Bandaríska sendiráðið þakkar lögreglunni fyrir að standa vörð um mannréttindi Sylvía Hall skrifar 4. júní 2020 11:26 Bandaríska sendiráðið harmar dauða George Floyd í færslu á Facebook-síðu sinni. Já.is Bandaríska sendiráðið á Íslandi birti í gærkvöldi færslu þar sem það tjáði sig um stöðu mála í Bandaríkjunum. Í færslunni er dauði George Floyd sagður vera harmleikur sem starfsmenn sendiráðsins syrgi líkt og heimsbyggðin öll. Sendiráðið segir yfirvöld vinna nú að því að láta hlutaðeigandi aðila axla ábyrgð og ná fram réttlæti í málinu. Fjórir lögregluþjónar hafi verið ákærðir í tengslum við málið sem sé nú rannsakað af yfirvöldum í landinu. „Þó við horfum fram á erfiðar áskoranir, þá munu Bandaríkin og önnur frjáls samfélög aðeins verða sterkari við umræðurnar sem borgarar okkar hafa skapað í skjóli tjáningarfrelsis síns,“ segir í færslunni. „Ríkisstjórnir sem taka mannréttindum alvarlega eru gegnsæjar og við fögnum allri umræðu um hvernig við getum gert samfélög okkar betri.“ Þá er lögreglunni í Bandaríkjunum og hér heima þakkað fyrir það að standa vörð um mannréttindi á sama tíma og þeim er falið að sinna því erfiða verkefni „og stundum hættulega verkefni að halda samfélögum okkar öruggum“. Dauði George Floyd Black Lives Matter Bandaríkin Tengdar fréttir „Það á að vera þungt, þetta er ekki auðvelt“ Talið er að yfir þrjú þúsund manns hafi komið saman á samstöðumótmælum á Austurvelli síðdegis í dag. Mótmælin eru skipulögð vegna ástandsins vestanhafs þar sem mótmælt hefur verið í öllum ríkjum Bandaríkjanna vegna dauða George Floyd. 3. júní 2020 19:06 Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Bandaríska sendiráðið á Íslandi birti í gærkvöldi færslu þar sem það tjáði sig um stöðu mála í Bandaríkjunum. Í færslunni er dauði George Floyd sagður vera harmleikur sem starfsmenn sendiráðsins syrgi líkt og heimsbyggðin öll. Sendiráðið segir yfirvöld vinna nú að því að láta hlutaðeigandi aðila axla ábyrgð og ná fram réttlæti í málinu. Fjórir lögregluþjónar hafi verið ákærðir í tengslum við málið sem sé nú rannsakað af yfirvöldum í landinu. „Þó við horfum fram á erfiðar áskoranir, þá munu Bandaríkin og önnur frjáls samfélög aðeins verða sterkari við umræðurnar sem borgarar okkar hafa skapað í skjóli tjáningarfrelsis síns,“ segir í færslunni. „Ríkisstjórnir sem taka mannréttindum alvarlega eru gegnsæjar og við fögnum allri umræðu um hvernig við getum gert samfélög okkar betri.“ Þá er lögreglunni í Bandaríkjunum og hér heima þakkað fyrir það að standa vörð um mannréttindi á sama tíma og þeim er falið að sinna því erfiða verkefni „og stundum hættulega verkefni að halda samfélögum okkar öruggum“.
Dauði George Floyd Black Lives Matter Bandaríkin Tengdar fréttir „Það á að vera þungt, þetta er ekki auðvelt“ Talið er að yfir þrjú þúsund manns hafi komið saman á samstöðumótmælum á Austurvelli síðdegis í dag. Mótmælin eru skipulögð vegna ástandsins vestanhafs þar sem mótmælt hefur verið í öllum ríkjum Bandaríkjanna vegna dauða George Floyd. 3. júní 2020 19:06 Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
„Það á að vera þungt, þetta er ekki auðvelt“ Talið er að yfir þrjú þúsund manns hafi komið saman á samstöðumótmælum á Austurvelli síðdegis í dag. Mótmælin eru skipulögð vegna ástandsins vestanhafs þar sem mótmælt hefur verið í öllum ríkjum Bandaríkjanna vegna dauða George Floyd. 3. júní 2020 19:06