Isavia fundar með eigendum WOW-vélarinnar í dag Kristín Ólafsdóttir og Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifa 1. apríl 2019 13:16 Flugvél WOW air á Keflavíkurflugvelli í síðustu viku. Vísir/vilhelm Viðræður Isavia og fulltrúa eiganda flugvélar, sem WOW air var með á leigu og var kyrrsett á Keflavíkurflugvelli, hefjast í dag. Þetta staðfestir Guðjón Helgason upplýsingafulltrúi Isavia í samtali við fréttastofu. Tvær flugvélar í eigu Air lease corporation (ALC), sem WOW air leigði af fyrirtækinu, eru nú á Keflavíkurflugvelli. Isavia kyrrsetti aðra vélina, TF-GPA, á flugvellinum vegna vangreiddra skulda í kjölfar gjaldþrots WOW air og hefur gefið út að vélin verði ekki látin af hendi fyrr en ALC greiði skuldir WOW. Lögmenn bæði Isavia og ALC munu sitja fundinn, sem hefst nú síðdegis. Reynt verður að greiða úr málum á fundinum, samkvæmt upplýsingum frá Isavia. Guðjón sagði í samtali við fréttastofu í gær að leggja þurfi fram viðeigandi tryggingu eða greiða skuldina eigi að láta flugvélina af hendi, en ekki hefur komið fram hversu há hún er. Því hefur þó verið haldið fram að umrædd gjöld nemi einum til tveimur milljörðum króna. Verðmæti TF-GPA er metið á um fimmtán til átján milljarða króna. Flugvélin sem ekki er kyrrsett ber einkennisstafina TF-SKY en báðar eru þær af gerðinni Airbus A321. Deilur ISAVIA og ALC Keflavíkurflugvöllur WOW Air Tengdar fréttir Önnur flugvél WOW af tveimur á Keflavíkurflugvelli kyrrsett Tvær flugvélar WOW air eru á Keflavíkurflugvelli og hefur Isavia kyrrsett aðra þeirra vegna skulda WOW við félagið. 29. mars 2019 13:02 Funda mögulega á morgun vegna WOW-vélarinnar í Keflavík Félagið Air Lease Corporation, sem á tvær flugvélar á Keflavíkurflugvelli sem WOW air hafði á leigu, hefur nú óskað eftir fundi með Isavia í vikunni til að ræða framhaldið. 31. mars 2019 19:30 Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Viðskipti erlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Sjá meira
Viðræður Isavia og fulltrúa eiganda flugvélar, sem WOW air var með á leigu og var kyrrsett á Keflavíkurflugvelli, hefjast í dag. Þetta staðfestir Guðjón Helgason upplýsingafulltrúi Isavia í samtali við fréttastofu. Tvær flugvélar í eigu Air lease corporation (ALC), sem WOW air leigði af fyrirtækinu, eru nú á Keflavíkurflugvelli. Isavia kyrrsetti aðra vélina, TF-GPA, á flugvellinum vegna vangreiddra skulda í kjölfar gjaldþrots WOW air og hefur gefið út að vélin verði ekki látin af hendi fyrr en ALC greiði skuldir WOW. Lögmenn bæði Isavia og ALC munu sitja fundinn, sem hefst nú síðdegis. Reynt verður að greiða úr málum á fundinum, samkvæmt upplýsingum frá Isavia. Guðjón sagði í samtali við fréttastofu í gær að leggja þurfi fram viðeigandi tryggingu eða greiða skuldina eigi að láta flugvélina af hendi, en ekki hefur komið fram hversu há hún er. Því hefur þó verið haldið fram að umrædd gjöld nemi einum til tveimur milljörðum króna. Verðmæti TF-GPA er metið á um fimmtán til átján milljarða króna. Flugvélin sem ekki er kyrrsett ber einkennisstafina TF-SKY en báðar eru þær af gerðinni Airbus A321.
Deilur ISAVIA og ALC Keflavíkurflugvöllur WOW Air Tengdar fréttir Önnur flugvél WOW af tveimur á Keflavíkurflugvelli kyrrsett Tvær flugvélar WOW air eru á Keflavíkurflugvelli og hefur Isavia kyrrsett aðra þeirra vegna skulda WOW við félagið. 29. mars 2019 13:02 Funda mögulega á morgun vegna WOW-vélarinnar í Keflavík Félagið Air Lease Corporation, sem á tvær flugvélar á Keflavíkurflugvelli sem WOW air hafði á leigu, hefur nú óskað eftir fundi með Isavia í vikunni til að ræða framhaldið. 31. mars 2019 19:30 Mest lesið Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Viðskipti erlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Sjá meira
Önnur flugvél WOW af tveimur á Keflavíkurflugvelli kyrrsett Tvær flugvélar WOW air eru á Keflavíkurflugvelli og hefur Isavia kyrrsett aðra þeirra vegna skulda WOW við félagið. 29. mars 2019 13:02
Funda mögulega á morgun vegna WOW-vélarinnar í Keflavík Félagið Air Lease Corporation, sem á tvær flugvélar á Keflavíkurflugvelli sem WOW air hafði á leigu, hefur nú óskað eftir fundi með Isavia í vikunni til að ræða framhaldið. 31. mars 2019 19:30