Hefja netverslun og heimsendingu á bjór Andri Eysteinsson skrifar 10. júní 2020 13:49 Aðsend/Bjórland „Það hefur verið hægt að versla samskonar vörur á netinu og fá heimsent erlendis frá og við teljum að sama gildi um okkar vöru,“ sagði Þórgnýr Thoroddsen, rekstraraðili Bjórlands sem hóf í dag netverslun og heimsendingu á bjór frá íslenskum brugghúsum. Þórgnýr segir í samtali við Vísi að hugmyndin hafi sprottið upp fyrr á árinu en heimasíðunni bjorland.is var komið í loftið 1. mars rétt áður en að kórónuveirufaraldurinn hófst af alvöru hér á landi með tilheyrandi samkomubanni. Hann segir Bjórland kjörið til þess að taka slaginn og láta reyna á það að bjóða upp á heimsendingu og netverslun af bjór sem lengi hefur verið andstætt íslenskum lögum. Stærri brugghús hér á landi hafi of miklu að tapa til þess að fara í þessar aðgerðir. View this post on Instagram A post shared by @bjorland.is on Dec 30, 2019 at 9:53am PST Þórgnýr segir starfsemi fara vel af stað og fjöldi fólks sé áhugasamt um að nýta sér þjónustu Bjórlands. Fólkið að baki Bjórlandi kemur þó ekki sjálft að heimsendingunni en Þórgnýr segir að fagfólk hafi verið fengið til verksins bæði þegar kemur að henni og lagervörslu vörunnar sem keypt er af íslenskum brugghúsum. Þórgnýr á von á því að einhver spurningarmerki verði sett við starfsemi Bjórlands af hinu opinbera og segist spenntur að vita hversu lengi Bjórland fái að lifa óáreitt. Áfengi og tóbak Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Fleiri fréttir Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Sjá meira
„Það hefur verið hægt að versla samskonar vörur á netinu og fá heimsent erlendis frá og við teljum að sama gildi um okkar vöru,“ sagði Þórgnýr Thoroddsen, rekstraraðili Bjórlands sem hóf í dag netverslun og heimsendingu á bjór frá íslenskum brugghúsum. Þórgnýr segir í samtali við Vísi að hugmyndin hafi sprottið upp fyrr á árinu en heimasíðunni bjorland.is var komið í loftið 1. mars rétt áður en að kórónuveirufaraldurinn hófst af alvöru hér á landi með tilheyrandi samkomubanni. Hann segir Bjórland kjörið til þess að taka slaginn og láta reyna á það að bjóða upp á heimsendingu og netverslun af bjór sem lengi hefur verið andstætt íslenskum lögum. Stærri brugghús hér á landi hafi of miklu að tapa til þess að fara í þessar aðgerðir. View this post on Instagram A post shared by @bjorland.is on Dec 30, 2019 at 9:53am PST Þórgnýr segir starfsemi fara vel af stað og fjöldi fólks sé áhugasamt um að nýta sér þjónustu Bjórlands. Fólkið að baki Bjórlandi kemur þó ekki sjálft að heimsendingunni en Þórgnýr segir að fagfólk hafi verið fengið til verksins bæði þegar kemur að henni og lagervörslu vörunnar sem keypt er af íslenskum brugghúsum. Þórgnýr á von á því að einhver spurningarmerki verði sett við starfsemi Bjórlands af hinu opinbera og segist spenntur að vita hversu lengi Bjórland fái að lifa óáreitt.
Áfengi og tóbak Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Fleiri fréttir Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Sjá meira