Óperusöngkonan Jessye Norman er látin Atli Ísleifsson skrifar 1. október 2019 08:35 Jessye Norman söng á innsetningarathöfnum Bandaríkjaforsetanna Ronald Reagan og Bill Clinton. Getty Bandaríska óperusöngkonan Jessye Norman, ein nafntogaðasta sópransöngkona tuttugasta aldarinnar, er látin, 74 ára að aldri.BBC segir frá því að Norman hafi alist upp í Georgíu-ríki og verið ein af fáum svörtum söngkonum sem hafi komist til æðstu metorða í heimi óperutónlistar. Hún söng mikið í evrópskum óperuhúsum, meðal annars Belín, á áttunda áratugnum og kom svo fyrst fram í Metropolitan-óperunni í New York árið 1983. Vann hún til fjölda verðlauna á ferli sínum, meðal annars Grammy-verðlauna og hjá Kennedy Center. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Norman segir að hún hafi andast á sjúkrahúsi í New York eftir blóðsýkingarlost og líffæri gáfu sig, sem tengist mænuskaða sem hún varð fyrir árið 2015. Norman söng á innsetningarathöfnum Bandaríkjaforsetanna Ronald Reagan og Bill Clinton, auk viðburðar þar sem sextíu ára afmæli Elísabetar Bretadrottningar var fagnað. Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Bandaríska óperusöngkonan Jessye Norman, ein nafntogaðasta sópransöngkona tuttugasta aldarinnar, er látin, 74 ára að aldri.BBC segir frá því að Norman hafi alist upp í Georgíu-ríki og verið ein af fáum svörtum söngkonum sem hafi komist til æðstu metorða í heimi óperutónlistar. Hún söng mikið í evrópskum óperuhúsum, meðal annars Belín, á áttunda áratugnum og kom svo fyrst fram í Metropolitan-óperunni í New York árið 1983. Vann hún til fjölda verðlauna á ferli sínum, meðal annars Grammy-verðlauna og hjá Kennedy Center. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Norman segir að hún hafi andast á sjúkrahúsi í New York eftir blóðsýkingarlost og líffæri gáfu sig, sem tengist mænuskaða sem hún varð fyrir árið 2015. Norman söng á innsetningarathöfnum Bandaríkjaforsetanna Ronald Reagan og Bill Clinton, auk viðburðar þar sem sextíu ára afmæli Elísabetar Bretadrottningar var fagnað.
Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira