Alfreð: Mjög sérstakt að byrja fyrir framan tóma stúku Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. mars 2020 17:30 Alfreð stýrir þýska liðinu í fyrsta sinn í lok leiktíðar. vísir/getty Á föstudaginn mun Alfreð Gíslason stýra þýska landsliðinu í fyrsta skipti á ferlinum og það mun hann gera á sínum gamla heimavelli í Magdeburg. Þá spilar þýska liðið vináttulandsleik við Holland sem Erlingur Birgir Richardsson þjálfar. Líkur eru á því að leikurinn fari fram án áhorfenda vegna kórónuveirunnar. „Þetta er auðvitað mikilvægur leikur í undirbúningi okkar fyrir umspil um Ólympíusæti og við vorum að vonast eftir því að spila fyrir framan fulla höll því stuðningur skiptir okkur máli,“ sagði Alfreð. „Það væri mjög sérstakt að stýra þýska landsliðinu í fyrsta skiptið fyrir framan tóma stúku.“ Það eru yfirvöld í Magdeburg sem taka þessa ákvörðun en í gær var sett sú regla að ekki mættu mæta fleiri en 1.000 áhorfendur á leiki í héraðinu. Sú ákvörðun stendur þar til annað verður ákveðið en Alfreð vill eðlilega fá fullt hús í þessum merka leik á sínum ferli. Þýskaland er í riðli með Svíum, Slóvenum og Alsír í umspilinu en tvær þjóðir komast áfram á ÓL í Tókýó. Riðillinn verður spilaður í Berlín. Þýski handboltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sjá meira
Á föstudaginn mun Alfreð Gíslason stýra þýska landsliðinu í fyrsta skipti á ferlinum og það mun hann gera á sínum gamla heimavelli í Magdeburg. Þá spilar þýska liðið vináttulandsleik við Holland sem Erlingur Birgir Richardsson þjálfar. Líkur eru á því að leikurinn fari fram án áhorfenda vegna kórónuveirunnar. „Þetta er auðvitað mikilvægur leikur í undirbúningi okkar fyrir umspil um Ólympíusæti og við vorum að vonast eftir því að spila fyrir framan fulla höll því stuðningur skiptir okkur máli,“ sagði Alfreð. „Það væri mjög sérstakt að stýra þýska landsliðinu í fyrsta skiptið fyrir framan tóma stúku.“ Það eru yfirvöld í Magdeburg sem taka þessa ákvörðun en í gær var sett sú regla að ekki mættu mæta fleiri en 1.000 áhorfendur á leiki í héraðinu. Sú ákvörðun stendur þar til annað verður ákveðið en Alfreð vill eðlilega fá fullt hús í þessum merka leik á sínum ferli. Þýskaland er í riðli með Svíum, Slóvenum og Alsír í umspilinu en tvær þjóðir komast áfram á ÓL í Tókýó. Riðillinn verður spilaður í Berlín.
Þýski handboltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sjá meira