Ástralar kveðast reiðubúnir til að aðstoða við hvers kyns rannsóknir Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 1. október 2019 19:00 Ástralskir embættismenn staðfestu í gærkvöldi að Trump hafi leitað til Scotts Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, og beðið hann um að aðstoða við rannsókn á rannsókns Roberts Mueller á meintum afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum og meintu samráði þeirra við framboð Trumps. Trump hefur lengi verið ósáttur við rannsókn Muellers og kallað hana nornaveiðar. Að endingu komst Mueller að þeirri niðurstöðu að samráð hafi ekki verið sannað en hins vegar væri ekki hægt að fullyrða að forsetinn væri saklaus, meðal annars af því að hafa hindrað framgang réttvísinnar. Josh Frydenberg, fjármálaráðherra Ástralíu, tjáði sig um samskipt leiðtoganna í dag. „Sjáið til, ríkisstjórnin gaf út yfirlýsingu um málið og við sögðumst ávalt reiðubúin til samstarfs, að varpa ljósi á þessar rannsóknir.“ Málið þykir svipa til símtals Trumps og Volodímír Selenskíj Úkraínuforseta en í eftirriti af símtali þeirra, sem hefur verið birt opinberlega, má sjá Trump biðja Selenskíj um að rannsaka Joe Biden, líklegan forsetaframbjóðanda Demókrata. Það mál varð til þess að fulltrúadeild þingsins rannsakar nú hvort Trump hafi framið embættisbrot og verður forsetinn mögulega ákærður til embættismissis. William Barr dómsmálaráðherra fer með rannsóknina á Rússarannsókninni. Bandarískir miðlar hafa greint frá því að Barr hafi fundað með leyniþjónustufulltrúum annarra ríkja upp á síðkastið. Til að mynda Bretum og Ítölum. Ástralía Bandaríkin Donald Trump Ákæruferli þingsins gegn Trump Mest lesið Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Sjá meira
Ástralskir embættismenn staðfestu í gærkvöldi að Trump hafi leitað til Scotts Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, og beðið hann um að aðstoða við rannsókn á rannsókns Roberts Mueller á meintum afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum og meintu samráði þeirra við framboð Trumps. Trump hefur lengi verið ósáttur við rannsókn Muellers og kallað hana nornaveiðar. Að endingu komst Mueller að þeirri niðurstöðu að samráð hafi ekki verið sannað en hins vegar væri ekki hægt að fullyrða að forsetinn væri saklaus, meðal annars af því að hafa hindrað framgang réttvísinnar. Josh Frydenberg, fjármálaráðherra Ástralíu, tjáði sig um samskipt leiðtoganna í dag. „Sjáið til, ríkisstjórnin gaf út yfirlýsingu um málið og við sögðumst ávalt reiðubúin til samstarfs, að varpa ljósi á þessar rannsóknir.“ Málið þykir svipa til símtals Trumps og Volodímír Selenskíj Úkraínuforseta en í eftirriti af símtali þeirra, sem hefur verið birt opinberlega, má sjá Trump biðja Selenskíj um að rannsaka Joe Biden, líklegan forsetaframbjóðanda Demókrata. Það mál varð til þess að fulltrúadeild þingsins rannsakar nú hvort Trump hafi framið embættisbrot og verður forsetinn mögulega ákærður til embættismissis. William Barr dómsmálaráðherra fer með rannsóknina á Rússarannsókninni. Bandarískir miðlar hafa greint frá því að Barr hafi fundað með leyniþjónustufulltrúum annarra ríkja upp á síðkastið. Til að mynda Bretum og Ítölum.
Ástralía Bandaríkin Donald Trump Ákæruferli þingsins gegn Trump Mest lesið Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Sjá meira