Zlatan sendi Materazzi á sjúkrahús með Taekwondo-sparki: „Hafði beðið eftir þessu í fjögur ár“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. desember 2019 15:00 Sparkið rosalega. vísir/getty Zlatan Ibrahimovic er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og hann kemur til dyranna eins og hann er klæddur. Því var viðtal GQ Italia við Svíann á dögunum ansi áhugavert. Zlatan, sem er nú samningslaus, fór yfir víðan völl en hann sagði meðal annars að hann væri að semja við lið sem þyrfti að fara vinna fótboltaleiki á nýjan leik.Einnig ræddi hann um rimmur sínar við Marco Materazzi er Zlatan lék með Juventus og AC Milan en Materazze lék með Inter. „Árið 2006 kom Materazzi inn í einvígi við mig eins og morðingi. Hann meiddi mig. Hann var harður fótboltamaður og það er fínt. Í fyrsta leiknum tímabilið 2010/2011 voru svo allir á móti í grannaslagnum,“ sagði Svíinn en þá var hann farinn frá Juventus og yfir til AC Milan.Zlatan Ibrahimovic told GQ Italia that he waited four years for revenge on Marco Materazzi pic.twitter.com/rhf9o21Cfw — B/R Football (@brfootball) December 5, 2019 Þeir spiluðu við grannanna í Inter Milan og það sauð allt upp úr. „Ég fékk vítaspyrnu og hver braut á mér? Materazzi. 1-0 fyrir Milan. Í síðari hálfleiknum er Matrix að koma til mín og ég sparkaði hann niður með Taekwaendo-sparki. Ég sendi hann á sjúkrahús.“ „Dejan Stankovic (fyrirliði Inter) kom til mín og spurði mig afhverju ég hafi gert þetta. Ég svaraði honum: Ég hef verið að bíða eftir þessu augnabliki í fjögur ár,“ sagði Zlatan. Ítalski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og hann kemur til dyranna eins og hann er klæddur. Því var viðtal GQ Italia við Svíann á dögunum ansi áhugavert. Zlatan, sem er nú samningslaus, fór yfir víðan völl en hann sagði meðal annars að hann væri að semja við lið sem þyrfti að fara vinna fótboltaleiki á nýjan leik.Einnig ræddi hann um rimmur sínar við Marco Materazzi er Zlatan lék með Juventus og AC Milan en Materazze lék með Inter. „Árið 2006 kom Materazzi inn í einvígi við mig eins og morðingi. Hann meiddi mig. Hann var harður fótboltamaður og það er fínt. Í fyrsta leiknum tímabilið 2010/2011 voru svo allir á móti í grannaslagnum,“ sagði Svíinn en þá var hann farinn frá Juventus og yfir til AC Milan.Zlatan Ibrahimovic told GQ Italia that he waited four years for revenge on Marco Materazzi pic.twitter.com/rhf9o21Cfw — B/R Football (@brfootball) December 5, 2019 Þeir spiluðu við grannanna í Inter Milan og það sauð allt upp úr. „Ég fékk vítaspyrnu og hver braut á mér? Materazzi. 1-0 fyrir Milan. Í síðari hálfleiknum er Matrix að koma til mín og ég sparkaði hann niður með Taekwaendo-sparki. Ég sendi hann á sjúkrahús.“ „Dejan Stankovic (fyrirliði Inter) kom til mín og spurði mig afhverju ég hafi gert þetta. Ég svaraði honum: Ég hef verið að bíða eftir þessu augnabliki í fjögur ár,“ sagði Zlatan.
Ítalski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti