Nate Diaz endurgreiddi manni sem veðjaði húsaleigunni á hann 14. nóvember 2019 23:00 Nate Diaz sér um sitt fólk. vísir/getty Það voru margir svekktir er Nate Diaz tapaði gegn Jorge Masvidal og einhverjir urðu líka gjaldþrota eftir að hafa veðjað of miklu á bardagann. Bardagi þeirra var stoppaður af lækni eftir þriðju lotu þar sem Diaz var kominn með mjög ljóta skurði. Hann vildi samt halda áfram en fékk það ekki. Instagram-notandinn unknownkillers213 skrifaði til Diaz á Instagram að hann hefði veðjað húsaleigunni á sigur síns manns og því svæfi hann nú í bílnum. Hann dró síðar í land með þá staðreynd. View this post on InstagramUpdate for everyone asking me, Yes Nate actually helped me out Nate is the true OG BMF he sent me more money than what I lost on my bet and I’m using it to buy from his cbd company “Game Up” Nate is a really cool guy when I made that post I didn’t think twice about it I didn’t even think he would see it and I even let him know that I wasn’t really sleeping in my car it was more of a joke but it was awesome the way he responded and the fact that he refunded me and gave me some extra cash just goes to show he is a man of the people !!! A post shared by West213 (@unknownkillers213) on Nov 12, 2019 at 11:48pm PST Diaz svaraði til baka að þetta væri ekkert mál. Hann myndi redda þessu. Það kom manninum því þægilega á óvart þegar Diaz stóð við stóru orðin. Hann greiddi honum til baka og lét hann þess utan fá smá aukapening. Alvöru maður. MMA Tengdar fréttir Jorge Masvidal sigraði Nate Diaz fyrir framan Donald Trump UFC 244 fór fram í nótt þar sem þeir Nate Diaz og Jorge Masvidal mættust í aðalbardaga kvöldsins. Læknirinn stöðvaði bardagann eftir 3. lotu við litlar vinsældir. 3. nóvember 2019 06:11 Er Nate Diaz hættur í MMA? MMA-aðdáendur klóra sér nú í kollinum eftir að bardagakappinn Nate Diaz sendi frá sér tíst í gær þar sem hann virðist tilkynna að hann sé hættur. 8. nóvember 2019 20:30 Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Sjá meira
Það voru margir svekktir er Nate Diaz tapaði gegn Jorge Masvidal og einhverjir urðu líka gjaldþrota eftir að hafa veðjað of miklu á bardagann. Bardagi þeirra var stoppaður af lækni eftir þriðju lotu þar sem Diaz var kominn með mjög ljóta skurði. Hann vildi samt halda áfram en fékk það ekki. Instagram-notandinn unknownkillers213 skrifaði til Diaz á Instagram að hann hefði veðjað húsaleigunni á sigur síns manns og því svæfi hann nú í bílnum. Hann dró síðar í land með þá staðreynd. View this post on InstagramUpdate for everyone asking me, Yes Nate actually helped me out Nate is the true OG BMF he sent me more money than what I lost on my bet and I’m using it to buy from his cbd company “Game Up” Nate is a really cool guy when I made that post I didn’t think twice about it I didn’t even think he would see it and I even let him know that I wasn’t really sleeping in my car it was more of a joke but it was awesome the way he responded and the fact that he refunded me and gave me some extra cash just goes to show he is a man of the people !!! A post shared by West213 (@unknownkillers213) on Nov 12, 2019 at 11:48pm PST Diaz svaraði til baka að þetta væri ekkert mál. Hann myndi redda þessu. Það kom manninum því þægilega á óvart þegar Diaz stóð við stóru orðin. Hann greiddi honum til baka og lét hann þess utan fá smá aukapening. Alvöru maður.
MMA Tengdar fréttir Jorge Masvidal sigraði Nate Diaz fyrir framan Donald Trump UFC 244 fór fram í nótt þar sem þeir Nate Diaz og Jorge Masvidal mættust í aðalbardaga kvöldsins. Læknirinn stöðvaði bardagann eftir 3. lotu við litlar vinsældir. 3. nóvember 2019 06:11 Er Nate Diaz hættur í MMA? MMA-aðdáendur klóra sér nú í kollinum eftir að bardagakappinn Nate Diaz sendi frá sér tíst í gær þar sem hann virðist tilkynna að hann sé hættur. 8. nóvember 2019 20:30 Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Sjá meira
Jorge Masvidal sigraði Nate Diaz fyrir framan Donald Trump UFC 244 fór fram í nótt þar sem þeir Nate Diaz og Jorge Masvidal mættust í aðalbardaga kvöldsins. Læknirinn stöðvaði bardagann eftir 3. lotu við litlar vinsældir. 3. nóvember 2019 06:11
Er Nate Diaz hættur í MMA? MMA-aðdáendur klóra sér nú í kollinum eftir að bardagakappinn Nate Diaz sendi frá sér tíst í gær þar sem hann virðist tilkynna að hann sé hættur. 8. nóvember 2019 20:30
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita