Gjaldþrot Aurláka nam 1,8 milljörðum Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. mars 2019 09:19 Karl Wernersson. Vísir/GVA Gjaldþrot Aurláka ehf., félags í fullri eigu fjárfestisins Karls Wernerssonar, nam alls rúmlega 1,8 milljörðum króna. Félagið var tekið til gjaldþrotaskipta í upphafi síðasta árs eftir að því var gert að greiða þrotabúi Milestone tæpan milljarð króna vegna sölu á Lyf og heilsu. Lyfjaverslunin var seld úr Milestone í mars árið 2008 og varð síðarnefnda félagið gjaldþrota ári síðar. Þrotabú Milestone hélt því fram að ekki hafi fengist fullnægjandi greiðsla fyrir Lyf og heilsu úr fyrirtækinu og stefndi því Aurláka ehf. og krafðist 970 milljóna króna. Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á kröfuna í apríl 2015 en þá þótti ljóst að Aurláki gat ekki staðið undir skuldagreiðslunni, færi svo að niðurstaðan yrði staðfest í Hæstarétti - sem varð raunin og Aurláki því tekinn til gjaldþrotaskipta. Fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag að skiptum í búið hafi lokið á mánudag með því að 346.478.020 krónur fengust greiddar upp í lýstar kröfur. Heimturnar voru því rúmlega 19 prósent og heildarupphæð gjaldþrotsins næstum tvöfalt hærra en fyrrnefnd greiðsla til Milestone. Karl Wernersson fékk þriggja og hálfs árs fangelsisdóm í Hæstarétti í apríl 2016 fyrir umboðssvik og bókhaldsbrot. Degi eftir dóminn var félaginu Toska ehf. afsalað til Jóns Hilmars Karlsonar, sonar sakfellda, en Toska er eigandi Lyf og heilsu í gegnum félögin Faxa ehf. og Faxar ehf. Gjaldþrot Milestone-málið Tengdar fréttir Ekki króna skipti um hendur við sölu Lyfja og heilsu Fyrirtökur voru í alls níu málum í dag sem þrotabú Milestone hefur höfðað gegn Karli Wernerssyni og tengdum aðilum til að fá rift umdeildum viðskiptafléttum áður en félagið fór í þrot. Karl og Steingrímur Wernerssynir greiddu fyrir Lyf og heilsu með verðlausum kröfum að mati skiptastjóra Milestone. 20. desember 2011 19:00 Milljarðs greiðsla Aurláka til Milestone staðfest Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í september 2016. 1. febrúar 2018 15:51 Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Sjá meira
Gjaldþrot Aurláka ehf., félags í fullri eigu fjárfestisins Karls Wernerssonar, nam alls rúmlega 1,8 milljörðum króna. Félagið var tekið til gjaldþrotaskipta í upphafi síðasta árs eftir að því var gert að greiða þrotabúi Milestone tæpan milljarð króna vegna sölu á Lyf og heilsu. Lyfjaverslunin var seld úr Milestone í mars árið 2008 og varð síðarnefnda félagið gjaldþrota ári síðar. Þrotabú Milestone hélt því fram að ekki hafi fengist fullnægjandi greiðsla fyrir Lyf og heilsu úr fyrirtækinu og stefndi því Aurláka ehf. og krafðist 970 milljóna króna. Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á kröfuna í apríl 2015 en þá þótti ljóst að Aurláki gat ekki staðið undir skuldagreiðslunni, færi svo að niðurstaðan yrði staðfest í Hæstarétti - sem varð raunin og Aurláki því tekinn til gjaldþrotaskipta. Fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag að skiptum í búið hafi lokið á mánudag með því að 346.478.020 krónur fengust greiddar upp í lýstar kröfur. Heimturnar voru því rúmlega 19 prósent og heildarupphæð gjaldþrotsins næstum tvöfalt hærra en fyrrnefnd greiðsla til Milestone. Karl Wernersson fékk þriggja og hálfs árs fangelsisdóm í Hæstarétti í apríl 2016 fyrir umboðssvik og bókhaldsbrot. Degi eftir dóminn var félaginu Toska ehf. afsalað til Jóns Hilmars Karlsonar, sonar sakfellda, en Toska er eigandi Lyf og heilsu í gegnum félögin Faxa ehf. og Faxar ehf.
Gjaldþrot Milestone-málið Tengdar fréttir Ekki króna skipti um hendur við sölu Lyfja og heilsu Fyrirtökur voru í alls níu málum í dag sem þrotabú Milestone hefur höfðað gegn Karli Wernerssyni og tengdum aðilum til að fá rift umdeildum viðskiptafléttum áður en félagið fór í þrot. Karl og Steingrímur Wernerssynir greiddu fyrir Lyf og heilsu með verðlausum kröfum að mati skiptastjóra Milestone. 20. desember 2011 19:00 Milljarðs greiðsla Aurláka til Milestone staðfest Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í september 2016. 1. febrúar 2018 15:51 Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Sjá meira
Ekki króna skipti um hendur við sölu Lyfja og heilsu Fyrirtökur voru í alls níu málum í dag sem þrotabú Milestone hefur höfðað gegn Karli Wernerssyni og tengdum aðilum til að fá rift umdeildum viðskiptafléttum áður en félagið fór í þrot. Karl og Steingrímur Wernerssynir greiddu fyrir Lyf og heilsu með verðlausum kröfum að mati skiptastjóra Milestone. 20. desember 2011 19:00
Milljarðs greiðsla Aurláka til Milestone staðfest Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í september 2016. 1. febrúar 2018 15:51