þjóðanna og skipta sér ekki af innanríkismálum annarra ríkja.“ AP fréttaveitan segir umfangsmiklar vísbendingar bendla yfirvöld Rússlands við að reyna að hafa áhrif á kosningar í Bandaríkjunum. Hins vegar hafi bandarískir embættismenn aldrei nefnt Kína í því samhengi.Þó segja embættismenn að Kínverjar geru tíðar tölvuárásir á Bandaríkin og þær beinist sérstaklega gegn varnarmálum Bandaríkjanna og viðskiptaháttum. Þá segir AP að ásökun Trump hafi komið bandarískum embættismönnum í opna skjöldu.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Sjá meira