Tvær stærstu fótboltastjörnur heimsins minnast Kobe Bryant Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 13:45 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Getty/Harold Cunningham Kobe Bryant var mikill knattspyrnuáhugmaður enda alinn upp á Ítalíu þar sem faðir hans lék sem atvinnumaður í körfubolta. Bryant var duglegur að mæta á fótboltaleiki og myndaði líka sterk tengsli við marga knattspyrnumenn. Margir af bestu knattspyrnumönnum heims hafa verið að minnast Kobe Bryant eftir að fréttist af andláti hans í gær og þar á meðal eru þeir tveir bestu, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Lionel Messi and Cristiano Ronaldo pay tribute to Kobe Bryant. pic.twitter.com/TP2TH5barh— ESPN FC (@ESPNFC) January 27, 2020 „Svo dapurlegt að heyra af fráfalli Kobe Bryant og dóttur hans Gianna. Kobe var sönn goðsögn og innblástur fyrir svo marga. Ég sendi samúðarkveðju til fjölskyldu hans og vina sem og til allra sem dóu í þessu slysi. Hvíldu í friði goðsögn,“ skrifaði Cristiano Ronaldo. „Ég á engin orð til en sendi alla mína ást til fjölskyldu Kobe og vina hans. Það var sönn ánægja að hitta þig og eyða góðum tíma saman. Þú varst snillingur og það er ekki mikið af þeim,“ skrifaði Lionel Messi. Ig Messi: "I have no words... all my love for Kobe's family and friends. It was a pleasure to meet him and share good moments together. He was a genius like few others.” pic.twitter.com/PK63D7hfU5— Leo Messi(@WeAreMessi) January 26, 2020 So sad to hear the heartbreaking news of the deaths of Kobe and his daughter Gianna. Kobe was a true legend and inspiration to so many. Sending my condolences to his family and friends and the families of all who lost their lives in the crash. RIP Legend pic.twitter.com/qKb3oiDHxH— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) January 26, 2020 #RIPMamba #Bryant #WeAreMessi pic.twitter.com/wwK3Bj8lxa — Leo Messi (@WeAreMessi) January 27, 2020 Andlát Kobe Bryant Fótbolti Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu NBA Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira
Kobe Bryant var mikill knattspyrnuáhugmaður enda alinn upp á Ítalíu þar sem faðir hans lék sem atvinnumaður í körfubolta. Bryant var duglegur að mæta á fótboltaleiki og myndaði líka sterk tengsli við marga knattspyrnumenn. Margir af bestu knattspyrnumönnum heims hafa verið að minnast Kobe Bryant eftir að fréttist af andláti hans í gær og þar á meðal eru þeir tveir bestu, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Lionel Messi and Cristiano Ronaldo pay tribute to Kobe Bryant. pic.twitter.com/TP2TH5barh— ESPN FC (@ESPNFC) January 27, 2020 „Svo dapurlegt að heyra af fráfalli Kobe Bryant og dóttur hans Gianna. Kobe var sönn goðsögn og innblástur fyrir svo marga. Ég sendi samúðarkveðju til fjölskyldu hans og vina sem og til allra sem dóu í þessu slysi. Hvíldu í friði goðsögn,“ skrifaði Cristiano Ronaldo. „Ég á engin orð til en sendi alla mína ást til fjölskyldu Kobe og vina hans. Það var sönn ánægja að hitta þig og eyða góðum tíma saman. Þú varst snillingur og það er ekki mikið af þeim,“ skrifaði Lionel Messi. Ig Messi: "I have no words... all my love for Kobe's family and friends. It was a pleasure to meet him and share good moments together. He was a genius like few others.” pic.twitter.com/PK63D7hfU5— Leo Messi(@WeAreMessi) January 26, 2020 So sad to hear the heartbreaking news of the deaths of Kobe and his daughter Gianna. Kobe was a true legend and inspiration to so many. Sending my condolences to his family and friends and the families of all who lost their lives in the crash. RIP Legend pic.twitter.com/qKb3oiDHxH— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) January 26, 2020 #RIPMamba #Bryant #WeAreMessi pic.twitter.com/wwK3Bj8lxa — Leo Messi (@WeAreMessi) January 27, 2020
Andlát Kobe Bryant Fótbolti Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu NBA Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira