Sjáðu olnbogaskotið: Edwards sá veikleika hjá Gunnari Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. mars 2019 22:57 Gunnar Nelson mátti sætta sig við tap í kvöld er hann mætti Englendingnum Leon Edwards á UFC bardagakvöldi í London. Gunnar var kominn á gott skrið eftir sigur á Alex Oliveira í desember en tapið í kvöld var einkar svekkjandi. Edwards vann á dómaraúrskurði en einn dómaranna þriggja úrskurðaði Gunnari reyndar sigurinn. Mestu munaði um þungt olnbogahögg sem Edwards veitti Gunnari í annarri lotu. Það stórsá á Gunnari eftir höggið en hann náði að klára lotuna og var svo nálægt því að hengja Edwards í þriðju og síðustu lotunni eftir að hafa náð Englendingnum í gólfið. „Við vorum búnir að horfa á upptökur af Gunnari og sáum að þegar hann fer úr návígi [e. clinch] þá lætur hann hendurnar niður. Þá náði ég honum með olnboganum,“ sagði Edwards eftir bardagann en viðtal við hann má sjá efst í fréttinni, sem og umrætt olnbogahögg. Edwards telur að hann eigi skilið að mæta þeim sem ber sigur úr býtum úr aðalbardaga kvöldsins í London. Hann hafi sýnt í kvöld að hann sé alhliðabardagamaður. „Ég get gert þetta allt. Gunnar er einn besti glímumaður deildarinnar en ég vann. Ég er enn bara 27 ára og enn að læra.“ MMA Tengdar fréttir Í beinni: Gunnar Nelson berst við Leon Edwards Gunnar Nelson þurfti að sætta sig við tap gegn Leon Edwards eftir dómaraákvörðun með minnsta mun á UFC bardagakvöldinu í London. 16. mars 2019 23:00 Gunnar tapaði með minnsta mun eftir dómaraúrskurð Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards á bardagakvöldinu í UFC í London í kvöld eftir dómaraákvörðun með minnsta mun. 16. mars 2019 22:41 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sjá meira
Gunnar Nelson mátti sætta sig við tap í kvöld er hann mætti Englendingnum Leon Edwards á UFC bardagakvöldi í London. Gunnar var kominn á gott skrið eftir sigur á Alex Oliveira í desember en tapið í kvöld var einkar svekkjandi. Edwards vann á dómaraúrskurði en einn dómaranna þriggja úrskurðaði Gunnari reyndar sigurinn. Mestu munaði um þungt olnbogahögg sem Edwards veitti Gunnari í annarri lotu. Það stórsá á Gunnari eftir höggið en hann náði að klára lotuna og var svo nálægt því að hengja Edwards í þriðju og síðustu lotunni eftir að hafa náð Englendingnum í gólfið. „Við vorum búnir að horfa á upptökur af Gunnari og sáum að þegar hann fer úr návígi [e. clinch] þá lætur hann hendurnar niður. Þá náði ég honum með olnboganum,“ sagði Edwards eftir bardagann en viðtal við hann má sjá efst í fréttinni, sem og umrætt olnbogahögg. Edwards telur að hann eigi skilið að mæta þeim sem ber sigur úr býtum úr aðalbardaga kvöldsins í London. Hann hafi sýnt í kvöld að hann sé alhliðabardagamaður. „Ég get gert þetta allt. Gunnar er einn besti glímumaður deildarinnar en ég vann. Ég er enn bara 27 ára og enn að læra.“
MMA Tengdar fréttir Í beinni: Gunnar Nelson berst við Leon Edwards Gunnar Nelson þurfti að sætta sig við tap gegn Leon Edwards eftir dómaraákvörðun með minnsta mun á UFC bardagakvöldinu í London. 16. mars 2019 23:00 Gunnar tapaði með minnsta mun eftir dómaraúrskurð Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards á bardagakvöldinu í UFC í London í kvöld eftir dómaraákvörðun með minnsta mun. 16. mars 2019 22:41 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sjá meira
Í beinni: Gunnar Nelson berst við Leon Edwards Gunnar Nelson þurfti að sætta sig við tap gegn Leon Edwards eftir dómaraákvörðun með minnsta mun á UFC bardagakvöldinu í London. 16. mars 2019 23:00
Gunnar tapaði með minnsta mun eftir dómaraúrskurð Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards á bardagakvöldinu í UFC í London í kvöld eftir dómaraákvörðun með minnsta mun. 16. mars 2019 22:41