Tugir dvelja í fjöldahjálparmiðstöð í Vík vegna óveðurs Andri Eysteinsson skrifar 9. mars 2020 23:14 Aðstæður við Reynisfjall i kvöld. Vefmyndavél Vegagerðarinnar Suðurlandsvegi hefur nú verið lokað fyrir umferð milli Hvolsvallar og Víkur í Mýrdal vegna óveðurs sem geisað hefur á svæðinu. Björgunarsveitin Víkverji í Vík hefur haft í miklu að snúast og dvelja nú tugir manna í fjöldahjálparmiðstöð í íþróttahúsinu þar í bæ. „Þetta er búinn að vera annasamur dagur hjá okkur. Það er frekar blint, mikill laus snjór. Vegurinn hefur verið lokaðir í tvo tíma en hann hefði þurft loka miklu fyrr, það er búið að vera vesen í allan dag,“ segir Orri Örvarsson, formaður Víkverja, um aðstæður á þjóðveginum.Björgunarsveitin hefur þurft að sinna tugum útkalla í dag vegna ökutækja sem ekki komast lengra eftir veginum eða hafa hafnað utan hans.„Við erum búnir að draga olíubíla, rútur og flutningabíla eftir að fyrsta útkall kemur klukkan tólf í dag,“ segir Orri en útköllin hafa verið 37 í dag.Um níutíu manns dvelja nú í fjöldahjálparmiðstöðinni í Vík eftir að hafa þurft aðstoð. Auk fjórtán Víkverja komu björgunarsveitarmenn úr björgunarsveitinni Dagrenningi á Hvolsvelli til aðstoðar.Orri segir að aðgerðir dagsins hafi gengið vel fyrir sig og engin slys hafi verið á fólki. Hann segir að auðvelt verði að opna vegin þegar lægir og umferðin geti hafist að nýju. Eitthvað af bílum séu þó eftir við veginn þar sem ekki reyndist unnt að draga þá til byggða. Björgunarsveitir Mýrdalshreppur Samgöngur Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Suðurlandsvegi hefur nú verið lokað fyrir umferð milli Hvolsvallar og Víkur í Mýrdal vegna óveðurs sem geisað hefur á svæðinu. Björgunarsveitin Víkverji í Vík hefur haft í miklu að snúast og dvelja nú tugir manna í fjöldahjálparmiðstöð í íþróttahúsinu þar í bæ. „Þetta er búinn að vera annasamur dagur hjá okkur. Það er frekar blint, mikill laus snjór. Vegurinn hefur verið lokaðir í tvo tíma en hann hefði þurft loka miklu fyrr, það er búið að vera vesen í allan dag,“ segir Orri Örvarsson, formaður Víkverja, um aðstæður á þjóðveginum.Björgunarsveitin hefur þurft að sinna tugum útkalla í dag vegna ökutækja sem ekki komast lengra eftir veginum eða hafa hafnað utan hans.„Við erum búnir að draga olíubíla, rútur og flutningabíla eftir að fyrsta útkall kemur klukkan tólf í dag,“ segir Orri en útköllin hafa verið 37 í dag.Um níutíu manns dvelja nú í fjöldahjálparmiðstöðinni í Vík eftir að hafa þurft aðstoð. Auk fjórtán Víkverja komu björgunarsveitarmenn úr björgunarsveitinni Dagrenningi á Hvolsvelli til aðstoðar.Orri segir að aðgerðir dagsins hafi gengið vel fyrir sig og engin slys hafi verið á fólki. Hann segir að auðvelt verði að opna vegin þegar lægir og umferðin geti hafist að nýju. Eitthvað af bílum séu þó eftir við veginn þar sem ekki reyndist unnt að draga þá til byggða.
Björgunarsveitir Mýrdalshreppur Samgöngur Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira