Sakaði mótherja sinn um sorglegan seinagang Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2019 10:35 Price og Whitlock takast í hendur eftir viðureign þeirra í 16-manna úrslitum HM í pílukasti. vísir/getty Gerwyn Price tryggði sér sæti í 8-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti með sigri á Simon Whitlock, 4-2, í Alexandra Palace í gær. Price skaut föstum skotum á Whitlock eftir leikinn og sakaði hann um seinagang. „Hraðinn í leiknum hentaði mér ekki. Ég held að Simon hafi gert það viljandi,“ sagði Price. „Leikurinn var spilaður á sorglega litlum hraða. En ég læri af þessu og geri betur næst þegar ég lendi í þessum aðstæðum.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem það kastast í kekki milli þeirra Price og Whitlock. Það gerðist einnig á Grand Slam Darts í fyrra. Á sama móti sakaði fyrrverandi heimsmeistarinn Gary Anderson Price fyrir seinagang og stæla. Price var fundinn sekur um að hafa komið óorði á pílukastið og sektaður um 20.000 pund. Sú upphæð var lækkuð um helming eftir að Price áfrýjaði úrskurðinum. Í 8-manna úrslitunum í dag mætir Price Glen Durrant. Leikur þeirra hefst klukkan 20:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Pílukast Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Gerwyn Price tryggði sér sæti í 8-manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti með sigri á Simon Whitlock, 4-2, í Alexandra Palace í gær. Price skaut föstum skotum á Whitlock eftir leikinn og sakaði hann um seinagang. „Hraðinn í leiknum hentaði mér ekki. Ég held að Simon hafi gert það viljandi,“ sagði Price. „Leikurinn var spilaður á sorglega litlum hraða. En ég læri af þessu og geri betur næst þegar ég lendi í þessum aðstæðum.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem það kastast í kekki milli þeirra Price og Whitlock. Það gerðist einnig á Grand Slam Darts í fyrra. Á sama móti sakaði fyrrverandi heimsmeistarinn Gary Anderson Price fyrir seinagang og stæla. Price var fundinn sekur um að hafa komið óorði á pílukastið og sektaður um 20.000 pund. Sú upphæð var lækkuð um helming eftir að Price áfrýjaði úrskurðinum. Í 8-manna úrslitunum í dag mætir Price Glen Durrant. Leikur þeirra hefst klukkan 20:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3.
Pílukast Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira