Fyrrverandi leikmaður Keflavíkur látinn Sindri Sverrisson skrifar 23. júlí 2020 11:30 Stanley Robinson á flugi í Madison Square Garden í leik með University of Connecticut. VÍSIR/GETTY Körfuknattleiksmaðurinn Stanley Robinson, fyrrverandi leikmaður Keflavíkur, er látinn, 32 ára að aldri. Robinson varð 32 ára í síðustu viku. Móðir hans kom að honum látnum á heimili hans í Birmingham í Alabama. Dánarorsök er ókunn en í bandarískum miðlum er haft eftir lögreglu að ekkert bendi til þess að dauða Robinson hafi borið að með saknæmum hætti. The UConn Basketball family grieves the loss of a great player and an even greater person, Stanley Sticks Robinson. Our thoughts and prayers are with Stanley s family at this difficult time Rest In Peace, Sticks. pic.twitter.com/ihm5z0h1OK— UConn Men's Basketball (@UConnMBB) July 22, 2020 Robinson var stjörnuleikmaður í liði UConn Huskies í bandaríska háskólakörfuboltanum, vann 90 leiki með liðinu á árunum 2006-2010 og komst með því í Final Four árið 2009. „Hann er klárlega einn besti íþróttamaður sem ég hef þjálfað. Hann var ekki bara dáður af liðsfélögum sínum því allri sem hittu „Sticks“ [gælunafn Robinson] kunnu vel við hann. Hann verður alltaf Husky,“ sagði Jim Calhoun sem þjálfaði Robinson í háskólaboltanum. Eftir útskrift var Robinson valinn af Orlando Magic í nýliðavali NBA-deildarinnar en félagið skipti honum svo út og eftir það lék Robinson meðal annars í Úrúgvæ, Síle og á Íslandi. Hann kom til Keflavíkur haustið 2017 og lék fimm leiki, undir stjórn Friðriks Inga Rúnarssonar, en yfirgaf svo félagið um áramótin. Íslenski körfuboltinn Körfubolti Andlát Keflavík ÍF Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Sjá meira
Körfuknattleiksmaðurinn Stanley Robinson, fyrrverandi leikmaður Keflavíkur, er látinn, 32 ára að aldri. Robinson varð 32 ára í síðustu viku. Móðir hans kom að honum látnum á heimili hans í Birmingham í Alabama. Dánarorsök er ókunn en í bandarískum miðlum er haft eftir lögreglu að ekkert bendi til þess að dauða Robinson hafi borið að með saknæmum hætti. The UConn Basketball family grieves the loss of a great player and an even greater person, Stanley Sticks Robinson. Our thoughts and prayers are with Stanley s family at this difficult time Rest In Peace, Sticks. pic.twitter.com/ihm5z0h1OK— UConn Men's Basketball (@UConnMBB) July 22, 2020 Robinson var stjörnuleikmaður í liði UConn Huskies í bandaríska háskólakörfuboltanum, vann 90 leiki með liðinu á árunum 2006-2010 og komst með því í Final Four árið 2009. „Hann er klárlega einn besti íþróttamaður sem ég hef þjálfað. Hann var ekki bara dáður af liðsfélögum sínum því allri sem hittu „Sticks“ [gælunafn Robinson] kunnu vel við hann. Hann verður alltaf Husky,“ sagði Jim Calhoun sem þjálfaði Robinson í háskólaboltanum. Eftir útskrift var Robinson valinn af Orlando Magic í nýliðavali NBA-deildarinnar en félagið skipti honum svo út og eftir það lék Robinson meðal annars í Úrúgvæ, Síle og á Íslandi. Hann kom til Keflavíkur haustið 2017 og lék fimm leiki, undir stjórn Friðriks Inga Rúnarssonar, en yfirgaf svo félagið um áramótin.
Íslenski körfuboltinn Körfubolti Andlát Keflavík ÍF Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Sjá meira