Nýja vitanum komið fyrir við Sæbraut Atli Ísleifsson skrifar 2. apríl 2019 12:52 Vitanum við Sæbraut, til móts við Höfða, var komið upp í morgun. vísir/vilhelm Nýjum innsiglingarvita var komið fyrir á nýrri landfyllingu við Sæbraut til móts við Höfða í Reykjavík í morgun. Nokkur styr hefur staðið um kostnað við framkvæmdirnar og uppsetningu vitans, en upphaflegar áætlanir Reykjavíkurborgar gerðu ráð fyrir 75 milljóna kostnað. Í desember síðastliðinn gerði borgin hins vegar ráð fyrir 150 milljón króna kostnaði vegna uppsetningu vitans. Vitanum er ætlað að koma í stað núverandi vita á Sjómannaskóla Íslands við Háteigsveg. Er nýi vitinn er með sama útliti og innsiglingarvitarnir við Austurhöfn og Eyjagarð. Grjótvörn og fyllingu var komið fyrir á staðnum, auk þess að útsýnispallur hefur verið byggður.Vísir/VilhelmFramúrkeyrslan við framkvæmdina er sögð tilkomin vegna hærra tilboðs en áætlun gerði ráð fyrir auk vanáætlunar og aukins umfangs við landfyllingu, grjótvarnir, gerð hjáleiða og fleira. Reykjavíkurborg greiðir fyrir undirstöður vita, lagnavinnu, uppsteypu og frágang á útsýnispalli, lýsingu og aðlögun að núverandi stígagerð. Þá greiðir Reykjavíkurborg fyrir þann hluta framkvæmda við landfyllingu og grjótvörn sem er umfram 25 milljóna króna hlut Faxaflóahafna vegna landfyllingar og grjótvarna auk þess að Faxaflóahafnir greiða fyrir smíði vitahúss, ljósabúnað og fleira.Reykjavíkurborg Borgarstjórn Reykjavík Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir Kostnaður við nýja vitann stefnir fram úr áætlun og borgin viðurkennir mistök Segjast hafa vanáætlað kostnaðinn. 23. nóvember 2018 12:30 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Fleiri fréttir Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Sjá meira
Nýjum innsiglingarvita var komið fyrir á nýrri landfyllingu við Sæbraut til móts við Höfða í Reykjavík í morgun. Nokkur styr hefur staðið um kostnað við framkvæmdirnar og uppsetningu vitans, en upphaflegar áætlanir Reykjavíkurborgar gerðu ráð fyrir 75 milljóna kostnað. Í desember síðastliðinn gerði borgin hins vegar ráð fyrir 150 milljón króna kostnaði vegna uppsetningu vitans. Vitanum er ætlað að koma í stað núverandi vita á Sjómannaskóla Íslands við Háteigsveg. Er nýi vitinn er með sama útliti og innsiglingarvitarnir við Austurhöfn og Eyjagarð. Grjótvörn og fyllingu var komið fyrir á staðnum, auk þess að útsýnispallur hefur verið byggður.Vísir/VilhelmFramúrkeyrslan við framkvæmdina er sögð tilkomin vegna hærra tilboðs en áætlun gerði ráð fyrir auk vanáætlunar og aukins umfangs við landfyllingu, grjótvarnir, gerð hjáleiða og fleira. Reykjavíkurborg greiðir fyrir undirstöður vita, lagnavinnu, uppsteypu og frágang á útsýnispalli, lýsingu og aðlögun að núverandi stígagerð. Þá greiðir Reykjavíkurborg fyrir þann hluta framkvæmda við landfyllingu og grjótvörn sem er umfram 25 milljóna króna hlut Faxaflóahafna vegna landfyllingar og grjótvarna auk þess að Faxaflóahafnir greiða fyrir smíði vitahúss, ljósabúnað og fleira.Reykjavíkurborg
Borgarstjórn Reykjavík Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir Kostnaður við nýja vitann stefnir fram úr áætlun og borgin viðurkennir mistök Segjast hafa vanáætlað kostnaðinn. 23. nóvember 2018 12:30 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Fleiri fréttir Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Sjá meira
Kostnaður við nýja vitann stefnir fram úr áætlun og borgin viðurkennir mistök Segjast hafa vanáætlað kostnaðinn. 23. nóvember 2018 12:30