Ölvaði skipstjórinn var á Viðeyjarferjunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. ágúst 2019 15:02 Skipstjóranum hefur verið vikið frá störfum. Vísir/Vilhelm Elding harmar það atvik sem upp kom í gær er skipstjóri hjá fyrirtækinu sem sinnti ferjusiglingum var ölvaður. Ábending barst fyrirtækinu um að skipstjóri ferjunnar gæti mögulega verið ölvaður og fóru yfirmenn hans stax á staðinn og mátu að ábendingin væri á rökum reist. Lögreglan var kvödd til og er málið í rannsókn. Elding tekur mjög strangt á málum sem þessum og hefur skipstjóranum verið vikið frá störfum. Rannveig Grétarsdóttir, eigandi og forstjóri Eldingar, harmar það að skipstjóri við störf fyrir Eldingu hafi verið handtekinn grunaður um ölvun við störf í gærkvöldi. Umræddur skipstjóri var ekki á hvalaskoðunarbáti eins og greint var frá í morgun heldur stýrði hann síðustu ferð Viðeyjarferjunni til Reykjavíkur í gær. Rannveig segir málið sorglegt en ekki sé hægt að líða að skipstjóri sé ölvaður, hvort sem er lítið eða mikið. Starfsmenn Eldingar hafi fengið ábendingu um að skipstjórinn væri ekki eins og hann ætti að sér að vera. Yfirmenn skipstjórans fóru strax á staðinn og mátu að ábendingin væri á rökum reist. Elding taki mjög strangt á málum sem þessum og hafi skipstjóranum verið vikið frá störfum. Rannveig segir tvo farþega hafa verið í ferjunni þegar yfirmenn komu að honum. Málið er til rannsóknar hjá lögreglu en skipstjórinn mun missa réttindi sín verði hann fundinn sekur um ölvun við störf. Lögreglumál Reykjavík Samgöngur Tengdar fréttir Grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og nótt. 29. ágúst 2019 06:45 Fullur með farþega í hvalaskoðun Maðurinn sem handtekinn var við Ægisgarð í gærkvöldi grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis hafði hafði siglt Viðeyjarferjunni með farþega áður en lögregla mætti á vettvang. 29. ágúst 2019 10:17 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Sjá meira
Elding harmar það atvik sem upp kom í gær er skipstjóri hjá fyrirtækinu sem sinnti ferjusiglingum var ölvaður. Ábending barst fyrirtækinu um að skipstjóri ferjunnar gæti mögulega verið ölvaður og fóru yfirmenn hans stax á staðinn og mátu að ábendingin væri á rökum reist. Lögreglan var kvödd til og er málið í rannsókn. Elding tekur mjög strangt á málum sem þessum og hefur skipstjóranum verið vikið frá störfum. Rannveig Grétarsdóttir, eigandi og forstjóri Eldingar, harmar það að skipstjóri við störf fyrir Eldingu hafi verið handtekinn grunaður um ölvun við störf í gærkvöldi. Umræddur skipstjóri var ekki á hvalaskoðunarbáti eins og greint var frá í morgun heldur stýrði hann síðustu ferð Viðeyjarferjunni til Reykjavíkur í gær. Rannveig segir málið sorglegt en ekki sé hægt að líða að skipstjóri sé ölvaður, hvort sem er lítið eða mikið. Starfsmenn Eldingar hafi fengið ábendingu um að skipstjórinn væri ekki eins og hann ætti að sér að vera. Yfirmenn skipstjórans fóru strax á staðinn og mátu að ábendingin væri á rökum reist. Elding taki mjög strangt á málum sem þessum og hafi skipstjóranum verið vikið frá störfum. Rannveig segir tvo farþega hafa verið í ferjunni þegar yfirmenn komu að honum. Málið er til rannsóknar hjá lögreglu en skipstjórinn mun missa réttindi sín verði hann fundinn sekur um ölvun við störf.
Lögreglumál Reykjavík Samgöngur Tengdar fréttir Grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og nótt. 29. ágúst 2019 06:45 Fullur með farþega í hvalaskoðun Maðurinn sem handtekinn var við Ægisgarð í gærkvöldi grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis hafði hafði siglt Viðeyjarferjunni með farþega áður en lögregla mætti á vettvang. 29. ágúst 2019 10:17 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Sjá meira
Grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og nótt. 29. ágúst 2019 06:45
Fullur með farþega í hvalaskoðun Maðurinn sem handtekinn var við Ægisgarð í gærkvöldi grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis hafði hafði siglt Viðeyjarferjunni með farþega áður en lögregla mætti á vettvang. 29. ágúst 2019 10:17