Annþór vill 64 milljónir vegna vistar á öryggisgangi Jakob Bjarnar skrifar 14. október 2019 16:06 Annþór Kristján Karlsson. Í stefnu kemur frma að hann dvaldi á öryggisdeildinni í um eitt og hálft ár, eða 541 dag, ofan á einangrunarvistina sem hann sætti í upphafi. fbl/eyþór Annþór Kristján Karlsson, sem ásamt Berki Birgissyni var handtekinn vegna gruns um að hafa valdið dauða Sigurðar Hólm Siguðrssonar á Litla Hrauni 2012, hefur stefnt íslenska ríkinu. Annþór og Börkur voru sýknaðir af verknaðinum sem þeim var ætlaður og nú krefst Annþór þess að fá greiddar 64 milljóna króna í bætur fyrir meint tjón og miska sem hann var beittur meðan á rannsókn málsins stóð. Þetta kemur fram á Frettabladid.is en þar segir að Annþór hafi mátt sæta einangrun allan varðhaldstímann. „Þar sem Annþór var þegar í afplánun meðan málið var til rannsóknar var ákveðið að vista hann á öryggisgangi að gæsluvarðhaldinu loknu frekar en að krefjast nýs dómsúrskurðar um áframhaldandi gæsluvarðhald. Byggði vistun á öryggisgangi á ákvörðun forstöðumanns fangelsisins og gilti hún í þrjá mánuði.“ Fram kemur í fréttinni, en þar er vísað til stefnu, að vistunin hafi verið framlengd fimm sinnum í hverju tilviki í um þrjá mánuði. „Annþór dvaldi því á öryggisdeildinni í um eitt og hálft ár, eða 541 dag, ofan á einangrunarvistina sem hann sætti í upphafi.“ Aðalmeðferð í málinu fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudaginn. Að neðan má sjá sjónvarpsfrétt frá sýknudómi í málinu í mars 2016. Dómsmál Fangelsismál Lögreglumál Mál Annþórs og Barkar Tengdar fréttir Verjandi Barkar: „Nú er þessari fimm ára þrautagöngu lokið“ Tveir dómarar skiluðu séráliti og töldu að ómerkja ætti dóm héraðsdóms. 9. mars 2017 16:30 Dómsmál ársins 2016: Annþór og Börkur, manndráp og meiriháttar fíkniefnainnflutningur Það var nóg um að vera í dómsölum landsins á árinu sem er að líða, bæði í héraðsdómum sem og í Hæstarétti. 13. desember 2016 09:15 Heldur kröfu um tólf ára fangelsi til streitu í máli Annþórs og Barkar Málið er til meðferðar í Hæstarétti í dag. 1. mars 2017 10:54 Annþór og Börkur sýknaðir í Hæstarétti Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson voru í dag sýknaðir fyrir Hæstarétti af ákæru um að hafa veitt fanganum Sigurði Hólm Sigurðssyni áverka í fangaklefa hans á Litla Hrauni sem drógu hann til dauða í maí árið 2012. 9. mars 2017 15:00 Viðtal við Annþór: Feginn að fimm ára harmleik sé lokið "Það eru fordómar innan lögreglunnar, ég veit að þeir eru með fordóma gagnvart mér.“ 10. mars 2017 18:30 Saksóknari segir vafa héraðsdóms vera fráleitan Saksóknari segir vafa héraðsdóms um sekt tveggja fanga sem ákærðir eru fyrir að hafa veitt öðrum fanga áverka sem leiddu til dauða hans vera fráleitan. 1. mars 2017 19:00 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Sjá meira
Annþór Kristján Karlsson, sem ásamt Berki Birgissyni var handtekinn vegna gruns um að hafa valdið dauða Sigurðar Hólm Siguðrssonar á Litla Hrauni 2012, hefur stefnt íslenska ríkinu. Annþór og Börkur voru sýknaðir af verknaðinum sem þeim var ætlaður og nú krefst Annþór þess að fá greiddar 64 milljóna króna í bætur fyrir meint tjón og miska sem hann var beittur meðan á rannsókn málsins stóð. Þetta kemur fram á Frettabladid.is en þar segir að Annþór hafi mátt sæta einangrun allan varðhaldstímann. „Þar sem Annþór var þegar í afplánun meðan málið var til rannsóknar var ákveðið að vista hann á öryggisgangi að gæsluvarðhaldinu loknu frekar en að krefjast nýs dómsúrskurðar um áframhaldandi gæsluvarðhald. Byggði vistun á öryggisgangi á ákvörðun forstöðumanns fangelsisins og gilti hún í þrjá mánuði.“ Fram kemur í fréttinni, en þar er vísað til stefnu, að vistunin hafi verið framlengd fimm sinnum í hverju tilviki í um þrjá mánuði. „Annþór dvaldi því á öryggisdeildinni í um eitt og hálft ár, eða 541 dag, ofan á einangrunarvistina sem hann sætti í upphafi.“ Aðalmeðferð í málinu fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudaginn. Að neðan má sjá sjónvarpsfrétt frá sýknudómi í málinu í mars 2016.
