67 ára amma slær í gegn í hjólaskautaati í New York Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2020 16:00 Pam Tuety, eða öðru nafni Tuety Turmoil, á bara þrjú ár í það að halda upp á sjötugsafmælið sitt. Mynd/rocderby.com Í hjólaskautaatinu í New York þekkist hún undir nafninu Tuety Turmoil en barnabörnin sjö kalla hana bara ömmu Pam. Pam Tuety hefur vakið mikla athygli fyrir framgöngu sína í hjólaskautaati í New York. Pam Tuety er nú 67 ára gömul en hóf að keppa í hjólaskautaati árið 2011 eða þegar hún var 58 ára.Hún er í dag oft að keppa við konur sem eru meira en 40 árum yngri en hún. „Það var frekar fyndið hvernig ég byrjaði í þessu. Ég var alltaf að leika mér á hjólaskautum á miðvikudagskvöldum mér til gamans,“ sagði Pam Tuety í samtali við blaðamann USA Today. „Einhver kom til mín og spurði mig hvort ég vildi prófa hjólaskautaat. Ég spurði á móti: Hvað er það? Ég ákvað samt að prófa, komst í liðið og hef ekki litið til baka eftir það,“ sagði Pam Tuety. Pam Tuety gefur ekkert eftir þótt að hún nálgist óðfluga sjötugsafmælið. Hún er fljót og sterk á skautunum og óhrædd að láta finna fyrir sér. „Þetta gefur mér tækifæri til að fá útrás og halda mér í þjálfun. Ég elska þetta,“ sagði Pam Tuety en það má sjá umfjöllun um hana hér fyrir neðan. Her real name is Pam Tuety, a 67-year-old grandmother of seven. But others know her as "Tuety Turmoil," a roller derby queen in upstate New York. pic.twitter.com/udqzMSsSOX— USA TODAY Sports (@usatodaysports) May 16, 2020 Grín og gaman Bandaríkin Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Í hjólaskautaatinu í New York þekkist hún undir nafninu Tuety Turmoil en barnabörnin sjö kalla hana bara ömmu Pam. Pam Tuety hefur vakið mikla athygli fyrir framgöngu sína í hjólaskautaati í New York. Pam Tuety er nú 67 ára gömul en hóf að keppa í hjólaskautaati árið 2011 eða þegar hún var 58 ára.Hún er í dag oft að keppa við konur sem eru meira en 40 árum yngri en hún. „Það var frekar fyndið hvernig ég byrjaði í þessu. Ég var alltaf að leika mér á hjólaskautum á miðvikudagskvöldum mér til gamans,“ sagði Pam Tuety í samtali við blaðamann USA Today. „Einhver kom til mín og spurði mig hvort ég vildi prófa hjólaskautaat. Ég spurði á móti: Hvað er það? Ég ákvað samt að prófa, komst í liðið og hef ekki litið til baka eftir það,“ sagði Pam Tuety. Pam Tuety gefur ekkert eftir þótt að hún nálgist óðfluga sjötugsafmælið. Hún er fljót og sterk á skautunum og óhrædd að láta finna fyrir sér. „Þetta gefur mér tækifæri til að fá útrás og halda mér í þjálfun. Ég elska þetta,“ sagði Pam Tuety en það má sjá umfjöllun um hana hér fyrir neðan. Her real name is Pam Tuety, a 67-year-old grandmother of seven. But others know her as "Tuety Turmoil," a roller derby queen in upstate New York. pic.twitter.com/udqzMSsSOX— USA TODAY Sports (@usatodaysports) May 16, 2020
Grín og gaman Bandaríkin Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira