„Að horfa á Mahomes er eins að horfa á Denzel í kvikmynd eða LeBron í úrslitakeppninni“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2020 14:30 Patrick Mahomes fagnar sigri í nótt. Getty/Jamie Squire Það er óhætt að segja að liðsfélagar Patrick Mahomes séu ánægðir með sinn mann en þessi 24 ára strákur leiddi endurkomu Kansas City Chiefs í Super Bowl leiknum í nótt. Útlitið var ekki alltof bjart þegar lokaleikhlutinn var hálfnaður, Kansas City Chiefs liðið var tíu stigum undir og lítið hafði gengið í sendingum fram völlinn. Super Bowl LIV in a minute: Mahomes stars as Kansas City Chiefs win for first time in 50 years pic.twitter.com/qv8iInmxVg— Guardian sport (@guardian_sport) February 3, 2020 Patrick Mahomes var að reyna en félagar hans voru ekki að svara kallinu. Hann hafði kastað boltanum tvisvar frá sér í sóknunum á undan og mótlætið og pressan hefði bugað marga leikmenn. En ekki þessa verðandi súperstjörnu NFL-deildarinnar. Leikmenn Kansas City Chiefs eru líka vanir því að sjá Patrick Mahomes breyta leikjum á augabragði með frábærum sendingum. Leikurinn í gær bættist í hóp margra leikja þar sem Mahomes setti í túrbó gírinn og mótherjarnir áttu fá eða engin svör. Tyrann Mathieu (@Mathieu_Era) said watching Patrick Mahomes (@PatrickMahomes) operate in the 4th quarter was like watching "Denzel Washington in a movie" or "LeBron James." #ChiefsKingdompic.twitter.com/jQltOLBQUm— Mitchel Summers (@WIBWMitchel) February 3, 2020 „Að horfa á Mahomes er eins að horfa á Denzel [Washington] í kvikmynd eða LeBron James í úrslitakeppninni,“ sagði Tyrann Mathieu, varnarmaður Kansas City Chiefs liðsins. „Hann er með þennan neista. Hann að vera svona ungur en finna samt sjálfstraustið til að gera þetta á móti þessari sérstöku vörn segir okkur allt sem við þurfum að vita um þennan mann,“ sagði Mathieu. „Hann er svo sérstakur. Ég er svo stoltur af honum. Ég vona að hann spili í Kansas City allan sinn feril. Hann er líka betri manneskja en hann er leikmaður og hann er heldur betur stórbrotinn leikmaður. Núna er hann heimsmeistari,“ sagði innherjinn Travis Kelce. Andy Reid, Patrick Mahomes, Travis Kelce and more Chiefs players address the media to discuss their Super Bowl preparation. #SBLIV Buy Super Bowl LIV tickets at https://t.co/Vve1uXiJGIhttps://t.co/QNHtz60q02— Kansas City Chiefs (@Chiefs) January 28, 2020 NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48 Mahomes ætlar að halda upp á titilinn með því að fara í Disney World Patrick Mahomes átti sér draum og hann rættist í gær tæpum sjö árum eftir skemmtilega Twitter færslu hjá kappanum. 3. febrúar 2020 11:45 Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Það er óhætt að segja að liðsfélagar Patrick Mahomes séu ánægðir með sinn mann en þessi 24 ára strákur leiddi endurkomu Kansas City Chiefs í Super Bowl leiknum í nótt. Útlitið var ekki alltof bjart þegar lokaleikhlutinn var hálfnaður, Kansas City Chiefs liðið var tíu stigum undir og lítið hafði gengið í sendingum fram völlinn. Super Bowl LIV in a minute: Mahomes stars as Kansas City Chiefs win for first time in 50 years pic.twitter.com/qv8iInmxVg— Guardian sport (@guardian_sport) February 3, 2020 Patrick Mahomes var að reyna en félagar hans voru ekki að svara kallinu. Hann hafði kastað boltanum tvisvar frá sér í sóknunum á undan og mótlætið og pressan hefði bugað marga leikmenn. En ekki þessa verðandi súperstjörnu NFL-deildarinnar. Leikmenn Kansas City Chiefs eru líka vanir því að sjá Patrick Mahomes breyta leikjum á augabragði með frábærum sendingum. Leikurinn í gær bættist í hóp margra leikja þar sem Mahomes setti í túrbó gírinn og mótherjarnir áttu fá eða engin svör. Tyrann Mathieu (@Mathieu_Era) said watching Patrick Mahomes (@PatrickMahomes) operate in the 4th quarter was like watching "Denzel Washington in a movie" or "LeBron James." #ChiefsKingdompic.twitter.com/jQltOLBQUm— Mitchel Summers (@WIBWMitchel) February 3, 2020 „Að horfa á Mahomes er eins að horfa á Denzel [Washington] í kvikmynd eða LeBron James í úrslitakeppninni,“ sagði Tyrann Mathieu, varnarmaður Kansas City Chiefs liðsins. „Hann er með þennan neista. Hann að vera svona ungur en finna samt sjálfstraustið til að gera þetta á móti þessari sérstöku vörn segir okkur allt sem við þurfum að vita um þennan mann,“ sagði Mathieu. „Hann er svo sérstakur. Ég er svo stoltur af honum. Ég vona að hann spili í Kansas City allan sinn feril. Hann er líka betri manneskja en hann er leikmaður og hann er heldur betur stórbrotinn leikmaður. Núna er hann heimsmeistari,“ sagði innherjinn Travis Kelce. Andy Reid, Patrick Mahomes, Travis Kelce and more Chiefs players address the media to discuss their Super Bowl preparation. #SBLIV Buy Super Bowl LIV tickets at https://t.co/Vve1uXiJGIhttps://t.co/QNHtz60q02— Kansas City Chiefs (@Chiefs) January 28, 2020
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48 Mahomes ætlar að halda upp á titilinn með því að fara í Disney World Patrick Mahomes átti sér draum og hann rættist í gær tæpum sjö árum eftir skemmtilega Twitter færslu hjá kappanum. 3. febrúar 2020 11:45 Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48
Mahomes ætlar að halda upp á titilinn með því að fara í Disney World Patrick Mahomes átti sér draum og hann rættist í gær tæpum sjö árum eftir skemmtilega Twitter færslu hjá kappanum. 3. febrúar 2020 11:45
Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16