Loka Le KocK í Ármúla og DEIG við Seljabraut Andri Eysteinsson skrifar 12. janúar 2019 19:41 Le KocK og DEIG er nú bara að finna á Tryggvagötu 14 Facebook/DEIG Eigendur veitingastaðarins Le KocK og bakarísins DEIG hafa nú lokað tveimur af fjórum stöðum sínum. Fyrir daginn í dag var veitingastaðurinn Le Kock til húsa í Tryggvagötu 14 auk þess að hafa útibú í Ármúla 42. Bakaríið DEIG hafði einnig verið til húsa í Tryggvagötunni en hafði annað úti bú við Seljabraut í Breiðholti. Nú er starfsemi staðanna komin undir eitt og sama þak í húsnæðinu að Tryggvagötu 14. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem birt var á Facebook síðu DEIG, færslan ber heitið „Kaflaskil“.Í færslunni þakka eigendur Le KocK, þeir Karl Óskar Smárason, Knútur Hreiðarsson og Markús Ingi Guðnason, fyrir viðtökurnar, stuðning og velvild viðskiptavina sinna í sinn garð. Í yfirlýsingunni segja þeir félagar að reksturinn hafi gengið frábærlega en komið sé að nýjum kafla. Ákvörðunin um lokun staðana í Ármúla og við Seljabraut hafi verið þungbær en til þess að vaxa enn frekar yrðu þeir að stíga þetta skref. Endurfundir félaganna undir einu þaki á Tryggvagötunni geri þeim kleift að vinna allir saman og skapa eitthvað nýtt og spennandi. Í yfirlýsingunni segir einnig að nýr rekstur ótengdur þeim muni eflaust opna í Ármúla og í Seljahverfinu. Þeim rekstraraðilum óska þeir félagar góðs gengis. Veitingastaðir Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fleiri fréttir Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Sjá meira
Eigendur veitingastaðarins Le KocK og bakarísins DEIG hafa nú lokað tveimur af fjórum stöðum sínum. Fyrir daginn í dag var veitingastaðurinn Le Kock til húsa í Tryggvagötu 14 auk þess að hafa útibú í Ármúla 42. Bakaríið DEIG hafði einnig verið til húsa í Tryggvagötunni en hafði annað úti bú við Seljabraut í Breiðholti. Nú er starfsemi staðanna komin undir eitt og sama þak í húsnæðinu að Tryggvagötu 14. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem birt var á Facebook síðu DEIG, færslan ber heitið „Kaflaskil“.Í færslunni þakka eigendur Le KocK, þeir Karl Óskar Smárason, Knútur Hreiðarsson og Markús Ingi Guðnason, fyrir viðtökurnar, stuðning og velvild viðskiptavina sinna í sinn garð. Í yfirlýsingunni segja þeir félagar að reksturinn hafi gengið frábærlega en komið sé að nýjum kafla. Ákvörðunin um lokun staðana í Ármúla og við Seljabraut hafi verið þungbær en til þess að vaxa enn frekar yrðu þeir að stíga þetta skref. Endurfundir félaganna undir einu þaki á Tryggvagötunni geri þeim kleift að vinna allir saman og skapa eitthvað nýtt og spennandi. Í yfirlýsingunni segir einnig að nýr rekstur ótengdur þeim muni eflaust opna í Ármúla og í Seljahverfinu. Þeim rekstraraðilum óska þeir félagar góðs gengis.
Veitingastaðir Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fleiri fréttir Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Sjá meira