Fólkið fyrir vestan læk nýtti næturstrætó lítið sem ekkert Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. febrúar 2019 11:34 Töluverðar tilfæringar eru vegna lokunar Gömlu Hringbrautar. Strætó Breytingar á leiðakerfi Strætó munu taka gildi á morgun, föstudaginn 8. febrúar. Stærstu breytingarnar eru vegna lokunar Gömlu Hringbrautar, en leiðir 1, 3, 5, 6 og 15 munu aka sérstaka hjáleið milli 8. febrúar og 26. mars. Á sama tíma verða töluverðar breytingar á næturstrætó og ein leið lögð niður. Í stað þess að aka Gömlu Hringbraut til og frá Hlemmi munu leiðirnar fara um Hringbraut og Vatnsmýrarveg. Vegkaflinn á Vatnsmýrarveg milli BSÍ og Gömlu Hringbrautar lokast fyrir almenna bílaumferð og aðeins Strætó mun geta ekið þar í gegn. Upphaflega áttu breytingarnar í kringum Gömlu Hringbraut að vera með öðru sniði. Sérstakur strætóvegur átti að vera tilbúinn og leiðir 5 og 15 áttu að aka um Barónsstíg. Framkvæmdir við Gömlu Hringbraut hafa hins vegar dregist á langinn og Barónsstígur var ekki tilbúinn fyrir strætisvagna miðað við núverandi aðstæður. Áætlað er að breytingar á leiðakerfi í kringum Gömlu Hringbraut munu því ekki ná að taka gildi að fullu fyrr en 26.mars.Þá taka breytingar á Næturstrætó á gildi á morgun samhliða lokun Gömlu Hringbrautar. Stærsta breytingin er sú að leið 111, sem gekk í Vesturbæ og um Seltjarnarnes, verður lögð niður. Notkun leiðarinnar yfir síðasta ár hefur verið afar dræm og því telur Strætó bs. að hagkvæmast sé að hætta akstri. Nánari upplýsingar um breytingar á akstri Næturstrætó og lokun Gömlu Hringbrautar má lesa á vef Strætó. Landspítalinn Reykjavík Samgöngur Seltjarnarnes Strætó Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Sjá meira
Breytingar á leiðakerfi Strætó munu taka gildi á morgun, föstudaginn 8. febrúar. Stærstu breytingarnar eru vegna lokunar Gömlu Hringbrautar, en leiðir 1, 3, 5, 6 og 15 munu aka sérstaka hjáleið milli 8. febrúar og 26. mars. Á sama tíma verða töluverðar breytingar á næturstrætó og ein leið lögð niður. Í stað þess að aka Gömlu Hringbraut til og frá Hlemmi munu leiðirnar fara um Hringbraut og Vatnsmýrarveg. Vegkaflinn á Vatnsmýrarveg milli BSÍ og Gömlu Hringbrautar lokast fyrir almenna bílaumferð og aðeins Strætó mun geta ekið þar í gegn. Upphaflega áttu breytingarnar í kringum Gömlu Hringbraut að vera með öðru sniði. Sérstakur strætóvegur átti að vera tilbúinn og leiðir 5 og 15 áttu að aka um Barónsstíg. Framkvæmdir við Gömlu Hringbraut hafa hins vegar dregist á langinn og Barónsstígur var ekki tilbúinn fyrir strætisvagna miðað við núverandi aðstæður. Áætlað er að breytingar á leiðakerfi í kringum Gömlu Hringbraut munu því ekki ná að taka gildi að fullu fyrr en 26.mars.Þá taka breytingar á Næturstrætó á gildi á morgun samhliða lokun Gömlu Hringbrautar. Stærsta breytingin er sú að leið 111, sem gekk í Vesturbæ og um Seltjarnarnes, verður lögð niður. Notkun leiðarinnar yfir síðasta ár hefur verið afar dræm og því telur Strætó bs. að hagkvæmast sé að hætta akstri. Nánari upplýsingar um breytingar á akstri Næturstrætó og lokun Gömlu Hringbrautar má lesa á vef Strætó.
Landspítalinn Reykjavík Samgöngur Seltjarnarnes Strætó Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Sjá meira