Varð viðskila við sæþotuhópinn á milli Reykjavíkur og Akraness Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. október 2019 06:42 Ýmis verkefni komu á borð lögreglu í gær og í nótt. Vísir/vilhelm Kona varð á níunda tímanum í gærkvöldi viðskila við hóp af fólki á sæþotum á ferð frá Akranesi til Reykjavíkur. Í tilkynningu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að farartæki konunnar hefði orðið vélarvana en hún kom í land um klukkustund síðar. Konan var orðin köld en varð annars ekki meint af. Lögregla hafði í gær afskipti af manni í íbúðarhúsi í Kópavogi þar sem hann hélt úti ræktun fíkniefna. Lögregla lagði hald á plöntur og búnað. Þá handtók lögregla konu í annarlegu ástandi við Alþingishúsið á áttunda tímanum þar sem hún var með læti og sparkaði í hurðir hússins. Konan var vistuð sökum ástands í fangageymslu. Hún er einnig grunuð um vörslu fíkniefna. Tilkynnt var um innbrot og þjófnað í bílageymslu á Seltjarnarnesi. Þar var verðmætum stolið úr bifreið. Á öðrum tímanum í nótt stöðvaði lögregla bifreið á Kringlumýrarbraut. Ökumaðurinn gaf upp rangt nafn og er grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum fíkniefna og ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum. Farþegi í bifreiðinni er jafnframt grunaður um hylmingu en farþegi og ökumaður víxluðu nöfnum við afskipti lögreglu. Akranes Kópavogur Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Sjá meira
Kona varð á níunda tímanum í gærkvöldi viðskila við hóp af fólki á sæþotum á ferð frá Akranesi til Reykjavíkur. Í tilkynningu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að farartæki konunnar hefði orðið vélarvana en hún kom í land um klukkustund síðar. Konan var orðin köld en varð annars ekki meint af. Lögregla hafði í gær afskipti af manni í íbúðarhúsi í Kópavogi þar sem hann hélt úti ræktun fíkniefna. Lögregla lagði hald á plöntur og búnað. Þá handtók lögregla konu í annarlegu ástandi við Alþingishúsið á áttunda tímanum þar sem hún var með læti og sparkaði í hurðir hússins. Konan var vistuð sökum ástands í fangageymslu. Hún er einnig grunuð um vörslu fíkniefna. Tilkynnt var um innbrot og þjófnað í bílageymslu á Seltjarnarnesi. Þar var verðmætum stolið úr bifreið. Á öðrum tímanum í nótt stöðvaði lögregla bifreið á Kringlumýrarbraut. Ökumaðurinn gaf upp rangt nafn og er grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum fíkniefna og ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum. Farþegi í bifreiðinni er jafnframt grunaður um hylmingu en farþegi og ökumaður víxluðu nöfnum við afskipti lögreglu.
Akranes Kópavogur Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Sjá meira