Missti Ólympíugullið sitt sjö árum eftir að hann fékk það um hálsinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2019 10:00 Artur Taymazov vann þrjú Ólympíugull á ferlinum er nú búinn að missa tvö þeirra. Getty/Paul Gilham Nýja tæknin í lyfjaprófum er búin að taka tvö Ólympíugull af Artur Taymazov en hann á samt eitt eftir sem verður aldrei tekið af Úsbekanum. 24 verðlaunahafar á Ólympíuleikunum í London fyrir sjö árum hafa misst verðlaun sín eftir að upp komst um ólöglega lyfjanotkun þeirra. Sá nýjasti er glímukappinn Artur Taymazov frá Úsbekistan. Glímukappinn Artur Taymazov er sextugasti óheiðarlegi íþróttamaðurinn frá ÓL í London 2012 og áttundi verðlaunahafinn sem er dæmdur úr keppni fyrir að nota ólögleg lyf.Uzbek freestyle wrestler Artur Taymazov has been stripped of his London 2012 gold medal. He's the 60th athlete disqualified from the Games due to doping.https://t.co/T7Gc6HQjGApic.twitter.com/EaMLseG4uT — BBC Sport (@BBCSport) July 23, 2019Fyrir þremur árum missti Taymazov Ólympíugullið sitt frá því í Peking 2008 og nú er hann einnig búinn að missa Ólympíugullið sitt frá London 2012. Taymazov er nú pólitíkus í Rússlandi. Hann á líka eitt Ólympíugull eftir því hann vann einnig Ólympíugull á leikunum í Aþenu árið 2004. Það gull verður ekki tekið af honum. Það voru „bara“ níu sem féllu á lyfjaprófi fyrir og meðan Ólympíuleikunum stóð í London árið 2012 en með betri tækjakosti og meiri þekkingu hafa nú 24 verðlaunahafar misst verðlaun vegna óhreinna sýna. Næsta sumar renna út tímamörkin sem lyfjaeftirlit Alþjóða Ólympíusambandsins hefur til að fara yfir sýnin sín frá leikunum í London. Það mega ekki hafa liðið meira en átta ár frá leikunum. Ólympíuleikar Úsbekistan Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ Sjá meira
Nýja tæknin í lyfjaprófum er búin að taka tvö Ólympíugull af Artur Taymazov en hann á samt eitt eftir sem verður aldrei tekið af Úsbekanum. 24 verðlaunahafar á Ólympíuleikunum í London fyrir sjö árum hafa misst verðlaun sín eftir að upp komst um ólöglega lyfjanotkun þeirra. Sá nýjasti er glímukappinn Artur Taymazov frá Úsbekistan. Glímukappinn Artur Taymazov er sextugasti óheiðarlegi íþróttamaðurinn frá ÓL í London 2012 og áttundi verðlaunahafinn sem er dæmdur úr keppni fyrir að nota ólögleg lyf.Uzbek freestyle wrestler Artur Taymazov has been stripped of his London 2012 gold medal. He's the 60th athlete disqualified from the Games due to doping.https://t.co/T7Gc6HQjGApic.twitter.com/EaMLseG4uT — BBC Sport (@BBCSport) July 23, 2019Fyrir þremur árum missti Taymazov Ólympíugullið sitt frá því í Peking 2008 og nú er hann einnig búinn að missa Ólympíugullið sitt frá London 2012. Taymazov er nú pólitíkus í Rússlandi. Hann á líka eitt Ólympíugull eftir því hann vann einnig Ólympíugull á leikunum í Aþenu árið 2004. Það gull verður ekki tekið af honum. Það voru „bara“ níu sem féllu á lyfjaprófi fyrir og meðan Ólympíuleikunum stóð í London árið 2012 en með betri tækjakosti og meiri þekkingu hafa nú 24 verðlaunahafar misst verðlaun vegna óhreinna sýna. Næsta sumar renna út tímamörkin sem lyfjaeftirlit Alþjóða Ólympíusambandsins hefur til að fara yfir sýnin sín frá leikunum í London. Það mega ekki hafa liðið meira en átta ár frá leikunum.
Ólympíuleikar Úsbekistan Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ Sjá meira