Fallon Sherrock: „Allt hatrið gerir mig enn ákveðnari“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. febrúar 2020 10:30 Fallon Sherrock skráði sig í sögubækurnar á HM á síðasta ári. Vísir/Getty Hin 25 ára gamla Fallon Sherrock skaust svo sannarlega upp á stjörnuhimininn er hún varð fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílu sem fram fór í Alexandra Palace í London frá 13. desember 2019 til 1. janúar 2020. Sherrock var í löngu og einlægu viðtali við The Guardian á dögunum þar sem hún fór yfir nýtilkomna frægð sína, tröllin sem leynast á veraldarvefnum og lífið sem einstæð móðir.„Allt hatrið rekur mig bara áfram og lætur mig vilja gera enn betur til að sýna að þau hafi rangt fyrir sér,“ segir Fallon í upphafi viðtalsins„Það hefur gert mig að sterkari manneskju og enn ákveðnari í að ná markmiðum mínum,“ segir hún einnig en Farrock hefur verið skotspónn hjá tröllum veraldarvefsins undanfarnar vikur. Farrock er hvergi nær dottin úr sviðsljósinu en á fimmtudaginn þann 13. febrúar verður hún fyrsta konan til að keppa í úrvalsdeildinni í pílu en keppnin fer fram í Nottingham. Hún gerir sér þó fulla grein fyrir því að árangri fylgir oftar en ekki öfundsýki.„Það fylgir alltaf hatur. Það segir hins vegar enginn neitt beint við mig, það er öðruvísi á netinu. Fólk felur sig bara á bakvið tölvuskjáinn.“ Þá segir hún einnig að hún noti athugasemdirnar sem hvatningu til að standa sig enn betur. Hún hefur hins vegar aldrei viljað svara neinum af tröllunum.„Ég hef aldrei fundið fyrir þörfinni til að svara neinum af athugasemdunum sem ég fæ. Enginn af þeim spilar pílu svo þau skilja ekki neitt. Þau eru bara að reyna vera dónaleg og ég gef þeim því engan gaum. Ef ég færi að svara þeim væri ég jafn slæm og þau, er ekki þannig manneskja.“ Farrock komst í sögubækurnar er hún lagði Ted Evetts í fyrstu umferðinni á HM í pílu í desember. Mikuru Suzuki var hins vegar hársbreidd frá því að ná þeim árangri nokkrum dögum á undan Farrok en hún tapaði gegn James Richardson. Þó Farrock hafi fengið leiðinlegar athugasemdir á netinu þá stóðu flest allir við bakið á henni í Alexandra Palace er hún lagði Ted.„Stuðningurinn lét mér líða mjög vel og jók sjálfstraust mitt. Ég veit það hljómar fáránlega af því það var svo mikið af fólki þarna en mér leið mjög þægilega og var ekkert stressuð. Eftir að leiknum lauk og sigurinn var í höfn vissi ég ekki hvernig ég átti að haga mér, langaði að gráta og hoppa um því ég var svo ánægð.“„Ég trúi aldrei að ég muni tapa. Ef þú trúir ekki á sjálfa þig þá er enginn tilgangur í að keppa,“ sagði Farrock að lokum. Pílukast Tengdar fréttir Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45 Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30 Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30 Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00 Sherrock tryggði sér sæti á opna breska Fallon Sherrock, sem komst í fréttirnar eftir ótrúlegt gengi á heimsmeistaramótinu í pílu, tryggði sér í dag sæti á opna breska meistaramótinu í pílu sem fram fer í mars. 2. febrúar 2020 14:15 Sherrock fyrsta konan sem er boðið að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti Fallon Sherrock heldur áfram að fá tækifæri vegna sögulegs árangurs á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 2. janúar 2020 12:00 Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Uppgjör: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Sjá meira
