Fleiri kjúklingar innkallaðir Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. ágúst 2020 13:35 Reykjagarður segir mikilvægt að steikja kjúklinginn í gegn til að koma í veg fyrir salmonellusmit. getty/Kseniya Ovchinnikova Fyrirtækið Reykjagarður hefur stöðvað vinnslu úr tilteknum kjúklingahópi eftir að upp kom grunur um salmonellusmit. Þetta er í annað sinn á rúmri viku sem kjúklingur er innkallaður af þessum sökum, en Matvælastofnun varaði við Ali og Bónus-kjúklingi 24. júlí síðastliðinn. Kjúklingarnir sem innkallaðir eru nú voru seldir undir merkjum Holta, Kjörfugls og Krónunnar og þeir ýmist seldir í heilu lagi eða bringur þeirra, lundir og bitar af þeim seldir sérstaklega. Kjúklingarhópurinn er auðkenndur með sérstöku rekjanleikanúmeri, sem sjá má hér að neðan. Neytendur sem hafa keypt kjúklingaafurð sem rekja má til þessa hóps eru beðnir um að skila vörunni til verslunarinnar þar sem hún var keypt eða beint til Reykjagarðs að Fosshálsi 1 í Reykjavík. Reykjagarður segir í innköllunartilkynningu sinni að kjúklingurinn eigi að vera hættulaus ef farið eftir eftir áprentuðum leiðbeiningum á umbúðunum. Þá þurfi að gæta þess að blóðvökvi berist ekki í aðra matvöru og kjúklingurinn sé steiktur vel í gegn. Um er að ræða kjúkling með rekjanleikanúmeri 002-20-26-3-01, 003-20-26-2-01. • Vöruheiti: Holta, Kjörfugl og Krónu kjúklingur • Rekjanleikanúmer: 002-20-26-3-01, 003-20-26-2-01. (Heill fugl, bringur, lundir, bitar) • Dreifing: Iceland verslanir, Hagkaups verslanir, Krónan, KR Vík, Kjarval, Nettó, Costco. Matur Neytendur Innköllun Tengdar fréttir Vara við neyslu á Ali og Bónus-kjúklingi Dreifing á Ali og Bónus-kjúklingi hefur verið stöðvuð vegna gruns um salmonellu. 24. júlí 2020 14:05 Mest lesið Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Viðskipti innlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Sjá meira
Fyrirtækið Reykjagarður hefur stöðvað vinnslu úr tilteknum kjúklingahópi eftir að upp kom grunur um salmonellusmit. Þetta er í annað sinn á rúmri viku sem kjúklingur er innkallaður af þessum sökum, en Matvælastofnun varaði við Ali og Bónus-kjúklingi 24. júlí síðastliðinn. Kjúklingarnir sem innkallaðir eru nú voru seldir undir merkjum Holta, Kjörfugls og Krónunnar og þeir ýmist seldir í heilu lagi eða bringur þeirra, lundir og bitar af þeim seldir sérstaklega. Kjúklingarhópurinn er auðkenndur með sérstöku rekjanleikanúmeri, sem sjá má hér að neðan. Neytendur sem hafa keypt kjúklingaafurð sem rekja má til þessa hóps eru beðnir um að skila vörunni til verslunarinnar þar sem hún var keypt eða beint til Reykjagarðs að Fosshálsi 1 í Reykjavík. Reykjagarður segir í innköllunartilkynningu sinni að kjúklingurinn eigi að vera hættulaus ef farið eftir eftir áprentuðum leiðbeiningum á umbúðunum. Þá þurfi að gæta þess að blóðvökvi berist ekki í aðra matvöru og kjúklingurinn sé steiktur vel í gegn. Um er að ræða kjúkling með rekjanleikanúmeri 002-20-26-3-01, 003-20-26-2-01. • Vöruheiti: Holta, Kjörfugl og Krónu kjúklingur • Rekjanleikanúmer: 002-20-26-3-01, 003-20-26-2-01. (Heill fugl, bringur, lundir, bitar) • Dreifing: Iceland verslanir, Hagkaups verslanir, Krónan, KR Vík, Kjarval, Nettó, Costco.
Matur Neytendur Innköllun Tengdar fréttir Vara við neyslu á Ali og Bónus-kjúklingi Dreifing á Ali og Bónus-kjúklingi hefur verið stöðvuð vegna gruns um salmonellu. 24. júlí 2020 14:05 Mest lesið Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Viðskipti innlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Sjá meira
Vara við neyslu á Ali og Bónus-kjúklingi Dreifing á Ali og Bónus-kjúklingi hefur verið stöðvuð vegna gruns um salmonellu. 24. júlí 2020 14:05