Trump tilkynnir um fráhvarf innanríkisráðherra Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. desember 2018 16:15 Ryan Zinke, fráfarandi innanríkisráðherra Bandaríkjanna. Chip Somodevilla/Getty Ryan Zinke, innanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun láta af störfum í lok þessa árs. Þetta tilkynnt Donald Trump Bandaríkjaforseti í dag og bætti við að arftaki Zinke verði tilkynntur í næstu viku. „Ryan hefur áorkað miklu í starfstíð sinni og ég vil þakka honum fyrir þjónustu sína við þjóð okkar,“ sagði Trump á Twitter. Zinke, sem er fyrrum sérsveitarmaður og þingmaður Montanaríkis er eins og stendur undir smásjá rannsakenda ýmissa mála. Meðal þeirra eru mál sem snúa að fasteignabraski í Montana og hvort hann hafi beygt reglugerðir til þess að gera eiginkonu sinni kleift að notfæra sér ýmis farartæki á kostnað ríkisins. Þá á hann að hafa ráðið öryggissveit með sér í ferðalag til Tyrklands fyrir háar fjárhæðir úr ríkissjóði. Bandaríkjaforseti sagði fyrr á árinu að hann væri að meta stöðu Zinke innan ríkisstjórnarinnar þegar rannsóknirnar sem hann hefur sætt komust í hámæli. Þó sagði hann í síðasta mánuði að ekki kæmi til greina að vísa Zinke úr ríkisstjórninni.Secretary of the Interior @RyanZinke will be leaving the Administration at the end of the year after having served for a period of almost two years. Ryan has accomplished much during his tenure and I want to thank him for his service to our Nation....... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 15, 2018 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump fær Zinke í embætti innanríkisráðherra Þingmaðurinn Ryan Zinke starfaði um árabil í sérsveit bandaríska flotans. 14. desember 2016 12:55 Ætlar að fækka friðlöndum „Í dag erum við að færa valdið aftur til ríkjanna,“ sagði Donald Trump. 26. apríl 2017 17:36 Bandaríkjaþing samþykkir Zinke sem innanríkisráðherra 68 þingmenn greiddu atkvæði með, en 31 gegn. 1. mars 2017 17:14 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira
Ryan Zinke, innanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun láta af störfum í lok þessa árs. Þetta tilkynnt Donald Trump Bandaríkjaforseti í dag og bætti við að arftaki Zinke verði tilkynntur í næstu viku. „Ryan hefur áorkað miklu í starfstíð sinni og ég vil þakka honum fyrir þjónustu sína við þjóð okkar,“ sagði Trump á Twitter. Zinke, sem er fyrrum sérsveitarmaður og þingmaður Montanaríkis er eins og stendur undir smásjá rannsakenda ýmissa mála. Meðal þeirra eru mál sem snúa að fasteignabraski í Montana og hvort hann hafi beygt reglugerðir til þess að gera eiginkonu sinni kleift að notfæra sér ýmis farartæki á kostnað ríkisins. Þá á hann að hafa ráðið öryggissveit með sér í ferðalag til Tyrklands fyrir háar fjárhæðir úr ríkissjóði. Bandaríkjaforseti sagði fyrr á árinu að hann væri að meta stöðu Zinke innan ríkisstjórnarinnar þegar rannsóknirnar sem hann hefur sætt komust í hámæli. Þó sagði hann í síðasta mánuði að ekki kæmi til greina að vísa Zinke úr ríkisstjórninni.Secretary of the Interior @RyanZinke will be leaving the Administration at the end of the year after having served for a period of almost two years. Ryan has accomplished much during his tenure and I want to thank him for his service to our Nation....... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 15, 2018
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump fær Zinke í embætti innanríkisráðherra Þingmaðurinn Ryan Zinke starfaði um árabil í sérsveit bandaríska flotans. 14. desember 2016 12:55 Ætlar að fækka friðlöndum „Í dag erum við að færa valdið aftur til ríkjanna,“ sagði Donald Trump. 26. apríl 2017 17:36 Bandaríkjaþing samþykkir Zinke sem innanríkisráðherra 68 þingmenn greiddu atkvæði með, en 31 gegn. 1. mars 2017 17:14 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira
Trump fær Zinke í embætti innanríkisráðherra Þingmaðurinn Ryan Zinke starfaði um árabil í sérsveit bandaríska flotans. 14. desember 2016 12:55
Ætlar að fækka friðlöndum „Í dag erum við að færa valdið aftur til ríkjanna,“ sagði Donald Trump. 26. apríl 2017 17:36
Bandaríkjaþing samþykkir Zinke sem innanríkisráðherra 68 þingmenn greiddu atkvæði með, en 31 gegn. 1. mars 2017 17:14