Hin 25 ára gamla Fallon Sherrock skaust svo sannarlega upp á stjörnuhimininn er hún varð fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílu sem fram fór í Alexandra Palace í London frá 13. desember 2019 til 1. janúar 2020. Sherrock var í löngu og einlægu viðtali við The Guardian á dögunum þar sem hún fór yfir nýtilkomna frægð sína, tröllin sem leynast á veraldarvefnum og lífið sem einstæð móðir.„Allt hatrið rekur mig bara áfram og lætur mig vilja gera enn betur til að sýna að þau hafi rangt fyrir sér,“ segir Fallon í upphafi viðtalsins„Það hefur gert mig að sterkari manneskju og enn ákveðnari í að ná markmiðum mínum,“ segir hún einnig en Farrock hefur verið skotspónn hjá tröllum veraldarvefsins undanfarnar vikur. Farrock er hvergi nær dottin úr sviðsljósinu en á fimmtudaginn þann 13. febrúar verður hún fyrsta konan til að keppa í úrvalsdeildinni í pílu en keppnin fer fram í Nottingham. Hún gerir sér þó fulla grein fyrir því að árangri fylgir oftar en ekki öfundsýki.„Það fylgir alltaf hatur. Það segir hins vegar enginn neitt beint við mig, það er öðruvísi á netinu. Fólk felur sig bara á bakvið tölvuskjáinn.“ Þá segir hún einnig að hún noti athugasemdirnar sem hvatningu til að standa sig enn betur. Hún hefur hins vegar aldrei viljað svara neinum af tröllunum.„Ég hef aldrei fundið fyrir þörfinni til að svara neinum af athugasemdunum sem ég fæ. Enginn af þeim spilar pílu svo þau skilja ekki neitt. Þau eru bara að reyna vera dónaleg og ég gef þeim því engan gaum. Ef ég færi að svara þeim væri ég jafn slæm og þau, er ekki þannig manneskja.“ Farrock komst í sögubækurnar er hún lagði Ted Evetts í fyrstu umferðinni á HM í pílu í desember. Mikuru Suzuki var hins vegar hársbreidd frá því að ná þeim árangri nokkrum dögum á undan Farrok en hún tapaði gegn James Richardson. Þó Farrock hafi fengið leiðinlegar athugasemdir á netinu þá stóðu flest allir við bakið á henni í Alexandra Palace er hún lagði Ted.„Stuðningurinn lét mér líða mjög vel og jók sjálfstraust mitt. Ég veit það hljómar fáránlega af því það var svo mikið af fólki þarna en mér leið mjög þægilega og var ekkert stressuð. Eftir að leiknum lauk og sigurinn var í höfn vissi ég ekki hvernig ég átti að haga mér, langaði að gráta og hoppa um því ég var svo ánægð.“„Ég trúi aldrei að ég muni tapa. Ef þú trúir ekki á sjálfa þig þá er enginn tilgangur í að keppa,“ sagði Farrock að lokum.
Pílukast Tengdar fréttir Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45 Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30 Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30 Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00 Sherrock tryggði sér sæti á opna breska Fallon Sherrock, sem komst í fréttirnar eftir ótrúlegt gengi á heimsmeistaramótinu í pílu, tryggði sér í dag sæti á opna breska meistaramótinu í pílu sem fram fer í mars. 2. febrúar 2020 14:15 Sherrock fyrsta konan sem er boðið að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti Fallon Sherrock heldur áfram að fá tækifæri vegna sögulegs árangurs á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 2. janúar 2020 12:00 Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Uppgjör: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Sjá meira
Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45
Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30
Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30
Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00
Sherrock tryggði sér sæti á opna breska Fallon Sherrock, sem komst í fréttirnar eftir ótrúlegt gengi á heimsmeistaramótinu í pílu, tryggði sér í dag sæti á opna breska meistaramótinu í pílu sem fram fer í mars. 2. febrúar 2020 14:15
Sherrock fyrsta konan sem er boðið að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti Fallon Sherrock heldur áfram að fá tækifæri vegna sögulegs árangurs á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 2. janúar 2020 12:00
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjör: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjör: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn