Þrastalundur til leigu eins og hann leggur sig Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. nóvember 2018 14:45 Þrastalundur er vinsæll viðkomustaður ferðamanna og áhrifavalda á Suðurlandi. Veitingastaðurinn Þrastalundur í Grímsnesi er til leigu eins og hann leggur sig, að sögn eiganda staðarins sem séð hefur um reksturinn síðan árið 2016. Hann segir ekkert enn þá „í hendi“ varðandi nýja leigjendur, en vonast til þess að „reynslumikill aðili“ taki við rekstrinum.Sjá einnig: Brönsinn í Þrastalundi á milli tannanna á fólki Í auglýsingu sem birt var á Facebook-síðu Þrastalundar í síðustu viku kemur fram að Þrastalundur sé til leigu. Þó segir einnig í auglýsingunni að veitingastaðurinn sé til sölu, og það „af sérstökum ástæðum“. Í svari við fyrirspurn Vísis, þar sem óskað var eftir nánari skýringum á þessu, segir Sverrir Einar Eiríksson eigandi staðarins að auglýst sé eftir leigjendum. „Þrastalundur er til leigu eins og hann leggur sig með öllum tækjum og tólum.“Stóð aldrei til að hefja veitingarekstur Inntur eftir því af hverju hann hafi ákveðið að setja staðinn á leigu segir Sverrir að í raun hafi aldrei staðið til að hefja veitingarekstur.Sverrir Einar Eiríksson, eigandi Þrastalundar.Mynd/Aðsend„Ég keypti staðinn fyrir sirka þremur árum og opnaði í júlí 2016. Það stóð í raun aldrei til hjá mér að fara í veitingarekstur og það eru fjölmargir aðilar á Íslandi sem hafa getu, þekkingu og reynslu til að reka stað eins og þennan. Ég er búinn að leggja pening og tíma í þennan stað og mér þykir óendanlega vænt um hann, eins og velflestum Íslendingum.“Vænlegur leigjandi ekki fundinn enn Aðspurður segir Sverrir að reksturinn hafi gengið þokkalega undanfarna mánuði, og öllu betur á sumrin en á veturna. Enn hefur enginn vænlegur leigjandi gert tilboð í staðinn en Stefán segir þó að mikið hafi verið hringt og spurt um reksturinn. „Ég vonast til þess að fá reynslumikinn aðila sem getur tekið boltann og gert þennan stað að því sem hann getur orðið.“En hvað tekur við hjá Sverri, nú þegar veitingareksturinn er að baki?„Ég hef ekki haft mikil afskipti af daglegum rekstri undanfarið ár þannig að lífið heldur áfram sinn vanagang.“ Þrastalundur er vinsæll áfangastaður á Suðurlandi en þangað leggja ferðamenn og áhrifavaldar reglulega leið sína. Staðurinn hefur ítrekað ratað í fjölmiðla undanfarin ár, til að mynda vegna sýnileika á samfélagsmiðlum og verðlags – sem hefur þótt hátt. Þess má jafnframt geta að tvisvar hefur verð á vörum í Þrastalundi verið lækkað eftir símhringingar frá blaðamönnum. Þá hefur eigandinn sjálfur, Sverrir Einar, einnig fangað athygli fjölmiðla fyrir margvísleg viðskipti, til að mynda með íbúðir, pizzur og gull. Grímsnes- og Grafningshreppur Hús og heimili Matur Neytendur Veitingastaðir Tengdar fréttir Lækkuðu verðið um 40 prósent eftir símtal frá blaðamanni 750 mL vatnsflaska kostaði 750 krónur í Þrastarludni þar til eigandanum barst símtal. 14. janúar 2018 23:38 Hátt núðluverð í Þrastalundi kom eigandanum á óvart Sverrir Einar Eiríksson, eigandi Þrastalundar í Grímsnesi, kom af fjöllum þegar blaðamaður spurðist fyrir um verðið á núðlum sem hægt er að fá í kjörbúð söluskálans. 5. september 2018 14:45 Telja Þrastalund brjóta gegn áfengislöggjöfinni Eigandi Þrastalundar segir það hafa verið mannleg mistök að selja bjór út úr verslun staðarins. Lögreglan á Suðurlandi segir það klárt brot á áfengislögum ef áfengi er selt með matvöru. 24. október 2017 06:00 Brönsinn í Þrastalundi á milli tannanna á fólki Auglýsingaherferð Þrastalundar hefur verið umtöluð að undanförnu. 2. apríl 2017 09:00 Mest lesið „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Sjá meira
