Rændi ekki neinu og skildi símann eftir Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. maí 2020 06:16 Sumarkvöld í Laugardal Vísir/Vilhelm Gunnarsson Húsráðanda í Laugardal brá í brún á þriðja tímanum í nótt þegar hann gekk fram á innbrotsþjóf á heimili sínu. Hann lét það þó ekki slá sig út af laginu að sögn lögreglu heldur stökk til og reyndi að handsama þjófinn. Húsráðandinn og boðflennan eru sögð hafa slegist áður en sá síðarnefndi flúði út í nóttina ránsfengslaus- en slysaðist þó til að skilja símann sinn eftir í fórum húsráðanda. Var lögreglan kölluð og segist hún ekki hafa verið lengið að hafa uppi á hinum hnuplsama, og um leið eiganda símans. Hann er sagður hafa verið nokkuð slompaður þegar lögreglan flutti hann í fangaklefa þar sem hann hefur mátt sofa úr sér vímuna. Að þessu frátöldu lutu flest útköll lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt að umferðalagabrotum, ekki síst grun um vímuefnaakstur. Lögreglumenn voru jafnframt sendir að heimahúsi í Grafarvogi til leysa upp teiti, auk þess sem maður var handtekinn fyrir eignaspjöll í Fossvogi á áttunda tímanum. Sá tók fyrirmælum lögreglu illa og er sagður hafa veist að lögregluþjónum. Hann var því handtekinn og fluttur í fangaklefa. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Fleiri fréttir Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Sjá meira
Húsráðanda í Laugardal brá í brún á þriðja tímanum í nótt þegar hann gekk fram á innbrotsþjóf á heimili sínu. Hann lét það þó ekki slá sig út af laginu að sögn lögreglu heldur stökk til og reyndi að handsama þjófinn. Húsráðandinn og boðflennan eru sögð hafa slegist áður en sá síðarnefndi flúði út í nóttina ránsfengslaus- en slysaðist þó til að skilja símann sinn eftir í fórum húsráðanda. Var lögreglan kölluð og segist hún ekki hafa verið lengið að hafa uppi á hinum hnuplsama, og um leið eiganda símans. Hann er sagður hafa verið nokkuð slompaður þegar lögreglan flutti hann í fangaklefa þar sem hann hefur mátt sofa úr sér vímuna. Að þessu frátöldu lutu flest útköll lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt að umferðalagabrotum, ekki síst grun um vímuefnaakstur. Lögreglumenn voru jafnframt sendir að heimahúsi í Grafarvogi til leysa upp teiti, auk þess sem maður var handtekinn fyrir eignaspjöll í Fossvogi á áttunda tímanum. Sá tók fyrirmælum lögreglu illa og er sagður hafa veist að lögregluþjónum. Hann var því handtekinn og fluttur í fangaklefa.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Fleiri fréttir Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Sjá meira