Þolendur segja stuðninginn skipta öllu máli Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 27. júlí 2019 20:00 Gangan hófst klukkan 14 í dag. EINAR ÁRNASON Druslugangan var gengin í níunda sinn í dag. Skipuleggjendur göngunnar segja að hugarfarsbreyting hafi orðið í samfélaginu frá því að gangan fór fyrst fram, en þó sé þörf á kerfisbreytingu. Þolendur segja stuðninginn, sem sýndur var í dag, mikilvægan. Druslugangan er gengin til að sýna samstöðu með þolendum kynferðisofbeldis og er tilgangurinn meðal annars að skila skömm þolenda þangað sem hún á heima. Einn af stjórnendum göngunnar segir að hugarfarsbreyting hafi orðið í samfélaginu en þörf sé á kerfisbreytingu. „Í ár erum við að leggja áherslu á það að þetta er í öllum samfélagshópum, gerendur eru alls staða og þetta eru fjölskyldumeðlimir, lögreglumenn, lögfræðingar og í öllum stéttum. Þetta er samfélagsvandamál og þess vegna erum við hér af því að þetta er mjög stórt kerfisbundið vandamál sem við þurfum að vinna í saman,“ sagði Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir Bachman. Hvers vegna gangið þið í dag? „Því ég er þolandi,“ sagði Inger Schoöth“ Hvaða þýðingu hefur gangan fyrir þig? „Þetta er bara stuðningur í allar áttir, ekki spurning. Við stöndum saman og við neitum þessu, við viljum ekki taka þátt í þessu lengur,“ sagði Inga. „Ég hef gengið hér síðustu fjögur ár með mömmu en við erum báðar brotaþolar. Stuðningurinn skiptir öllu máli,“ sagði Magdalena Katrín Sveinsdóttir „Við göngum í dag til þess að sýna samstöðu og taka afstöðu. Það er mjög mikilvægt að mæta hingað og taka afstöðu gegn kynbundnu ofbeldi og sýna þessa samstöðu sem þarf í samfélaginu til að tækla þessi málefni,“ sögðu Auður Albertsdóttir og Sigyn Jónsdóttir. Druslugangan Jafnréttismál Kynferðisofbeldi Reykjavík Tengdar fréttir Druslugangan gengin í níunda sinn í dag Druslugangan er gengin til að sýna samstöðu með þolendum kynferðisofbeldis 27. júlí 2019 12:30 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Sjá meira
Druslugangan var gengin í níunda sinn í dag. Skipuleggjendur göngunnar segja að hugarfarsbreyting hafi orðið í samfélaginu frá því að gangan fór fyrst fram, en þó sé þörf á kerfisbreytingu. Þolendur segja stuðninginn, sem sýndur var í dag, mikilvægan. Druslugangan er gengin til að sýna samstöðu með þolendum kynferðisofbeldis og er tilgangurinn meðal annars að skila skömm þolenda þangað sem hún á heima. Einn af stjórnendum göngunnar segir að hugarfarsbreyting hafi orðið í samfélaginu en þörf sé á kerfisbreytingu. „Í ár erum við að leggja áherslu á það að þetta er í öllum samfélagshópum, gerendur eru alls staða og þetta eru fjölskyldumeðlimir, lögreglumenn, lögfræðingar og í öllum stéttum. Þetta er samfélagsvandamál og þess vegna erum við hér af því að þetta er mjög stórt kerfisbundið vandamál sem við þurfum að vinna í saman,“ sagði Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir Bachman. Hvers vegna gangið þið í dag? „Því ég er þolandi,“ sagði Inger Schoöth“ Hvaða þýðingu hefur gangan fyrir þig? „Þetta er bara stuðningur í allar áttir, ekki spurning. Við stöndum saman og við neitum þessu, við viljum ekki taka þátt í þessu lengur,“ sagði Inga. „Ég hef gengið hér síðustu fjögur ár með mömmu en við erum báðar brotaþolar. Stuðningurinn skiptir öllu máli,“ sagði Magdalena Katrín Sveinsdóttir „Við göngum í dag til þess að sýna samstöðu og taka afstöðu. Það er mjög mikilvægt að mæta hingað og taka afstöðu gegn kynbundnu ofbeldi og sýna þessa samstöðu sem þarf í samfélaginu til að tækla þessi málefni,“ sögðu Auður Albertsdóttir og Sigyn Jónsdóttir.
Druslugangan Jafnréttismál Kynferðisofbeldi Reykjavík Tengdar fréttir Druslugangan gengin í níunda sinn í dag Druslugangan er gengin til að sýna samstöðu með þolendum kynferðisofbeldis 27. júlí 2019 12:30 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Sjá meira
Druslugangan gengin í níunda sinn í dag Druslugangan er gengin til að sýna samstöðu með þolendum kynferðisofbeldis 27. júlí 2019 12:30