Conor brjálaðist á Twitter en sá svo að sér Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2020 23:00 Conor McGregor. Vísir/Getty Bardagakappinn Conor McGregor var ekki sáttur á Twitter fyrr í dag en hann sá síðan að sér og eyddi tístinu sínu. UFC birti í dag lista yfir bestu bardagakappanna og Conor er í 3. sætinu á eftir Dustin Poirier en Conor hafði betur gegn Poierier árið 2014. Conor rotaði Poirier á 90 sekúndum en er nú kominn aftar en Poirier á lista (e. rankings) UFC. Írinn virðist ekki vera par sáttur við þetta. 'How is that pea ahead of me!?'Conor McGregor FUMES at latest UFC rankings before deleting angry tweet https://t.co/WFjZCvJO0p— MailOnline Sport (@MailSport) May 8, 2020 „Hvernig er þessi baun (e. pea) á undan mér á listanum?“ sagði Conor. Hann sagði enn frekar í tístinu að hann hafi afgreitt hann á 90 sekúndum en virðist svo hafa séð að sér og eyddi tístinu. Poirier var þá fljótur til og svaraði Conor. Hann sagði að hann væri ofar en Conor vegna þess að hann hafi verið að berjast við alvöru menn en Conor hafi verið að handvelja sér andstæðinga. Poirier hefur verið að reyna fá að berjast aftur gegn Conor en það hefur ekki tekist. Reikna má að með nýjustu tíðindum sé líklegt að þeir reyni að berjast á næstu árum. #ConorMcGregor blasts UFC latest lightweight rankings for putting Poirier ahead of himConor deleted the tweet later#UFC #MMA pic.twitter.com/KjK67VxxQB— MMA India (@MMAIndiaShow) May 8, 2020 MMA Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira
Bardagakappinn Conor McGregor var ekki sáttur á Twitter fyrr í dag en hann sá síðan að sér og eyddi tístinu sínu. UFC birti í dag lista yfir bestu bardagakappanna og Conor er í 3. sætinu á eftir Dustin Poirier en Conor hafði betur gegn Poierier árið 2014. Conor rotaði Poirier á 90 sekúndum en er nú kominn aftar en Poirier á lista (e. rankings) UFC. Írinn virðist ekki vera par sáttur við þetta. 'How is that pea ahead of me!?'Conor McGregor FUMES at latest UFC rankings before deleting angry tweet https://t.co/WFjZCvJO0p— MailOnline Sport (@MailSport) May 8, 2020 „Hvernig er þessi baun (e. pea) á undan mér á listanum?“ sagði Conor. Hann sagði enn frekar í tístinu að hann hafi afgreitt hann á 90 sekúndum en virðist svo hafa séð að sér og eyddi tístinu. Poirier var þá fljótur til og svaraði Conor. Hann sagði að hann væri ofar en Conor vegna þess að hann hafi verið að berjast við alvöru menn en Conor hafi verið að handvelja sér andstæðinga. Poirier hefur verið að reyna fá að berjast aftur gegn Conor en það hefur ekki tekist. Reikna má að með nýjustu tíðindum sé líklegt að þeir reyni að berjast á næstu árum. #ConorMcGregor blasts UFC latest lightweight rankings for putting Poirier ahead of himConor deleted the tweet later#UFC #MMA pic.twitter.com/KjK67VxxQB— MMA India (@MMAIndiaShow) May 8, 2020
MMA Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira