Napoli gerði markalaust jafntefli gegn Milan: Vatn á myllu Juventus Anton Ingi Leifsson skrifar 26. janúar 2019 21:30 Úr leik kvöldsins. vísir/getty AC Milan og Napoli gerðu í kvöld markalaust jafntefli er liðin mættust í 21. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Leikið var á San Síró en þrátt fyrir tíu skot á markið í leiknum; fimm hjá hvoru liði þá fór ekkert skotið í markið. Lokatölur 0-0. Úrslitin eru vatn á myllu Juventus en liðið getur á morgun náð ellefu stiga forskoti er liðið sækir Lazio heim. Flautað verður til leiks klukkan 19.30 í beinni á Stöð 2 Sport. Napoli er í öðru sætinu með 48 stig en Milan er í fjórða sætinu með 35 stig. Ítalski boltinn
AC Milan og Napoli gerðu í kvöld markalaust jafntefli er liðin mættust í 21. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Leikið var á San Síró en þrátt fyrir tíu skot á markið í leiknum; fimm hjá hvoru liði þá fór ekkert skotið í markið. Lokatölur 0-0. Úrslitin eru vatn á myllu Juventus en liðið getur á morgun náð ellefu stiga forskoti er liðið sækir Lazio heim. Flautað verður til leiks klukkan 19.30 í beinni á Stöð 2 Sport. Napoli er í öðru sætinu með 48 stig en Milan er í fjórða sætinu með 35 stig.
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn