Margrét Lára og Júlían íþróttafólk Reykjavíkur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. desember 2019 18:09 Íþróttafólk Reykjavíkur 2019, Júlían og Margrét Lára. mynd/íbr Margrét Lára Viðarsdóttir og Júlían J. K. Jóhannsson eru íþróttafólk Reykjavíkur, en þau voru heiðruð viðurkenningunum í dag. Júlían setti heimsmet í réttstöðulyftu á árinu og varð hann í þriðja sæti á HM í samanlögðu. Margrét Lára varð Íslandsmeistari í fótbolta með Val í sumar. Hún hefur skorað 255 mörk í 180 leikjum í meistaraflokki á Íslandi og leikið 124 A-landsleiki. Ásamt því að heiðra Margréti og Júlán voru kvennalið Vals og karlalið KR körfubolta valin íþróttalið Reykjavíkur. Tólf einstaklingar og fimmtán lið voru verðlaunuð fyrir frábæran árangur á árinu 2019. Liðin sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2019: • Ármann – Íslands- og bikarmeistarar í sundknattleik • ÍR – Íslandsmeistarar í keilu • Júdófélag Reykjavíkur – Bikarmeistarar í júdó • Keilufélag Reykjavíkur – Bikarmeistarar í keilu • KR – Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla • KR – Íslandsmeistarar í körfuknattleik karla • Skylmingafélag Reykjavíkur – Íslandsmeistarar í skylmingum • TBR - Íslandsmeistarar í liðakeppni í badminton • Valur - Íslandsmeistarar í knattspyrnu kvenna • Valur – Íslands- og bikarmeistarar í handknattleik kvenna • Valur – Íslands- og bikarmeistarar í körfuknattleik kvenna • Víkingur – Bikarmeistarar karla í knattspyrnu • Víkingur - Íslands- og bikarmeistarar í borðtennis • Víkingur – Íslandsmeistarar í tennis • Þórshamar - Íslandsmeistarar karla í kata Einstaklingarnir sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2019: • Arnar Davíð Jónsson, Keilufélagi Reykjavíkur • Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttadeild Ármanns • Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, frjálsíþróttadeild ÍR • Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttadeild ÍR • Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Golfklúbbi Reykjavíkur • Helena Sverrisdóttir, körfuknattleiksdeild Vals • Íris Björk Símonardóttir, handknattleiksdeild Vals • Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, kraftlyftingadeild Ármanns • Kári Árnason, knattspyrnudeild Víkings • Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrnudeild Vals • Óskar Örn Hauksson, knattspyrnudeild KR • Snorri Einarsson, Skíðagöngufélaginu Ulli Fréttir ársins 2019 Reykjavík Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira
Margrét Lára Viðarsdóttir og Júlían J. K. Jóhannsson eru íþróttafólk Reykjavíkur, en þau voru heiðruð viðurkenningunum í dag. Júlían setti heimsmet í réttstöðulyftu á árinu og varð hann í þriðja sæti á HM í samanlögðu. Margrét Lára varð Íslandsmeistari í fótbolta með Val í sumar. Hún hefur skorað 255 mörk í 180 leikjum í meistaraflokki á Íslandi og leikið 124 A-landsleiki. Ásamt því að heiðra Margréti og Júlán voru kvennalið Vals og karlalið KR körfubolta valin íþróttalið Reykjavíkur. Tólf einstaklingar og fimmtán lið voru verðlaunuð fyrir frábæran árangur á árinu 2019. Liðin sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2019: • Ármann – Íslands- og bikarmeistarar í sundknattleik • ÍR – Íslandsmeistarar í keilu • Júdófélag Reykjavíkur – Bikarmeistarar í júdó • Keilufélag Reykjavíkur – Bikarmeistarar í keilu • KR – Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla • KR – Íslandsmeistarar í körfuknattleik karla • Skylmingafélag Reykjavíkur – Íslandsmeistarar í skylmingum • TBR - Íslandsmeistarar í liðakeppni í badminton • Valur - Íslandsmeistarar í knattspyrnu kvenna • Valur – Íslands- og bikarmeistarar í handknattleik kvenna • Valur – Íslands- og bikarmeistarar í körfuknattleik kvenna • Víkingur – Bikarmeistarar karla í knattspyrnu • Víkingur - Íslands- og bikarmeistarar í borðtennis • Víkingur – Íslandsmeistarar í tennis • Þórshamar - Íslandsmeistarar karla í kata Einstaklingarnir sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2019: • Arnar Davíð Jónsson, Keilufélagi Reykjavíkur • Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttadeild Ármanns • Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, frjálsíþróttadeild ÍR • Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttadeild ÍR • Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Golfklúbbi Reykjavíkur • Helena Sverrisdóttir, körfuknattleiksdeild Vals • Íris Björk Símonardóttir, handknattleiksdeild Vals • Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, kraftlyftingadeild Ármanns • Kári Árnason, knattspyrnudeild Víkings • Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrnudeild Vals • Óskar Örn Hauksson, knattspyrnudeild KR • Snorri Einarsson, Skíðagöngufélaginu Ulli
Fréttir ársins 2019 Reykjavík Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira