Gríðarlegir blossar yfir borginni Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. febrúar 2020 10:02 Gríðarlegur blossi myndaðist sunnan af Grafarholti í morgun. Hjörvar Ingi Haraldsson Íbúar í Grafarholti og Úlfarsárdal urðu margir hverjir varir við gríðarmikla blossa sem bárust úr suðri á níunda tímanum í morgun. Eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan gengu þeir í bylgjum og lýstu upp himininn. „Þetta er alveg magnað augnablik sem þau hafa náð þarna,“ segir Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets, þegar henni voru sýndar myndir af blossunum í morgun. Hún segir að þá megi að öllum líkindum rekja til viðgerða á Korpulínu. Línan datt út í morgun og reyndu starfsmenn Landsnets að spennusetja línuna og segist Steinunn áætla að blossana megi rekja til þessarar spennusetningar. Hún hafi hins vegar ekki tekist og er Korpulína því ennþá úti. Steinunn segir hins vegar að búið sé að finna bilunina og að viðgerð sé hafin. Þrátt fyrir að línan hafi dottið út hafi því ekki fylgt neitt rafmagnsleysi. Að sama skapi voru starfsmenn Landsnets ekki í neinni hættu þó svo að blossarnir hafi verið miklir, eins og sjá má hér að neðan.Fréttastofan greinir frá öllum nýjustu vendingum í rauntíma í Óveðursvaktinni. Óveður 14. febrúar 2020 Reykjavík Veður Tengdar fréttir Rafmagnslaust frá Kelduhverfi og austur á Bakkafjörð Rafmagnslaust er nú frá Kelduhverfi og austur á Bakkafjörð eftir að bilun kom upp á Kópaskerslínu rétt fyrir klukkan sjö í morgun. 10. febrúar 2020 11:36 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Sjá meira
Íbúar í Grafarholti og Úlfarsárdal urðu margir hverjir varir við gríðarmikla blossa sem bárust úr suðri á níunda tímanum í morgun. Eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan gengu þeir í bylgjum og lýstu upp himininn. „Þetta er alveg magnað augnablik sem þau hafa náð þarna,“ segir Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets, þegar henni voru sýndar myndir af blossunum í morgun. Hún segir að þá megi að öllum líkindum rekja til viðgerða á Korpulínu. Línan datt út í morgun og reyndu starfsmenn Landsnets að spennusetja línuna og segist Steinunn áætla að blossana megi rekja til þessarar spennusetningar. Hún hafi hins vegar ekki tekist og er Korpulína því ennþá úti. Steinunn segir hins vegar að búið sé að finna bilunina og að viðgerð sé hafin. Þrátt fyrir að línan hafi dottið út hafi því ekki fylgt neitt rafmagnsleysi. Að sama skapi voru starfsmenn Landsnets ekki í neinni hættu þó svo að blossarnir hafi verið miklir, eins og sjá má hér að neðan.Fréttastofan greinir frá öllum nýjustu vendingum í rauntíma í Óveðursvaktinni.
Óveður 14. febrúar 2020 Reykjavík Veður Tengdar fréttir Rafmagnslaust frá Kelduhverfi og austur á Bakkafjörð Rafmagnslaust er nú frá Kelduhverfi og austur á Bakkafjörð eftir að bilun kom upp á Kópaskerslínu rétt fyrir klukkan sjö í morgun. 10. febrúar 2020 11:36 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Sjá meira
Rafmagnslaust frá Kelduhverfi og austur á Bakkafjörð Rafmagnslaust er nú frá Kelduhverfi og austur á Bakkafjörð eftir að bilun kom upp á Kópaskerslínu rétt fyrir klukkan sjö í morgun. 10. febrúar 2020 11:36