Veitingastaðurinn Þrastalundur í Grímsnesi er til leigu eins og hann leggur sig, að sögn eiganda staðarins sem séð hefur um reksturinn síðan árið 2016. Hann segir ekkert enn þá „í hendi“ varðandi nýja leigjendur, en vonast til þess að „reynslumikill aðili“ taki við rekstrinum.Sjá einnig: Brönsinn í Þrastalundi á milli tannanna á fólki Í auglýsingu sem birt var á Facebook-síðu Þrastalundar í síðustu viku kemur fram að Þrastalundur sé til leigu. Þó segir einnig í auglýsingunni að veitingastaðurinn sé til sölu, og það „af sérstökum ástæðum“. Í svari við fyrirspurn Vísis, þar sem óskað var eftir nánari skýringum á þessu, segir Sverrir Einar Eiríksson eigandi staðarins að auglýst sé eftir leigjendum. „Þrastalundur er til leigu eins og hann leggur sig með öllum tækjum og tólum.“Stóð aldrei til að hefja veitingarekstur Inntur eftir því af hverju hann hafi ákveðið að setja staðinn á leigu segir Sverrir að í raun hafi aldrei staðið til að hefja veitingarekstur.Sverrir Einar Eiríksson, eigandi Þrastalundar.Mynd/Aðsend„Ég keypti staðinn fyrir sirka þremur árum og opnaði í júlí 2016. Það stóð í raun aldrei til hjá mér að fara í veitingarekstur og það eru fjölmargir aðilar á Íslandi sem hafa getu, þekkingu og reynslu til að reka stað eins og þennan. Ég er búinn að leggja pening og tíma í þennan stað og mér þykir óendanlega vænt um hann, eins og velflestum Íslendingum.“Vænlegur leigjandi ekki fundinn enn Aðspurður segir Sverrir að reksturinn hafi gengið þokkalega undanfarna mánuði, og öllu betur á sumrin en á veturna. Enn hefur enginn vænlegur leigjandi gert tilboð í staðinn en Stefán segir þó að mikið hafi verið hringt og spurt um reksturinn. „Ég vonast til þess að fá reynslumikinn aðila sem getur tekið boltann og gert þennan stað að því sem hann getur orðið.“En hvað tekur við hjá Sverri, nú þegar veitingareksturinn er að baki?„Ég hef ekki haft mikil afskipti af daglegum rekstri undanfarið ár þannig að lífið heldur áfram sinn vanagang.“ Þrastalundur er vinsæll áfangastaður á Suðurlandi en þangað leggja ferðamenn og áhrifavaldar reglulega leið sína. Staðurinn hefur ítrekað ratað í fjölmiðla undanfarin ár, til að mynda vegna sýnileika á samfélagsmiðlum og verðlags – sem hefur þótt hátt. Þess má jafnframt geta að tvisvar hefur verð á vörum í Þrastalundi verið lækkað eftir símhringingar frá blaðamönnum. Þá hefur eigandinn sjálfur, Sverrir Einar, einnig fangað athygli fjölmiðla fyrir margvísleg viðskipti, til að mynda með íbúðir, pizzur og gull.
Grímsnes- og Grafningshreppur Hús og heimili Matur Neytendur Veitingastaðir Tengdar fréttir Lækkuðu verðið um 40 prósent eftir símtal frá blaðamanni 750 mL vatnsflaska kostaði 750 krónur í Þrastarludni þar til eigandanum barst símtal. 14. janúar 2018 23:38 Hátt núðluverð í Þrastalundi kom eigandanum á óvart Sverrir Einar Eiríksson, eigandi Þrastalundar í Grímsnesi, kom af fjöllum þegar blaðamaður spurðist fyrir um verðið á núðlum sem hægt er að fá í kjörbúð söluskálans. 5. september 2018 14:45 Telja Þrastalund brjóta gegn áfengislöggjöfinni Eigandi Þrastalundar segir það hafa verið mannleg mistök að selja bjór út úr verslun staðarins. Lögreglan á Suðurlandi segir það klárt brot á áfengislögum ef áfengi er selt með matvöru. 24. október 2017 06:00 Brönsinn í Þrastalundi á milli tannanna á fólki Auglýsingaherferð Þrastalundar hefur verið umtöluð að undanförnu. 2. apríl 2017 09:00 Mest lesið „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Sjá meira
Lækkuðu verðið um 40 prósent eftir símtal frá blaðamanni 750 mL vatnsflaska kostaði 750 krónur í Þrastarludni þar til eigandanum barst símtal. 14. janúar 2018 23:38
Hátt núðluverð í Þrastalundi kom eigandanum á óvart Sverrir Einar Eiríksson, eigandi Þrastalundar í Grímsnesi, kom af fjöllum þegar blaðamaður spurðist fyrir um verðið á núðlum sem hægt er að fá í kjörbúð söluskálans. 5. september 2018 14:45
Telja Þrastalund brjóta gegn áfengislöggjöfinni Eigandi Þrastalundar segir það hafa verið mannleg mistök að selja bjór út úr verslun staðarins. Lögreglan á Suðurlandi segir það klárt brot á áfengislögum ef áfengi er selt með matvöru. 24. október 2017 06:00
Brönsinn í Þrastalundi á milli tannanna á fólki Auglýsingaherferð Þrastalundar hefur verið umtöluð að undanförnu. 2. apríl 2017 09:00