Bud Light á leið í vínbúðirnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. febrúar 2019 15:59 Bud Light er með rúmlega 15 prósenta markaðshlutdeild á bandaríska bjórmarkaðnum. Getty/Erika Goldring Íslendingar munu geta gætt sér á vinsælasta bjórnum vestanhafs, hinum bandaríska Bud Light, frá og með 1. mars næstkomandi. Þá verða 30 ár liðin frá því að bjór var aftur leyfður á Íslandi, eftir rúmlega 70 ára útskúfun. Að sögn Halldórs Ægis Halldórsson, starfsmanns Vínnes sem flytur Bud Light til landsins, hefur innflutningurinn verið í undirbúning í um fimm ár. Hann segir í samtali við Fréttablaðið að fyrirtækinu, sem er með dreifingarsamning við móðurfélag Bud Light, hafi regluleg borist fyrirspurnir um hvort Vínnes geti hafið sölu bjórsins hér á landi. Fyrstu vörubrettin hafi komið til landsins í síðustu viku og því hafi það óneitanlega verið svekkjandi að geta ekki boðið upp á bjórinn fyrir sjálfan úrslitaleik ameríska fóboltans, sem fram fór 3. febrúar. Bud Light hefur lengi verið söluhæsti bjórinn í Bandaríkjunum en ætla má að hann sé með um 15,4 prósent markaðshlutdeild vestanhafs. Bjórinn kom fyrst á markað árið 1982 og er honum stundum lýst sem „þunnum og vatnskenndum,“ en um leið að hann sé „frískandi.“ Bandarískir léttbjórar hafa verið að ná fótfestu hér á landi, en Coors Light rataði fyrst í hillur vínbúðanna í upphafi árs 2018. Halldór Ægir segir að hægt verði að nálgast Bud Light í fjórum verslunum ÁTVR: í Kringlunni, Skútuvogi, Hafnarfirði og Heiðrúnu. Áfengi og tóbak Neytendur Tengdar fréttir Coors Light til sölu á Íslandi Aðdáendur léttbjórs hafa margir hverjir beðið lengi eftir komu þessa bjórs til landsins. 4. janúar 2018 11:06 Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira
Íslendingar munu geta gætt sér á vinsælasta bjórnum vestanhafs, hinum bandaríska Bud Light, frá og með 1. mars næstkomandi. Þá verða 30 ár liðin frá því að bjór var aftur leyfður á Íslandi, eftir rúmlega 70 ára útskúfun. Að sögn Halldórs Ægis Halldórsson, starfsmanns Vínnes sem flytur Bud Light til landsins, hefur innflutningurinn verið í undirbúning í um fimm ár. Hann segir í samtali við Fréttablaðið að fyrirtækinu, sem er með dreifingarsamning við móðurfélag Bud Light, hafi regluleg borist fyrirspurnir um hvort Vínnes geti hafið sölu bjórsins hér á landi. Fyrstu vörubrettin hafi komið til landsins í síðustu viku og því hafi það óneitanlega verið svekkjandi að geta ekki boðið upp á bjórinn fyrir sjálfan úrslitaleik ameríska fóboltans, sem fram fór 3. febrúar. Bud Light hefur lengi verið söluhæsti bjórinn í Bandaríkjunum en ætla má að hann sé með um 15,4 prósent markaðshlutdeild vestanhafs. Bjórinn kom fyrst á markað árið 1982 og er honum stundum lýst sem „þunnum og vatnskenndum,“ en um leið að hann sé „frískandi.“ Bandarískir léttbjórar hafa verið að ná fótfestu hér á landi, en Coors Light rataði fyrst í hillur vínbúðanna í upphafi árs 2018. Halldór Ægir segir að hægt verði að nálgast Bud Light í fjórum verslunum ÁTVR: í Kringlunni, Skútuvogi, Hafnarfirði og Heiðrúnu.
Áfengi og tóbak Neytendur Tengdar fréttir Coors Light til sölu á Íslandi Aðdáendur léttbjórs hafa margir hverjir beðið lengi eftir komu þessa bjórs til landsins. 4. janúar 2018 11:06 Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira
Coors Light til sölu á Íslandi Aðdáendur léttbjórs hafa margir hverjir beðið lengi eftir komu þessa bjórs til landsins. 4. janúar 2018 11:06