Tilbúinn að taka á sig launalækkun fyrir draumaskiptin Anton Ingi Leifsson skrifar 16. apríl 2020 17:00 Giroud kom lítið við sögu hjá Chelsea fyrri hlutan á þessu tímabili en hefur fengið fleiri tækifæri eftir áramót. vísir/getty Oliver Giroud, framherji Chelsea, er talinn vera reiðubúinn að taka á sig launalækkun til þess að geta farið til draumafélagsins, Inter Milan, en þetta er eitt af því sem kemur fram í pakkanum sem BBC tók saman í morgun. Giroud var mikið orðaður við ítalska félagið í janúarglugganum en allt kom fyrir ekki og ekkert varð úr félagaskiptunum. Hann fékk svo langþráð tækifæri með Chelsea og stóð sig ansi vel þangað til deildin var sett á ís vega kórónuveirufaraldursins. Chelsea striker Olivier Giroud is believed to be willing to take a pay cut to secure a dream move to Inter Milan this summer.Football gossip https://t.co/T2MqPcuiPl #bbcfootball pic.twitter.com/HGEgcT1saB— BBC Sport (@BBCSport) April 16, 2020 Giroud lék undir stjórn Antonio Conte hjá Chelsea og hann er greinilega ólmur í að spila fyrir hann aftur því hann er tilbúinn að taka á sig myndarlega launalækkun til að semja við ítalska félagið í sumar. Núverandi samningur Giroud hjá Chelsea hljómar upp á tæpar sex milljónir punda á ári en hann fær ekki þann samning hjá Inter. Franski heimsmeistarinn rennur út af samningi hjá Chelsea í sumar en reiknað er að hann semji við Inter til tveggja ára í sumar, með möguleika á þriðja árinu. Hann er hugsaður sem varaskeifa fyrir Belgann Romelu Lukaku en Lautaro Martinez mun líklega færa sig um set í sumar. Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga Sjá meira
Oliver Giroud, framherji Chelsea, er talinn vera reiðubúinn að taka á sig launalækkun til þess að geta farið til draumafélagsins, Inter Milan, en þetta er eitt af því sem kemur fram í pakkanum sem BBC tók saman í morgun. Giroud var mikið orðaður við ítalska félagið í janúarglugganum en allt kom fyrir ekki og ekkert varð úr félagaskiptunum. Hann fékk svo langþráð tækifæri með Chelsea og stóð sig ansi vel þangað til deildin var sett á ís vega kórónuveirufaraldursins. Chelsea striker Olivier Giroud is believed to be willing to take a pay cut to secure a dream move to Inter Milan this summer.Football gossip https://t.co/T2MqPcuiPl #bbcfootball pic.twitter.com/HGEgcT1saB— BBC Sport (@BBCSport) April 16, 2020 Giroud lék undir stjórn Antonio Conte hjá Chelsea og hann er greinilega ólmur í að spila fyrir hann aftur því hann er tilbúinn að taka á sig myndarlega launalækkun til að semja við ítalska félagið í sumar. Núverandi samningur Giroud hjá Chelsea hljómar upp á tæpar sex milljónir punda á ári en hann fær ekki þann samning hjá Inter. Franski heimsmeistarinn rennur út af samningi hjá Chelsea í sumar en reiknað er að hann semji við Inter til tveggja ára í sumar, með möguleika á þriðja árinu. Hann er hugsaður sem varaskeifa fyrir Belgann Romelu Lukaku en Lautaro Martinez mun líklega færa sig um set í sumar.
Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga Sjá meira