Dómsmál Fangelsismál Lögreglumál Mál Annþórs og Barkar Tengdar fréttir Verjandi Barkar: „Nú er þessari fimm ára þrautagöngu lokið“ Tveir dómarar skiluðu séráliti og töldu að ómerkja ætti dóm héraðsdóms. 9. mars 2017 16:30 Dómsmál ársins 2016: Annþór og Börkur, manndráp og meiriháttar fíkniefnainnflutningur Það var nóg um að vera í dómsölum landsins á árinu sem er að líða, bæði í héraðsdómum sem og í Hæstarétti. 13. desember 2016 09:15 Heldur kröfu um tólf ára fangelsi til streitu í máli Annþórs og Barkar Málið er til meðferðar í Hæstarétti í dag. 1. mars 2017 10:54 Annþór og Börkur sýknaðir í Hæstarétti Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson voru í dag sýknaðir fyrir Hæstarétti af ákæru um að hafa veitt fanganum Sigurði Hólm Sigurðssyni áverka í fangaklefa hans á Litla Hrauni sem drógu hann til dauða í maí árið 2012. 9. mars 2017 15:00 Viðtal við Annþór: Feginn að fimm ára harmleik sé lokið "Það eru fordómar innan lögreglunnar, ég veit að þeir eru með fordóma gagnvart mér.“ 10. mars 2017 18:30 Saksóknari segir vafa héraðsdóms vera fráleitan Saksóknari segir vafa héraðsdóms um sekt tveggja fanga sem ákærðir eru fyrir að hafa veitt öðrum fanga áverka sem leiddu til dauða hans vera fráleitan. 1. mars 2017 19:00 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Sjá meira
Verjandi Barkar: „Nú er þessari fimm ára þrautagöngu lokið“ Tveir dómarar skiluðu séráliti og töldu að ómerkja ætti dóm héraðsdóms. 9. mars 2017 16:30
Dómsmál ársins 2016: Annþór og Börkur, manndráp og meiriháttar fíkniefnainnflutningur Það var nóg um að vera í dómsölum landsins á árinu sem er að líða, bæði í héraðsdómum sem og í Hæstarétti. 13. desember 2016 09:15
Heldur kröfu um tólf ára fangelsi til streitu í máli Annþórs og Barkar Málið er til meðferðar í Hæstarétti í dag. 1. mars 2017 10:54
Annþór og Börkur sýknaðir í Hæstarétti Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson voru í dag sýknaðir fyrir Hæstarétti af ákæru um að hafa veitt fanganum Sigurði Hólm Sigurðssyni áverka í fangaklefa hans á Litla Hrauni sem drógu hann til dauða í maí árið 2012. 9. mars 2017 15:00
Viðtal við Annþór: Feginn að fimm ára harmleik sé lokið "Það eru fordómar innan lögreglunnar, ég veit að þeir eru með fordóma gagnvart mér.“ 10. mars 2017 18:30
Saksóknari segir vafa héraðsdóms vera fráleitan Saksóknari segir vafa héraðsdóms um sekt tveggja fanga sem ákærðir eru fyrir að hafa veitt öðrum fanga áverka sem leiddu til dauða hans vera fráleitan. 1. mars 2017 19:00