Einn sá sigursælasti leggur skíðin á hilluna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. september 2019 09:00 Verðlaunaskápur Hirscher er ansi þétt setinn en það mun ekkert bætast í hann úr þessu vísir/getty Ríkjandi heimsmeistari í skíðagreinum, Marcel Hirscher, hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna og hætta keppni aðeins þrítugur að aldri. Austurríkismaðurinn Hirscher er einn sigursælasti skíðamaður heims og hefur verið sá fremsti í greininni undanfarin ár. Hann hefur sjö sinnum orðið heimsmeistari, tvisvar Ólympíumeistari og hefur átta sinnum fagnað sigri í heimsbikarnum í samanlögðum greinum, þar af samfleytt frá 2012-2019.Thank you.#retired#newchapter#offtimepic.twitter.com/yfeTFuFLPK — Marcel Hirscher (@MarcelHirscher) September 5, 2019 Hirscher hélt blaðamannafund í heimalandinu þar sem hann tilkynnti um ákvörðun sína. „Líkami minn er svolítið þreyttur eftir 12 ár. Það eru mjög afgerandi rök og ég vildi alltaf hætta sem meistari,“ sagði Hirscher. „Ég vildi hætta þegar ég vissi að ég gæti enn unnið mót. Árið 2013 var ég farinn að hugsa að það væri allt eins kominn tími til að hætta, þetta myndi ekki gerast neitt betra.“It’s been a tough year for ski racing, the legend @marcel__hirscher has announced his retirement. Congratulations on an amazing career my friend. Racing in the same era as you has been an honor. 8 overall titles is a record no one will ever break! Enjoy the time with your family pic.twitter.com/JDHMctCaOG — lindsey vonn (@lindseyvonn) September 4, 2019 Skíðaíþróttir Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Sjá meira
Ríkjandi heimsmeistari í skíðagreinum, Marcel Hirscher, hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna og hætta keppni aðeins þrítugur að aldri. Austurríkismaðurinn Hirscher er einn sigursælasti skíðamaður heims og hefur verið sá fremsti í greininni undanfarin ár. Hann hefur sjö sinnum orðið heimsmeistari, tvisvar Ólympíumeistari og hefur átta sinnum fagnað sigri í heimsbikarnum í samanlögðum greinum, þar af samfleytt frá 2012-2019.Thank you.#retired#newchapter#offtimepic.twitter.com/yfeTFuFLPK — Marcel Hirscher (@MarcelHirscher) September 5, 2019 Hirscher hélt blaðamannafund í heimalandinu þar sem hann tilkynnti um ákvörðun sína. „Líkami minn er svolítið þreyttur eftir 12 ár. Það eru mjög afgerandi rök og ég vildi alltaf hætta sem meistari,“ sagði Hirscher. „Ég vildi hætta þegar ég vissi að ég gæti enn unnið mót. Árið 2013 var ég farinn að hugsa að það væri allt eins kominn tími til að hætta, þetta myndi ekki gerast neitt betra.“It’s been a tough year for ski racing, the legend @marcel__hirscher has announced his retirement. Congratulations on an amazing career my friend. Racing in the same era as you has been an honor. 8 overall titles is a record no one will ever break! Enjoy the time with your family pic.twitter.com/JDHMctCaOG — lindsey vonn (@lindseyvonn) September 4, 2019
Skíðaíþróttir Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Sjá meira