Eigandi Priksins lofar háum fundarlaunum fyrir tölvuna sína Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. mars 2020 07:42 Einn eigenda Priksins er með skrifstofu við Ingólfsstræti þar sem brotist var inn í nótt. Vísir/vilhelm Svo virðist sem innbrotsþjófur hafi fleygt stærðarinnar steinsteypuklumpi inn um rúðu á Ingólfsstræti 6 skömmu eftir miðnætti. Þar er skrifstofa Geoffrey Skywalker, eins eigenda skemmtistaðarins Priksins, til húsa og segir hann rúðubrotið ekki eina tjónið sem þar varð í nótt. Tölvu hans, borðtölvu af gerðinni iMac, hafi jafnframt verið stolið af skrifstofunni. „Hún er eldri týpa og hefur engan verðstimpil á götunni. En er hinsvegar stútfull af verkefnum síðustu ára og hlaðin miklu tilfinningalegu gildi,“ skrifar Geoffrey á Facebook-síðu sína. Þessu til staðfestingar birtir hann mynd af tölvunni, sem er „alsett límmiðum að framan,“ eins og Geoffrey orðar það. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu drepur jafnframt á innbrotinu í dagbók sinn í nótt. Færslan lætur ekki mikið yfir sér:00:59 Tilkynnt um innbrot / þjófnað, fyrirtæki í hverfi 101. Brotin rúða farið inn og stolið tölvu. Geoffrey er þó sýnilega ósáttur með vendingar næturinnar. Hann býðst til að reiða fram há fundarlaun handa þeim sem getur útvegað honum upplýsingar „sem leiða mig og tölvuna saman aftur,“ eins og sjá má í færslu hans hér að neðan. Lögreglumál Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Sjá meira
Svo virðist sem innbrotsþjófur hafi fleygt stærðarinnar steinsteypuklumpi inn um rúðu á Ingólfsstræti 6 skömmu eftir miðnætti. Þar er skrifstofa Geoffrey Skywalker, eins eigenda skemmtistaðarins Priksins, til húsa og segir hann rúðubrotið ekki eina tjónið sem þar varð í nótt. Tölvu hans, borðtölvu af gerðinni iMac, hafi jafnframt verið stolið af skrifstofunni. „Hún er eldri týpa og hefur engan verðstimpil á götunni. En er hinsvegar stútfull af verkefnum síðustu ára og hlaðin miklu tilfinningalegu gildi,“ skrifar Geoffrey á Facebook-síðu sína. Þessu til staðfestingar birtir hann mynd af tölvunni, sem er „alsett límmiðum að framan,“ eins og Geoffrey orðar það. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu drepur jafnframt á innbrotinu í dagbók sinn í nótt. Færslan lætur ekki mikið yfir sér:00:59 Tilkynnt um innbrot / þjófnað, fyrirtæki í hverfi 101. Brotin rúða farið inn og stolið tölvu. Geoffrey er þó sýnilega ósáttur með vendingar næturinnar. Hann býðst til að reiða fram há fundarlaun handa þeim sem getur útvegað honum upplýsingar „sem leiða mig og tölvuna saman aftur,“ eins og sjá má í færslu hans hér að neðan.
Lögreglumál Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Sjá meira