Cyborg gerði risasamning við Bellator Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. september 2019 22:30 Cyborg fyrir sinn síðasta bardaga hjá UFC. vísir/getty Ein öflugasta bardagakona frá upphafi, Cris Cyborg, er farinn frá UFC en hún fékk risasamning við Bellator sem er í auknum mæli að keppa við UFC um bestu bardagakappana. Bellator segir að þetta sé stærsti samningur sem kona hefur gert í MMA án þess þó að taka fram hversu verðmætur samningurinn sé. Hin 34 ára gamla Cyborg varð fjaðurvigtarmeistari UFC í 517 daga og héldu margir að hún myndi aldrei tapa. Slíkir voru yfirburðir hennar. Þá kom Amanda Nunes til skjalanna og pakkaði henni saman á örskömmum tíma. Ótrúlegur bardagi og fyrsta tap Cyborg eftir að hafa unnið 20 í röð. Samningar hennar við UFC rann svo út og UFC sýndi aldrei nægan áhuga á að framlengja þann samning sem mörgum þótti skrýtið. Þá opnaðist glugginn fyrir Bellator sem bætti við sig þessari skrautfjöður. Cyborg getur nú orðið meistari hjá fjórða bardagasambandinu en hún hefur verið meistari hjá UFC, Strikeforce og Invicta. MMA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Sjá meira
Ein öflugasta bardagakona frá upphafi, Cris Cyborg, er farinn frá UFC en hún fékk risasamning við Bellator sem er í auknum mæli að keppa við UFC um bestu bardagakappana. Bellator segir að þetta sé stærsti samningur sem kona hefur gert í MMA án þess þó að taka fram hversu verðmætur samningurinn sé. Hin 34 ára gamla Cyborg varð fjaðurvigtarmeistari UFC í 517 daga og héldu margir að hún myndi aldrei tapa. Slíkir voru yfirburðir hennar. Þá kom Amanda Nunes til skjalanna og pakkaði henni saman á örskömmum tíma. Ótrúlegur bardagi og fyrsta tap Cyborg eftir að hafa unnið 20 í röð. Samningar hennar við UFC rann svo út og UFC sýndi aldrei nægan áhuga á að framlengja þann samning sem mörgum þótti skrýtið. Þá opnaðist glugginn fyrir Bellator sem bætti við sig þessari skrautfjöður. Cyborg getur nú orðið meistari hjá fjórða bardagasambandinu en hún hefur verið meistari hjá UFC, Strikeforce og Invicta.
MMA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Sjá meira