Tólf aðstoðarsáttasemjarar skipaðir Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. janúar 2019 16:11 Frá samningafundi á dögunum. Bryndís Hlöðversdóttir, ríkissáttasemjari, fyrir miðju. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Ríkissáttasemjari hefur upplýst hvaða tólf einstaklingar munu aðstoða embættið á yfirstandandi álagstímum. Á níunda tug kjarasamninga losnuðu um áramót og aðrir 152 losna losna í lok mars. Til þess að aðstoða við úrvinnslu þeirra mála sem komin eru inn á borð embættisins ákvað ríkissáttasemjari að nýta sér heimild í lögum til að fjölga aðstoðarsáttasemjurum. Framvegis mun einn eða fleiri úr þeim hópi vera kallaður til aðstoðar í hverju sáttamáli ásamt ríkissáttasemjara. Fram til þessa hefur embættið stuðst við einn slíkan aðstoðarmann, en eftir fjölgunina eru þeir tólf talsins sem fyrr segir. Umræddir einstaklingar eru þó ekki ráðnir til embættisins heldur er um að ræða fólk í öðrum störfum, sem verður ríkissáttasemjara innan handar sem verktakar. Aðstoðarsáttasemjarar eru eftirfarandi: Aðalsteinn Leifsson Framkvæmdastjóri hjá EFTA Ástráður Haraldsson Héraðsdómari Bergþóra Ingólfsdóttir Héraðsdómari Elín Blöndal Lögfræðingur og markþjálfi Elísabet S. Ólafsdóttir Skrifstofustjóri ríkissáttasemjara Guðbjörg Jóhannesdóttir Sóknarprestur og MA í sáttamiðlun Helga Jónsdóttir Lögfræðingur Ingibjörg Þorsteinsdóttir Héraðsdómari Jóhann Ingi Gunnarsson Sálfræðingur og ráðgjafi Kristín Ingólfsdóttir Fyrrverandi rektor Háskóla Íslands Magnús Jónsson Fyrrverandi Veðurstofustjóri Þórður S. Gunnarsson Lögmaður Haft er eftir Bryndísi Hlöðversdóttur, ríkissáttasemjara, á vef embættisins að hún hlakki til að vinna með hópnum. „Þetta eru öflugir einstaklingar sem hafa mikla reynslu í farteskinu ýmist á sviði sáttamiðlunar, samningatækni, ráðgjafar, vinnuréttar eða stjórnunar sem án efa getur nýst vel við samningaborðið. Hópurinn hefur hist í tvígang og setið námskeið hjá okkur til að undirbúa sig undir verkefnið. Ég tel að einstaklega vel hafi tekist til við að manna þennan hóp,“ segir Bryndís. Kjaramál Mest lesið Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Fleiri fréttir Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Sjá meira
Ríkissáttasemjari hefur upplýst hvaða tólf einstaklingar munu aðstoða embættið á yfirstandandi álagstímum. Á níunda tug kjarasamninga losnuðu um áramót og aðrir 152 losna losna í lok mars. Til þess að aðstoða við úrvinnslu þeirra mála sem komin eru inn á borð embættisins ákvað ríkissáttasemjari að nýta sér heimild í lögum til að fjölga aðstoðarsáttasemjurum. Framvegis mun einn eða fleiri úr þeim hópi vera kallaður til aðstoðar í hverju sáttamáli ásamt ríkissáttasemjara. Fram til þessa hefur embættið stuðst við einn slíkan aðstoðarmann, en eftir fjölgunina eru þeir tólf talsins sem fyrr segir. Umræddir einstaklingar eru þó ekki ráðnir til embættisins heldur er um að ræða fólk í öðrum störfum, sem verður ríkissáttasemjara innan handar sem verktakar. Aðstoðarsáttasemjarar eru eftirfarandi: Aðalsteinn Leifsson Framkvæmdastjóri hjá EFTA Ástráður Haraldsson Héraðsdómari Bergþóra Ingólfsdóttir Héraðsdómari Elín Blöndal Lögfræðingur og markþjálfi Elísabet S. Ólafsdóttir Skrifstofustjóri ríkissáttasemjara Guðbjörg Jóhannesdóttir Sóknarprestur og MA í sáttamiðlun Helga Jónsdóttir Lögfræðingur Ingibjörg Þorsteinsdóttir Héraðsdómari Jóhann Ingi Gunnarsson Sálfræðingur og ráðgjafi Kristín Ingólfsdóttir Fyrrverandi rektor Háskóla Íslands Magnús Jónsson Fyrrverandi Veðurstofustjóri Þórður S. Gunnarsson Lögmaður Haft er eftir Bryndísi Hlöðversdóttur, ríkissáttasemjara, á vef embættisins að hún hlakki til að vinna með hópnum. „Þetta eru öflugir einstaklingar sem hafa mikla reynslu í farteskinu ýmist á sviði sáttamiðlunar, samningatækni, ráðgjafar, vinnuréttar eða stjórnunar sem án efa getur nýst vel við samningaborðið. Hópurinn hefur hist í tvígang og setið námskeið hjá okkur til að undirbúa sig undir verkefnið. Ég tel að einstaklega vel hafi tekist til við að manna þennan hóp,“ segir Bryndís.
Kjaramál Mest lesið Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Fleiri fréttir Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Sjá meira