HM í Katar hefst í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. október 2018 11:30 Valgarð Reinhardsson. vísir/getty Keppni á heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum hefst í dag. Mótið fer fram í Doha í Katar. Ísland á átta keppendur á HM, þrjá karla og fimm konur. Karlarnir hefja leik í dag. Valgarð Reinhardsson og Eyþór Örn Baldursson keppa á öllum áhöldum (gólfi, bogahesti, hringjum, stökki, tvíslá og svifrá). Jón Sigurður Gunnarsson glímir við smávægileg bakmeiðsli og ekki liggur fyrir á hversu mörgum áhöldum hann keppir. Ákvörðun verður tekin um það í dag. „Keppnin leggst ótrúlega vel í mig. Það er rosalega heitt hér en það er gott að hafa fengið nokkra daga til að venjast hitanum. Undirbúningur hefur gengið frekar vel eftir langt og strangt keppnistímabil,“ segir Valgarð sem er að keppa á sínu þriðja heimsmeistaramóti. Hann lenti í 8. sæti á EM í sumar. Keppnin í hópi 4, sem Íslendingarnir eru í, hefst klukkan 14.00 að íslenskum tíma. Kvennaliðið, sem er skipað þeim Dominiqua Ölmu Belányi, Margréti Leu Kristinsdóttur, Agnesi Suto-Tuuha, Sonju Margréti Ólafsdóttur og Thelmu Aðalsteinsdóttur, keppir á laugardaginn. Aðrar íþróttir Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira
Keppni á heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum hefst í dag. Mótið fer fram í Doha í Katar. Ísland á átta keppendur á HM, þrjá karla og fimm konur. Karlarnir hefja leik í dag. Valgarð Reinhardsson og Eyþór Örn Baldursson keppa á öllum áhöldum (gólfi, bogahesti, hringjum, stökki, tvíslá og svifrá). Jón Sigurður Gunnarsson glímir við smávægileg bakmeiðsli og ekki liggur fyrir á hversu mörgum áhöldum hann keppir. Ákvörðun verður tekin um það í dag. „Keppnin leggst ótrúlega vel í mig. Það er rosalega heitt hér en það er gott að hafa fengið nokkra daga til að venjast hitanum. Undirbúningur hefur gengið frekar vel eftir langt og strangt keppnistímabil,“ segir Valgarð sem er að keppa á sínu þriðja heimsmeistaramóti. Hann lenti í 8. sæti á EM í sumar. Keppnin í hópi 4, sem Íslendingarnir eru í, hefst klukkan 14.00 að íslenskum tíma. Kvennaliðið, sem er skipað þeim Dominiqua Ölmu Belányi, Margréti Leu Kristinsdóttur, Agnesi Suto-Tuuha, Sonju Margréti Ólafsdóttur og Thelmu Aðalsteinsdóttur, keppir á laugardaginn.
Aðrar íþróttir Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira