Ætla að opna að minnsta kosti 25 Ísey skyr bari í Finnlandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. október 2019 11:47 Nýi barinn í verslunarmiðstöðinni í Helsinki í Finnlandi. Ísey Skyr bar Sigríður Steinunn Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Ísey skyr bars, segir nýjan skyr bar í Finnlandi hafa fengið góðar viðtökur. Barinn er staðsettur í stórri verslunarmiðstöð í höfuðborginni Helsinki. „Staðurinn notar einungis Ísey skyr og þar eru notaðar sömu uppskriftir og hér á Íslandi, en Finnar borða mikið af Ísey skyri. Til gamans má geta að hvergi í heiminum finnst jafn mikið af Ísey skyr bragðtegundum og einmitt í Finnlandi, svo við vitum við þessi bar á eftir að leggjast vel í Finna,“ segir Sigríður Steinunn í tilkynningu. Svo sannfærð er Sigríður Steinunn um móttökur í Finnlandi að til stendur að opna að minnsta kosti 25 slíka bari þar í landi á næstu fimm árum. Þá horfi Ísey skyr bar til þess að opna á fleiri erlendum mörkuðum í náinni framtíð. Til stendur að opna þrjá nýja Ísey skyr bari hér á landi á næstu tveimur mánuðum til viðbótar við þrjá sem eru á bensínstöðvum N1. Nýju staðirnir verða í Kringlunni, í Smáralind og í Skeifunni. Meðal eigenda Ísey skyr bars eru 600 farmers með tæplega 28 prósenta hlut í gegnum Auðhumlu og Mjólkursamsöluna, Kristján Gunnar Ríkharðsson fjárfestir með 15,5 prósenta hlut, Guðbjörg Matthíasdóttir útgerðareigandi með rúmlega 11 prósenta hlut, Kristinn I. Sigurjónsson með 7,75 prósenta hlut eins og Sigrún Magnúsdóttir. Finnland Íslendingar erlendis Neytendur Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Sigríður Steinunn Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Ísey skyr bars, segir nýjan skyr bar í Finnlandi hafa fengið góðar viðtökur. Barinn er staðsettur í stórri verslunarmiðstöð í höfuðborginni Helsinki. „Staðurinn notar einungis Ísey skyr og þar eru notaðar sömu uppskriftir og hér á Íslandi, en Finnar borða mikið af Ísey skyri. Til gamans má geta að hvergi í heiminum finnst jafn mikið af Ísey skyr bragðtegundum og einmitt í Finnlandi, svo við vitum við þessi bar á eftir að leggjast vel í Finna,“ segir Sigríður Steinunn í tilkynningu. Svo sannfærð er Sigríður Steinunn um móttökur í Finnlandi að til stendur að opna að minnsta kosti 25 slíka bari þar í landi á næstu fimm árum. Þá horfi Ísey skyr bar til þess að opna á fleiri erlendum mörkuðum í náinni framtíð. Til stendur að opna þrjá nýja Ísey skyr bari hér á landi á næstu tveimur mánuðum til viðbótar við þrjá sem eru á bensínstöðvum N1. Nýju staðirnir verða í Kringlunni, í Smáralind og í Skeifunni. Meðal eigenda Ísey skyr bars eru 600 farmers með tæplega 28 prósenta hlut í gegnum Auðhumlu og Mjólkursamsöluna, Kristján Gunnar Ríkharðsson fjárfestir með 15,5 prósenta hlut, Guðbjörg Matthíasdóttir útgerðareigandi með rúmlega 11 prósenta hlut, Kristinn I. Sigurjónsson með 7,75 prósenta hlut eins og Sigrún Magnúsdóttir.
Finnland Íslendingar erlendis Neytendur Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira