Þrír sigrar hjá Bretunum á Bolamótinu Pétur Marinó Jónsson skrifar 24. september 2018 23:30 Frá mótinu um helgina. Ásgeir Marteinsson Bolamótið fór fram á laugardagskvöldið í húsakynnum Mjölnis. 10 ofurglímur voru á dagskrá og mátti sjá mörg frábær tilþrif á mótinu. Uppselt var á viðburðinn en í glímunum 10 var einungis hægt að vinna með uppgjafartaki og engin stig í boði. Þrír Englendingar komu sérstaklega hingað til lands til að keppa á mótinu og fóru sigri hrósandi. Í aðalglímu kvöldsins mættust þeir Halldór Logi Valsson og Ben Dyson. Bretinn náði Halldóri í fótalás um miðbik glímunnar og neyddist Halldór til að gefast upp. Tom Caughey og Liam Corrigan sigruðu svo Bjarna Baldursson og Valentin Fels og fara þeir því heim með fullt hús. Besta glíma mótsins var svo hjá Ingu Birnu Ársælsdóttir og Ólöfu Emblu Kristinsdóttur. Eftir 10 mínútna glímu þurfit bráðabana til að knýja fram sigurvegara. Ingu Birnu tókst að ná hengingu í bráðabananum og sigraði því Ólöfu eftir frábæra glímu. Mótið fór vel fram en öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Tvær bestu glímukonur landsins mætast í ofurglímu Tvær bestu glímukonur landsins mætast í sannkallaðri ofurglímu á Bolamótinu 2 í kvöld. Á Bolamótinu verða 10 ofurglímur á dagskrá þar sem búið er að raða saman skemmtilegum viðureignum. 22. september 2018 14:00 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Bolamótið fór fram á laugardagskvöldið í húsakynnum Mjölnis. 10 ofurglímur voru á dagskrá og mátti sjá mörg frábær tilþrif á mótinu. Uppselt var á viðburðinn en í glímunum 10 var einungis hægt að vinna með uppgjafartaki og engin stig í boði. Þrír Englendingar komu sérstaklega hingað til lands til að keppa á mótinu og fóru sigri hrósandi. Í aðalglímu kvöldsins mættust þeir Halldór Logi Valsson og Ben Dyson. Bretinn náði Halldóri í fótalás um miðbik glímunnar og neyddist Halldór til að gefast upp. Tom Caughey og Liam Corrigan sigruðu svo Bjarna Baldursson og Valentin Fels og fara þeir því heim með fullt hús. Besta glíma mótsins var svo hjá Ingu Birnu Ársælsdóttir og Ólöfu Emblu Kristinsdóttur. Eftir 10 mínútna glímu þurfit bráðabana til að knýja fram sigurvegara. Ingu Birnu tókst að ná hengingu í bráðabananum og sigraði því Ólöfu eftir frábæra glímu. Mótið fór vel fram en öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Tvær bestu glímukonur landsins mætast í ofurglímu Tvær bestu glímukonur landsins mætast í sannkallaðri ofurglímu á Bolamótinu 2 í kvöld. Á Bolamótinu verða 10 ofurglímur á dagskrá þar sem búið er að raða saman skemmtilegum viðureignum. 22. september 2018 14:00 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Tvær bestu glímukonur landsins mætast í ofurglímu Tvær bestu glímukonur landsins mætast í sannkallaðri ofurglímu á Bolamótinu 2 í kvöld. Á Bolamótinu verða 10 ofurglímur á dagskrá þar sem búið er að raða saman skemmtilegum viðureignum. 22. september 2018 14:00