3,5 milljarðar til sautján starfsmanna Kaupþings Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. október 2019 14:07 Kaupþing ehf. heldur utan um eignir þrotabús fallna bankans Kaupþings. Vísir/GVA Sautján starfsmenn Kaupþings ehf. fengu samtals rúmlega 3,5 milljarða í laun á síðasta ári. Félagið heldur utan um eignir þrotabús hins fallna banka Kaupþings. Þrjár blaðsíður vantaði í ársreikning félagsins, fyrir mistök hjá Ríkisskattstjóra að sögn starfsmanns Kaupþings.Þetta kemur fram í Kjarnanum sem kallaði eftir þvíað fá afrit af ársreikningi Kaupþings ehf. fyrir síðasta ár. Á vef Kjarnans segir meðal annars að stjórn og forstjóri Kaupþings ehf. hafi fengið rúmlega 1,2 milljarð í laun á síðasta starfi.Heildarlaun og launatengd gjöld sautján starfsmanna félagsins námu 3.541 milljón króna en á vef Kjarnans segir einnig að frá árinu 2016 hafi starfsmönnum félagsins fækkað úr 30 í 17. Á sama tíma hafi greiðslur til starfsfólks aukist um 1,9 milljarða.Einn Íslendingur situr í stjórn Kaupþings, lögmaðurinn Óttar Pálsson en aðrir stjórnarmeðlimir eru Allan Jeffrey Carr, Paul Copley og Piergiorgio Lo Greco. Copley er jafnframt forstjóri Kaupþings.Kjarninn fékk ársreikninginn afhentan úr fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra. Í ársreikninginn vantaði hins vegar þrjár blaðsíður, blaðsíðurnar þar sem launagreiðslur til starfsmanna koma fram.Á vef Kjarnans er haft eftir starfsmanni Kaupþings, sem afhenti blaðsíðurnar sem vöntuðu, að svo virðist sem að mistök hafi orðið hjá Ríkisskattstjóra við skönnun reikningsins sem varð til þess að blaðsíðurnar hafi vantað. Hrunið Íslenskir bankar Tengdar fréttir Kaupþing selur 10 prósent í Arion 15 milljarða virði. 2. apríl 2019 17:45 Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Sautján starfsmenn Kaupþings ehf. fengu samtals rúmlega 3,5 milljarða í laun á síðasta ári. Félagið heldur utan um eignir þrotabús hins fallna banka Kaupþings. Þrjár blaðsíður vantaði í ársreikning félagsins, fyrir mistök hjá Ríkisskattstjóra að sögn starfsmanns Kaupþings.Þetta kemur fram í Kjarnanum sem kallaði eftir þvíað fá afrit af ársreikningi Kaupþings ehf. fyrir síðasta ár. Á vef Kjarnans segir meðal annars að stjórn og forstjóri Kaupþings ehf. hafi fengið rúmlega 1,2 milljarð í laun á síðasta starfi.Heildarlaun og launatengd gjöld sautján starfsmanna félagsins námu 3.541 milljón króna en á vef Kjarnans segir einnig að frá árinu 2016 hafi starfsmönnum félagsins fækkað úr 30 í 17. Á sama tíma hafi greiðslur til starfsfólks aukist um 1,9 milljarða.Einn Íslendingur situr í stjórn Kaupþings, lögmaðurinn Óttar Pálsson en aðrir stjórnarmeðlimir eru Allan Jeffrey Carr, Paul Copley og Piergiorgio Lo Greco. Copley er jafnframt forstjóri Kaupþings.Kjarninn fékk ársreikninginn afhentan úr fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra. Í ársreikninginn vantaði hins vegar þrjár blaðsíður, blaðsíðurnar þar sem launagreiðslur til starfsmanna koma fram.Á vef Kjarnans er haft eftir starfsmanni Kaupþings, sem afhenti blaðsíðurnar sem vöntuðu, að svo virðist sem að mistök hafi orðið hjá Ríkisskattstjóra við skönnun reikningsins sem varð til þess að blaðsíðurnar hafi vantað.
Hrunið Íslenskir bankar Tengdar fréttir Kaupþing selur 10 prósent í Arion 15 milljarða virði. 2. apríl 2019 17:45 Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira