Íþróttaárið 2019 innanlands í gegnum myndavélalinsuna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. desember 2019 07:00 Selfyssingar tollera Patrek Jóhannesson eftir að þeir tryggðu sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í handbolta karla. vísir/vilhelm Árið 2019 var viðburðarríkt í íslensku íþróttalífi. Hér fyrir neðan má sjá valdar íþróttamyndir sem ljósmyndarar Vísis tóku á árinu sem nú er senn á enda. Íþróttaárið 2019 innanlands í gegnum myndavélalinsuna - Gjörið þið svo vel. Kolbeinn Sigþórsson jafnar markamet Eiðs Smára Guðjohnsen með íslenska landsliðinu með öðru marki þess í 2-0 sigri á Andorra á Laugardalsvelli.vísir/vilhelm Anna Úrsúla Guðmundsdóttir fagnar eftir að Valur varð Íslandsmeistari í handbolta kvenna. Valskonur unnu þrefalt á síðasta tímabili.vísir/daníel Kári Árnason, Halldór Smári Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen eftir að Víkingur vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 1971.vísir/vilhelm Jón Arnór Sverrisson smellir kossi á Íslandsmeistarabikarinn sem karlalið KR í körfubolta vann sjötta árið í röð.vísir/daníel Helena Sverrisdóttir breytti gangi mála hjá körfuboltaliði Vals sem vann alla titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Hér sést Helena ásamt dóttur sinni eftir bikarúrslitaleikinn gegn Stjörnunni.vísir/daníel Gamlir en góðir. Óskar Örn Hauksson og Pálmi Rafn Pálmason fagna eftir að KR tryggði sér 27. Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla með 0-1 sigri á Val á Hlíðarenda. Pálmi skoraði eina mark leiksins. Óskar Örn var svo valinn leikmaður ársins.vísir/bára Systurnar Elísa og Margrét Lára Viðarsdætur með Íslandsmeistarabikarinn sem Valur vann í fyrsta sinn síðan 2010. Eftir tímabilið lagði Margrét Lára skóna á hilluna eftir magnaðan feril.vísir/daníel Hólmfríður Magnúsdóttir fagnar eftir að Selfoss vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil í fótbolta kvenna. Hún skoraði fyrra mark Selfoss í 2-1 sigri á KR.vísir/daníel Fréttir ársins 2019 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga Sjá meira
Árið 2019 var viðburðarríkt í íslensku íþróttalífi. Hér fyrir neðan má sjá valdar íþróttamyndir sem ljósmyndarar Vísis tóku á árinu sem nú er senn á enda. Íþróttaárið 2019 innanlands í gegnum myndavélalinsuna - Gjörið þið svo vel. Kolbeinn Sigþórsson jafnar markamet Eiðs Smára Guðjohnsen með íslenska landsliðinu með öðru marki þess í 2-0 sigri á Andorra á Laugardalsvelli.vísir/vilhelm Anna Úrsúla Guðmundsdóttir fagnar eftir að Valur varð Íslandsmeistari í handbolta kvenna. Valskonur unnu þrefalt á síðasta tímabili.vísir/daníel Kári Árnason, Halldór Smári Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen eftir að Víkingur vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 1971.vísir/vilhelm Jón Arnór Sverrisson smellir kossi á Íslandsmeistarabikarinn sem karlalið KR í körfubolta vann sjötta árið í röð.vísir/daníel Helena Sverrisdóttir breytti gangi mála hjá körfuboltaliði Vals sem vann alla titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Hér sést Helena ásamt dóttur sinni eftir bikarúrslitaleikinn gegn Stjörnunni.vísir/daníel Gamlir en góðir. Óskar Örn Hauksson og Pálmi Rafn Pálmason fagna eftir að KR tryggði sér 27. Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla með 0-1 sigri á Val á Hlíðarenda. Pálmi skoraði eina mark leiksins. Óskar Örn var svo valinn leikmaður ársins.vísir/bára Systurnar Elísa og Margrét Lára Viðarsdætur með Íslandsmeistarabikarinn sem Valur vann í fyrsta sinn síðan 2010. Eftir tímabilið lagði Margrét Lára skóna á hilluna eftir magnaðan feril.vísir/daníel Hólmfríður Magnúsdóttir fagnar eftir að Selfoss vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil í fótbolta kvenna. Hún skoraði fyrra mark Selfoss í 2-1 sigri á KR.vísir/daníel
Fréttir ársins 2019 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga Sjá meira